Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Karlrembufélög ríkisins

Femínistamerki

Á Íslandi eru mörg starfandi karlrembufélög. Félögin sjálf tala auđvitađ ekki um sig sem "karlrembufélög". Ţetta eru trúfélög. Félög sem segja ađ konur eigi ađ vera undirgefnar eiginmönnum sínum eđa banna jafnvel konum ađ ganga leiđtogastörfum innan félaganna.

Íslenska ríkiđ rekur ţessi félög.

Ţessi karlrembutrúfélög fá nefnilega öll sóknargjöld frá ríkinu, 11.000 krónur fyrir hvern skráđan međlim. Áriđ 2015 fékk kaţólska kirkjan til dćmis 83 milljónir frá íslenska ríkinu.

Af hverju er ríkiđ ađ styrkja rekstur félags sem bannar öđrum en körlum ađgang ađ leiđtogastörfum? Er ekki kominn tími til ađ breyta ţessu?

Ţađ vćri afskaplega einfalt ađ laga ţetta. Í lögum um skráđ trúfélög vćri til dćmis hćgt ađ bćta viđ ađ til ađ fá skráningu mćtti félagiđ ekki mismuna á grundvelli kynferđis.

Trúfélögin gćtu ţá gert upp viđ sig hvort ţau vilji frekar, mismuna gegn konum eđa fá ríkisstyrk.

Helst vildi ég losna alfariđ viđ ríkisrekstur á trúfélögum, en ég held ađ flestir geti samţykkt ţá lágmarkskröfu ađ ríkiđ reki ekki trúfélög sem stunda svona kynjamisrétti.

Hjalti Rúnar Ómarsson 24.10.2016
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Jóhanna - 18/11/16 10:12 #

"Áriđ 2015 fékk kaţólska kirkjan til dćmis 83 milljónir frá íslenska ríkinu.

Af hverju er ríkiđ ađ styrkja rekstur félags sem bannar öđrum en körlum ađgang ađ leiđtogastörfum? Er ekki kominn tími til ađ breyta ţessu?

Ţađ vćri afskaplega einfalt ađ laga ţetta. Í lögum um skráđ trúfélög vćri til dćmis hćgt ađ bćta viđ ađ til ađ fá skráningu mćtti félagiđ ekki mismuna á grundvelli kynferđis.

Trúfélögin gćtu ţá gert upp viđ sig hvort ţau vilji frekar, mismuna gegn konum eđa fá ríkisstyrk."

Ţarna er ég algjörlega sammála og hef bent á ţetta. Ég held ađ vísu ađ ríkiđ ćtti ađ eiga auđveldara međ ađhald en séu ţessi trúfélög einkarekin. Ţađ eru skýr lög í Ţjóđkirkjunni um jafnrétti kynjanna, - og hún hefur sétt sér reglugerđ hvađ ţétta varđar.

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?