Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Biluđ bókun í borgarráđi

Barn

Nú hefur Borgarráđ Reykjarvíkurborgar samţykkt hinar víđfrćgu reglur um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar viđ trúar- og lífsskođunarfélög. Reglurnar voru samţykktar af öllum fulltrúum í borgarráđi. Nema ţeirra sem sitja ţar fyrir hönd Sjálfstćđisflokksins og hafa barist gegn ţessum reglum frá ţví ađ ţćr voru fyrst lagđar fram.

Samráđ og andstađa

Fulltrúar flokksins, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson, létu ekki nćgja ađ vera á móti reglunum heldur létu ţeir bóka ástćđu fyrir andstöđu sinni, líklega til ađ reyna ađ snapa einhver atkvćđi. En í bókuninni er endurtekin sú vitleysa ađ ekki hafi veriđ haft samráđ viđ „ţá sem láta sig máliđ varđa“.

Í kjölfar ţess ađ Reykjarvíkurborg samţykkti mannréttindastefnu sína áriđ 2006 var hafist handa viđ ađ kanna hvort ađ einhversstađar í starfsemi borgarinnar vćri ţörf á ađ uppfćra reglur og vinnuferla til ţess ađ standast ákvćđi hinnar nýju stefnu. Međal annars var settur saman starfshópur til ađ vinna skýrslu um samstarf kirkju og skóla.

Í starfshópnum voru: tveir fulltrúar frá leikskólaskrifstofu borgarinnar, fulltrúi leikskólastjóra, fulltrúi grunnskólastjóra, fulltrúi leikskólakennara, fulltrúi grunnskólaskrifstofu, fulltrúi Alţjóđahúss og fulltrúi Biskupsstofu. Leitađ var til einstaklinga međ sérfrćđiţekkingu og voru ţeir: tveir lektorar frá KHÍ og einn frá menntasviđi HA, fulltrúar frá Siđmennt og kennari viđ KHÍ sem er fyrrverandi prestur.

Ađ viđra fáfrćđina

Eru ţetta ekki ađilar sem láta sig máliđ varđa samkvćmt skilningi Hönnu Birnu og Júlíusar Vífils? Var ţetta ekki samráđ? Eđa ţekkja borgarfulltrúarnir ekki máliđ betur en svo ađ ţeir viti ekki af hverju veriđ er ađ leggja ţađ fram? Niđurstöđur skýrsluhöfunda(.pdf) eru nefnilega skýrar:

Ţađ er samdóma álit starfshópsins ađ mikilvćgt sé ađ móta starfsreglur um samstarf leik- og grunnskóla viđ trúar- og lífsskođunarhópa. Skólastarf byggir á lögum og námskrám fyrir leik- og grunnskóla og á sama hátt byggir kirkjustarf sem og starfsemi annarra trúar og lífskođunarhópa á ţeim lögum sem ţeim eru sett.

Samdóma álit. Mikilvćgt. Móta starfsreglur. Er virkilega einhver vafi um ţađ af hverju ţessar tillögur voru samdar og lagđar fram?

En viđ lestur niđurstöđukafla skýrslunnar rifjast upp grein sem Júlíus Vífill skrifađi í Fréttablađiđ fyrir ekki svo löngu. Ţar kemur í ljós ađ Júlíus Vífill veit mćtavel af ţessari skýrslu. Hann vitnar í hana og auk ţess var hún lögđ fram í formannstíđ hans yfir menntaráđi borgarinnar.

En Júlíus Vífill virđist samt bara hafa međtekiđ hluta af ţví sem stóđ í skýrslunni. Hann endurtekur nefnilega ákveđna möntru um Barnasáttmála SŢ sem gengiđ hefur međal ţeirra sem hafa veriđ á móti nýsamţykktu tillögunum:

Tillögurnar hafa veriđ skreyttar hugtökum eins og trúfrelsi en vinna gegn grundvallarmannréttindum vegna ţess ađ í trúfrelsi felst međal annars frelsi til ađ velja. Og ţađ er einmitt ţađ sem Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna á ađ tryggja börnum bćđi félagslega og trúarlega.

Barnasáttmálinn

Nú er ţađ vissulega rétt ađ börn eiga ađ fá ađ velja samkvćmt sáttmálanum. En ţađ kemur hvergi fram ađ valiđ verđi ađ fara fram í opinberum menntastofnunum. Reyndar er ţađ fáránlegur skilningur ađ halda ţví fram ađ veriđ sé ađ hafa ţetta val af börnum ef trúbođ er bannađ í skólum. Júlíus Vífill hefđi ekki ţurft ađ gera annađ en ađ lesa betur skýrsluna til ţess ađ fá réttan skilning á sáttmálanum:

Í Mannréttindasáttmála SŢ segir ađ allir menn skuli frjálsir hugsana sinna, sannfćringar og trúar. Einnig segir ađ hver mađur er frjáls skođana sinna og ađ ţví ađ láta ţćr í ljós. Menntun skal beina í ţá átt ađ ţroska persónuleika einstaklinga og innrćta ţeim virđingu fyrir mannréttindum og mannhelgi. Hún skal miđa ađ ţví ađ efla skilning umburđarlyndi og vináttu međal allra ţjóđa, kynţátta og trúarflokka. Ţar segir einnig ađ foreldrar skulu fremur öđrum ráđa hverrar menntunar börn ţeirra njóta og í Barnasáttmála SŢ segir ađ ađildarríki skuli virđa rétt og skyldur foreldra og lögráđamanna, eftir ţví sem viđ á, til ađ veita barni leiđsögn viđ ađ beita rétti sínum á ţann hátt, sem samrćmist vaxandi ţroska ţess. Í Barnasáttmála SŢ segir einnig ađ ađildarríki skuli tryggja barni sem myndađ getur eigin skođanir rétt til ađ láta ţćr frjálslega í ljós í öllum málum, sem ţađ varđa, og skal tekiđ réttmćtt tillit til skođana ţess í samrćmi viđ aldur ţess og ţroska. Skal virđa rétt barns til frjálsar hugsunar, sannfćringar og trúar.

Til ţess ađ fyrirbyggja misskilning eđa árekstra í skólastarfi er mikilvćgt ađ yfirvöld skólamála í sátt viđ trúar- og lífsskođunarhópa og foreldra, seti fram skýr markmiđ međ samvinnu, sem eruöllum kunn, og tilgangurinn međ samstarfinu ljós. Foreldrar skulu fremur öđrum ráđa hverrarmenntunar börn ţeirra njóta (Mannréttindasáttmáli SŢ) og virđa skal rétt ţeirra til ađ veita barnileiđsögn (Barnasáttmáli SŢ). (leturbreytingar frá höfundi)

Skýrar niđurstöđur

Niđurstöđur skýrslunnar eru skýrar og ekki er hćgt ađ sjá annađ en ađ tillögurnar sem voru lagđar fram séu í góđu samrćmi viđ ţćr. Ţađ er líka augljóst ađ bókun borgarráđsfulltrúa Sjálfstćđisflokksins, sem og ađrar yfirlýsingar ţeirra um máliđ, stenst enga skođun. Bókunin er pólitískt tćki sem líklega á ađ spila út til ađ vinna stuđning ákveđins hóps fyrir nćstu kosningar.

Ég óska Reykvíkingum til hamingju međ nýju reglurnar. Ţćr munu verđa til bóta og jafna rétt allra barna í menntastofnunum borgarinnar. Ţađ er von mín ađ önnur sveitarfélög á landinu fylgi ţessu góđa fordćmi Reykjarvíkurborgar

Egill Óskarsson 02.10.2011
Flokkađ undir: ( Skólinn , Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Arnold Björnsson - 03/10/11 21:36 #

Ţetta fólk á bágt. Mig langar ađ nota sterkari orđ. Júlíus á ţađ alla vega inni. En ég lćt ţađ vera. Ţađ er algjörlega útilokađ fyrir frjálslynt fólk eins og mig ađ kjósa svona kristilegan íhaldsflokk eins og XD. XD er frjálslyndur á pappírum en ekki í verki. Algjört drasl ţessi flokkur.


Kristján (međlimur vantrú) - 03/10/11 22:09 #

Mér finnst ţetta frekar svekkjandi međ hana Hönnu. Eins mikiđ og ég ţoli ekki sjálfstćđisflokkinn skynjađi ég hana sem klára og skynsaman pólitíkus, en ţess vegna er svo leiđinlegt ađ sjá hana koma međ svona kjaftćđi bara til ţess ađ geta komiđ međ eitthvađ rifrildi til Jón Gnarrs. Hefđi haldiđ hana fyrir ofan ţetta hafin.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.