Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Bl epli og bleikar appelsnur

Epli og appelsnur

S gti og vandai maur, Hjalti Hugason, skrifar enn eina greinina um trfrelsi Pressuna 1. jn sl. og kallar hana Bleikt ea bltt trfrelsi. Greinin er eflaust vel meint en illa hugsu, v miur. sta ess a tala um jkvtt trfrelsi og neikvtt, lkt og hann hefur gert ur, talar hann n um bleikt og bltt, sem er vissulega til bta. En Hjalti fellur gryfju a bera saman epli og appelsnur. Eflaust ttar hann sig ekki v og v er fagnaarefni a geta leirtt essa hugsanavillu.

Svona skilgreinir Hjalti bleikt og bltt trfrelsi:

Bleikt trfrelsi felst v a stainn er vrur um rtt flks til a jta hva tr sem er, ika hana einrmi ea me rum, boa hana, bera tkn og klna sem henni kann a heyra til, vihafa matarvenjur sem henni fylgja og tj hana a ru leyti eins og samviskan bur hverjum og einum.

blu trfrelsi felst a rttur einstaklingins til a vera laus undan trarlegum skuldbindingum ea jafnvel reiti er varinn til hins trasta. Segja m a a feli sr frelsi fr tr.

Stendur vali virkilega milli essara tveggja kosta? Auvita ekki. eir eru fir sem mla mt algjru trfrelsi landinu, enda er a grundvallarmannrttindi. Fullkomi trfrelsi felst v a hver sem er m hafa sna tr, ika hana og tileinka sr (bleikt trfrelsi) en lka a enginn er neyddur til a takast hendur trarlegar skuldbindingar (bltt trfrelsi). Orin um varnir gegn trarlegu reiti eru hins vegar eins lfur t r hl arna en skrast betur nnari skilgreiningu Hjalta blu trfrelsi:

frihelgu rmi einkalfisns rur hver og einn sjlfur hvaa reitum hann hleypir a sr. Skyldur samflagsins ea rksivaldsins taka vi opinbera rminu ea almannafri. ar rur a takmarka notkun trartkna og og leitast vi a a s sem allra hreinast af v sem dregur athyglina a tr. Markmii er opinbera rmi s algerlega veraldlegt.

v er leitast vi a setja stugt skrari reglur um hva s leyfilegt og hva banna. Mslimskar konur mega ekki bera bljur, kristnar mega ekki bera kross sem fer yfir kvena str og httir ar me a vera hlutlaus skartgripur.

essum skilgreiningum er blanda saman eplum og appelsnum og allt sagt epli. Eitt er a hi opinbera s ekki a hyggla kvenum trarbrgum ea trartknum en allt anna a meina einstaklingum a bera sn trartkn. Skilur Hjalti a ekki ea vill hann sl ryki augun flki me falsvali?

Falsval (false dichotomy) felst v a stilla upp aeins tveimur kostum egar fleiri eru boi ea kostirnir eru ranglega skilgreindir. Hj Hjalta verur vali svona:

Jkvtt trfrelsi ea neikvtt trfrelsi
Bleikt trfrelsi ea bltt trfrelsi
Frelsi til a tra ea frelsi fr tr
slenskt ea franskt
Tjningarfrelsi ea skering tjningarfrelsi
Rkisstyrkt trarbrg ea haftahyggja

Afstaa manna til efri lianna fer auvita eftir skilgreiningu, tt neitanlega hljti jkvtt trfrelsi a lta betur eyrum en neikvtt trfrelsi (eins og Hjalti viurkennir). En sustu liirnir eru falsval. Fr v mlingar hfust hefur mikill meirihluti landsmanna vilja askilna rkis og kirkju. Sast voru a rr af hverjum fjrum. a er alrangt a tlka afstu eirra sem stuning vi bnn gegn bljum ea krossum um hls flks. Afstaa jarinnar til askilnaar rkis og kirkju er skr eftir umrur og vangaveltur ratugi. Afar ltil umra hefur hins vegar fari fram um bnn vi trarlegum tknum sem flk ks a hlaa sig sjlft.

jin ks frelsi og jafnrtti, fullt trfrelsi og algjrt jafnri trflaga/lfsskounarflaga. Samkvmt v er verjandi a rki styji og verndi eitt trflag en af v leiir auvita ekki a konur megi ekki bera bljur ea krossa um hlsinn eins og Hjalti ykist leia ljs. Rkisvaldi a vera hlutlaust trmlum en v felst engin skering tjningarfrelsi borgaranna.


Mynd fr Here's Kate, skv. CC-skilmlum

Reynir Hararson 06.06.2011
Flokka undir: ( Stjrnlagar , Stjrnml og tr )

Vibrg


Reynir (melimur Vantr) - 06/06/11 10:52 #

Hjalti segir grein sinni:

sustu misserum hefur hpur flks Reykjavk veri upptekinn af v a okkur beri a yfirgefa hina bleiku trfrelsishef og taka upp hina blu. etta yri m.a. gert me v a byggja eldveggi milli hins andlega og trarlega svis a htti Frakka og trma trartknum af almannafri.

Hver er essi hpur flks Reykjavk sem vill banna bljur og krossa um hls kvenna?

Vantr er hpur flks um allt land og var sem setur fram sanngjarnar og sjlfsagar krfur um jafnri trflaga og hlutleysi rkisins.

skemmtilegri grein um fgafulla trleysingja var ekki minnst einu ori krossa ea bljur. etta er "non-issue", eins og menn segja.


Gutti - 06/06/11 23:12 #

Hjalti lkur reyndar greininni v a segja a vali standi ekki milli bleiks og bls trfrelsis, hrna er hann held g frekar a lsa mismunandi hefum tfrslu trleysi og flokkar r svona.

Hann hefur lst v yfir a lagaleg skilgreining jkirkjunnar sem rkiskirkju s ekkert endilega lykilatrii hans huga og vri hans skilning aeins grundvelli hennar sem meirihlutatrar (sem gti breyst).

ar er g ekki endilega sammla honum en a sem hann heldur fram er a n einhverskonar formlegrar stu tr- og lfsskounnarflaga muni trfrelsi rast tt til Fransk-Bandarskrar hefar ar sem trartkn eru fjarlg af opinberum vettvangi.

g s trlaus er g ekki mjg hrifinn af vlkum plitskum rtttrnai. a er ekki ar me sagt a g telji jkirkjuna einhverja forsendu fyrir v a svo fari ekki en smuleiis er kannski gtt a hafa einhvern fyrivara v a hreinsa t allar tilvsannir til trarbraga r stjrnarskrnni ef lfsskounarflg eins og simennt eru talin me.


Halla Sverrisdttir - 07/06/11 09:42 #

a sem Hjalti gerir v miur essari grein er a meira en ja a v a "hpur flks Reykjavk", sem hltur a lesast sem annars vegar meirihlutinn Mannrttindari og borgarstjrn og hins vegar au okkar hr Reykjavk (eru engir trleysingjar landsbygginni?) sem ahyllast lyktunina, vilji fara "blu leiina" og banna t.d. trarleg tkn sklum og opinberu rmi. etta er rangt, enda ekkert lyktuninni sem bendir til slks vilja og afar sjaldgft a sj slku haldi fram opinberri orru um mlefni, og mr ykir miur a lesa etta mlflutningi Hjalta, sem annars hefur yfirleitt reynt a forast adrttanir og rangfrslur um hneigir og fyrirtlanir trlausra.


Hjalti Hugason - 07/06/11 21:25 #

akka mlefnaleg vibrg. Leitt ef g hef fari yfir mrkin en vibrgin skra lnurnar. g hef hugsanlega veri full miklum debatt vi frnsku linuna. Gott a sj a hn ekki vi hr!

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.