Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ađförin ađ ríkiskirkjunni

Mynd af seđlum

Í dag birtist merkileg frétt í Fréttablađinu. Samkvćmt henni íhugar ríkiskirkjan nú ađ stefna íslenska ríkinu fyrir vangoldin sóknargjöld. Um er ađ rćđa hundruđir milljóna sem kirkjan telur sig eiga inni hjá landsmönnum.

Fréttin er reyndar svolítiđ ruglingsleg en blađamanninum er auđvitađ vorkunn ţví ađ umrćđan um sóknargjöld innan kirkjunnar er ekkert minna en snargalinn. Í fréttinni kemur fram ađ eftir hruniđ 2008 hafi sóknargjöld veriđ skorin niđur og einnig ađ ţau séu reiknuđ útfrá međaltekjuskattstofni. Ţađ er rétt. En ţađ er einnig haft eftir biskupi ađ ţar sem međaltekjuskattstofn hafi hćkkađ en ekki sóknargjaldiđ sé ríkiđ ađ innheimta sóknargjöld sem ţađ ekki skilar kirkjunni. Ţađ er ekki bara rangt, heldur passar ţađ engan veginn saman ađ sóknargjöld séu bćđi reiknuđ útfrá skattstofni og innheimt sérstaklega. Enda er ţađ ekki svo. Umbođsmađur alţingis, fjármálaráđherra og nú síđast ríkislögmađur hafa stađfest ţađ sem blasir viđ ţegar lög um sóknargjöld (nr.91/1987) eru lesin: Ríkiđ innheimtir engin sóknargjöld.

Ţađ er í raun stórmerkilegt hvernig ríkiskirkjan flakkar stöđugt á milli ţess ađ vera sjálfstćđ stofnun sem rekin er međ einhverskonar félagsgjöldum og ţess ađ vera stofnun á fjárlögum frá ríkinu, allt eftir ţví hvađ hentar henni best. Nćsta málsgrein eftir ţá ţar sem vitnađ er í biskup um sóknargjöld sem ekki er skilađ er tilvitnun í bréf forseta og framkvćmdastjóra kirkjuráđs:

Kirkjan lét ţetta yfir sig ganga en fljótlega kom í ljós ađ gengiđ hafđi veriđ miklu lengra gagnvart henni og öđrum rétthöfum sóknargjaldanna heldur en gagnvart öđrum sem sćttu skerđingu á framlögum á fjárlögum og í raun var ekki hćgt ađ lýsa ţessu öđruvísi en sem ađför ađ kirkjunni vegna ţess hversu sértćk og íţyngjandi ţessi ađgerđ var

Hér eru ţetta orđin framlög á fjárlögum. En ţađ merkilegasta í ţessum orđum er auđvitađ ađ hér skín í gegn nýjasta hlutverkiđ sem kirkjan hefur tekiđ sér, fórnarlambshlutverkiđ. Greyiđ ríkiskirkjan á alveg ógurlega bágt. Ţetta var hrein og klár ađför.

En í hverju fólst ţessi ađför? Var í sjálfu sér eitthvađ óeđlilegt ađ á árunum eftir hrun vćri skoriđ meira niđur hjá trúfélögum heldur en í öđrum málaflokkum? Var ţetta ekki bara ósköp sanngjörn forgangsröđun? Hvađan hefđi annars átt ađ taka ţennan mun sem var á skerđingu til kirkjunnar umfram ađrar opinberar stofnanir?

Kirkjan er ekki meira fórnarlamb en ţađ ađ um leiđ og hún rak upp kveinstafi vegna ţess hversu illa hafi veriđ fariđ međ sig í hruninu hljóp innanríkisráđherra til og lofađi henni fleiri hundruđ milljónum, einmitt vegna meintra vangoldinna sóknargjalda (sem engin eru). Í fljótu bragđi man ég ekki eftir neinni annari ríkisstofnun sem ráđuneyti hafa gert sérstaka samninga viđ um ađ bćta upp niđurskurđ á árunum eftir hrun.

Ţađ er nú öll ađförin. Kirkjan ţurfti eins og ađrar stofnanir ađ glíma viđ niđurskurđ í kjölfar hrunsins. Hún hefur fengiđ loforđ um ađ sá niđurskurđur verđi bćttur og eru ţćr bćtur upp á hundruđir milljóna ţegar farnar ađ berast. En ţađ finnst biskupi ekki nóg. Ţetta gerist ekki nógu hratt. Og ţví miđur er líklegra en ekki ađ hún fái ţađ sem hún vill. Ţví öfugt viđ ţađ sem ríkiskirkjan vill sjálf meina er hún ekki fórnarlamb í íslensku samfélagi, hún er einhver mesta forréttindastofnun sögunnar.

Egill Óskarsson 25.01.2017
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú , Sóknargjöld )

Viđbrögđ


Valgarđur Guđjónsson (međlimur í Vantrú) - 25/01/17 15:33 #

Ţá er rétt ađ hafa í huga ađ...

  1. Ţađ er beinlínis rangt ađ kirkjan hafi ţurft ađ ţola meiri niđurskurđ en ađrir frá 2008

  2. Kirkjan fékk hins vegar talsvarđar hćkkanir til 2008


Hjalti Rúnar (međlimur í Vantrú) - 25/01/17 15:42 #

Kirkjan fékk hins vegar talsvarđar hćkkanir til 2008

Ţađ er súlurit í ţessari grein(byggt á tölum frá fjármálaráđuneytinu) sem sýnir ţróunina (fyrir ţá sem vilja sjá ţetta međ eigin augum).

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?