Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vond trúarbrögđ

Mynd af Benjamin Franklin

Hugmyndin um rćkilegan ađskilnađ ríkisvaldsins og trúarbragđa er viđtekin í hinum vestrćna heimi og á međal annars rćtur ađ rekja til stofnunar Bandaríkjanna. Benjamin Franklin var rithöfundur, stjórnmálamađur og fleira. Hann var frumgyđistrúar (trú á guđ sem ópersónulegt afl). Hann hefur stundum veriđ kallađur stofnandi Bandaríkjanna vegna baráttu sinnar fyrir ţví ađ sameina nýlendur í Bandaríkjunum. Eftir honum er haft eftirfarandi:

Ég tel ađ góđ trúarbrögđ standi undir sér sjálf. Ţegar ţau standa ekki undir sér sjálf og Guđ sinnir ţví ekki sjá ţeim fyrir stuđningi, sem veldur ţví ađ iđkenndurnir ţurfa ađ leita eftir stuđningi frá hinu opinbera, er ţađ merki, ađ mínu mati, um ađ trúarbrögđin séu slćm.

Mér verđur hugsađ til ţessara orđa í hvert sinn sem ég les 62. gr. stjórnarskrárinnar, en ţar segir:

Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera ţjóđkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldiđ ađ ţví leyti styđja hana og vernda

Raunar verđur mér ekki bara hugsađ til ţessarar orđa Benjamin Franklin ţegar ég les ákvćđi stjórnarskrárinnar, heldur í hvert sinn sem ég heyri um fjárveitingar og aukafjárveitingar frá ríkinu til kirkjunnar. Líka ţegar ég hugsa til launasamnings ríkis og kirkju ţar sem ríkiđ samdi illa af sér og hagsmunir hins opinbera voru fyrir borđ bornir í ţágu hinnar evangelísku lútersku kirkju. Slagorđ ríkiskirkjunnar er ađ vera biđjandi, bođandi og ţjónandi. Hún mćtti spyrja sig af ţví af hverju hún verđur ađ ţjóna sumum á kostnađ alls almennings og hvers vegna hún er svona háđ ríkisvaldinu um afkomu.


Sjá einnig:

Sindri G. 20.04.2015
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Magnús Ragnar (Maggi Raggi) - 26/04/15 12:38 #

Hverjir eru kristnir? => http://maggiraggi.blog.is/blog/maggiraggi/entry/1715179/

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.