Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Opiđ bréf til Gídeonfélagsins

Mynd af barni međ Nýja testamentiđ

Eins og flestir vita voru settar reglur í Reykjavíkurborg um samskipti leik- og grunnskóla viđ trúfélög. Í reglunum fól međal annars í sér bann viđ dreifingu Gídeonfélagsins á Nýja testamentinu í grunnskólum. Undan ţessu banni hafa gídeonmenn svo kvartađ, en samt virđast ţeir enn reyna ađ komast í skólana. Ţess vegna ákváđum viđ ađ senda ţeim bréf og athuga hvort ađ ţađ sé stefna ţeirra ađ brjóta ţessar reglur. Viđ munum láta lessendur okkar vita ef ţeir svara bréfinu, sem viđ birtum hér fyrir neđan.


Stjórn Gídeonfélagsins á Íslandi

Međlimur Vantrúar lenti í ţeirri leiđinlegu uppákomu um daginn ađ félagsmenn ykkar komu í skóla barns hans og gáfu barninu Nýja testamentiđ ađ honum forspurđum.

Ţađ er klúđur hjá skólanum ađ láta foreldra ekki vita og ekki hćgt ađ kenna ykkur um ţađ.

Hins vegar átti ţetta sér stađ í skóla í Reykjavík, en eins og ţiđ vitiđ ţá er búiđ ađ banna ţessa trúbođsstarfsemi ykkar í Reykjavík. Aftur ber skólinn ábyrgđ á ţví ađ hafa leyft félagsmönnum ykkar ađ reyna ađ “ávinna menn og konur fyrir Drottinn Jesú Krist" (svo mađur vitni í ykkar eigin lýsingu á starfinu ykkar). En hér er ábyrgđin líka ykkar.

Ţiđ vitiđ vel ađ dreifing ykkar á trúarritum hefur veriđ bönnuđ í skólum í Reykjavík, nóg hafiđ ţiđ kvartađ undan ţeim reglum sem borgin hefur sett sér í ţeim efnum.

Er ţađ opinber stefna ykkar ađ brjóta ţćr reglur? Finnst ykkur ţiđ vera hafnir yfir ţćr reglugerđir sem opinber yfirvöld setja?

fyrir hönd Vantrúar,
Hjalti Rúnar Ómarsson

Ritstjórn 16.02.2015
Flokkađ undir: ( Gídeon , Skólinn , Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?