Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

A­skilna­ur er einfalt mßl

Mynd af tˇmri kirkju

Ůa­ hefur lifna­ vel yfir umrŠ­unni um a­skilna­ rÝkis og kirkju Ý kj÷lfar tveggja kannana sem sřnt hafa a­ meirihluti er hlynntur a­skilna­i. ١ eru ni­urst÷­ur ■essarar kannana Ý sjßlfu sÚr ekki miklar frÚttir. Kannanir Capacent hafa sřnt meirihlutastu­ning vi­ a­skilna­ samfellt Ý um tvo ßratugi. ═ raun var ni­ursta­an Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um till÷gur stjˇrnlagarß­s, ■ar sem spurt var hvort ■a­ Štti a­ vera ßkvŠ­i um Ůjˇ­kirkju Ý stjˇrnarskrß, undantekningin.

Undanfari­ hafa einhverjir reyndar haldi­ ■vÝ fram a­ mikill meirihluti hafi kosi­ gegn a­skilna­i Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunni en fyrir utan ■a­ hversu lo­i­ or­alag spurningarinnar var ■ß er sta­reyndin s˙ a­ 51,1% gildra atkvŠ­a getur aldrei kallast anna­ en mj÷g naumur meirihluti.

Eins og vi­ var a­ b˙ast hefur rÝkiskirkjan brug­ist vi­. Hvort sem ■a­ er vegna rß­gjafar frß almannatenglafyrirtŠkinu sem kirkjan kaupir ■jˇnustu af e­a einhvers annars vir­ist n˙ komin fram nř taktÝk Ý umrŠ­unni. H˙n er s˙ a­ leggja ßherslu ß a­ Ý raun hafi a­skilna­ur ■egar ßtt sÚr sta­.

Sjßlfur biskup og sr. DavÝ­ ١r Jˇnsson hafa tala­ ß ■essum nˇtum n˙ nřlega. Ůau vÝsa Ý l÷g um st÷­u, stjˇrn og starfshŠtti ■jˇ­kirkjunnar og kirkjujar­asamkomulagi­ frß ßrinu 1997. Biskup segir ennfremur a­ ■a­ ■urfi a­ skilgreina frekar hva­ ßtt sÚ vi­ me­ a­skilna­i rÝkis og kirkju.

Ef rÝkiskirkjufˇlk heldur Ý alv÷runni a­ sÚrst÷k l÷g um st÷­u og starfshŠtti Ůjˇ­kirkjunnar umfram ÷nnur tr˙fÚl÷g og samkomulag ßn tÝmaramma ■ar sem prestum er sÚ­ fyrir launum ˙r rÝkissjˇ­i sÚu sterk r÷k fyrir ■vÝ a­ b˙i­ sÚ a­ a­skilja rÝki og kirkju ■ß er eitthva­ verulega fur­ulegt Ý gangi. Ůa­ breytir engu ■ˇ a­ Ý l÷gunum segi a­ kirkjan sÚ sjßlfstŠ­, samskonar ßkvŠ­i er Ý l÷gum um R┌V sem engum dettur Ý hug a­ fullyr­a a­ sÚ anna­ en rÝkisstofnun.

Mßli­ er alls ekkert flˇki­, ■ˇ a­ spuninn frß Biskupsstofu sÚ slÝkur ■essa dagana. RÝkiskirkjan starfar eftir sÚrst÷kum l÷gum sem um hana eru sett, prestar eru opinberir embŠttismenn sem fß laun ˙r rÝkissjˇ­i, kirkjan er ß skrß yfir rÝkisstofnanir hjß InnanrÝkisrß­uneytinu, um hana er sÚrstakt ßkvŠ­i Ý stjˇrnarskrß ═slands og Ý hvert sinn ■egar hana vantar pening ■ß hleypur h˙n til rÝkisins. ┴ me­an ■etta er sta­an hefur a­skilna­ur ekki ßtt sÚr sta­.

Ůetta er augljˇst og ■etta hljˇta prestar og a­rir sem sett hafa sig inn Ý mßli­ a­ vita. Ůessar fullyr­ingar um a­skilna­, og hva­ ■ß ■egar fari­ er Ý einhverjar skilgreiningafimleika me­ ■etta einfalda hugtak, eru til ■ess eins ger­ar a­ reyna a­ flŠkja umrŠ­una og tefja hana. Eins og ■eir gera alla jafna sem vita a­ eru Ý veikri st÷­u Ý umrŠ­unni.


Upphafleg mynd frß Jack Torcello og birt me­ cc-leyfi

Egill Ëskarsson 02.12.2015
Flokka­ undir: ( RÝkiskirkjan , Stjˇrnmßl og tr˙ )

Vi­br÷g­


Benni - 07/12/15 07:19 #

Hvernig vŠri a­ fara a­ rŠ­a a­skilna­ rÝkis og (ˇ)lListahßskˇla ═slands. Me­ nřjasta stˇrvirki sitt, mannapa k˙kandi Ý b˙ri, eins og apinn Ý SŠdřrasafninu for­um daga. Eitthva­ segir mÚr a­ "■rˇunarkenningin" sÚ a­ ganga til baka. E­a er ■etta kannski, eftir allt saman, ■rˇunin sem "tr˙leysingjar" tr˙a ß. Ůa­ er augljˇsara me­ hverjum deginum, a­ tr˙leysingjar eru ekkert anna­ en satanistar, samanber hugtaki­. "Do what thou wilt". Sem ■ř­ir einfaldlega, ger­u ■a­ sem ■˙ kemst upp me­.


EgillO (me­limur Ý Vantr˙) - 07/12/15 18:30 #

HÚrna... ha?


١r­ur Ingvarsson (me­limur Ý Vantr˙) - 07/12/15 20:39 #

Gvu­ hefur vŠntanlega sagt Benna a­ segja ■etta, enda eru vegir Gvu­s ˇrannsakanlegir, samanber ■essi tilteknu ummŠli Gvu­s/Benna.


Benni - 08/12/15 03:20 #

Manni er ekki svara vant ■egar andagiftin hellist yfir mann.

Sřni­ vi­br÷g­, en vinsamlegast sleppi­ ÷llum Šrumei­ingum. Einnig krefjumst vi­ ■ess a­ fˇlk noti gild t÷lvupˇstf÷ng, lÝka ■egar notast er vi­ dulnefni. Ef ■a­ sem ■i­ Štli­ a­ segja tengist ekki ■essari grein beint ■ß bendum vi­ ß spjallbor­i­. Ůeir sem ekki fylgja ■essum reglum eiga ß hŠttu a­ athugasemdir ■eirra ver­i fŠr­ar ß spjallbor­i­.

HŠgt er a­ nota HTML kˇ­a Ý ummŠlum. T÷g sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hŠgt a­ notast vi­ Markdown rithßtt Ý athugasemdum. Noti­ sko­a takkann til a­ fara yfir athugasemdina ß­ur en ■i­ sendi­ hana inn.


Muna ■ig?