Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

a eru erfiir tmar

fyrrasumar kom hinga til lands sendinefnd Aljagjaldeyrissjsins til a taka t stuna slenska efnahagskerfinu og koma me tillgur um hva vri hgt a gera betur. tkoman var skrsla ar sem eir lstu almennri ngju sinni me standi, en lgu til a rki geri rennt:

  1. Skera niur tgjld til heilbrigiskerfisins;
  2. Selja rkiseignir;
  3. Standa bremsunni kjarasamningum vi opinbera starfsmenn.

N eru erfiir tmar og von a rkissjur skimi eftir v hvar megi spara. fjrlgum eru mis tgjld sem mr fyndist elilegt a yru skorin niur ur en sptaladeildum er loka. Augljs dmi eru t.d. hernaur rak, sendir Suur-Afrku og a hafa rj selabankastjra frekar en einn. etta mtti allt skera niur n eftirsjr. En a er einn liur sem mtti ekki sur skera niur. Lesendur grunar kannski upp hverju g tla a stinga. a er lka rtt hj eim:

a er rkiskirkjan.

Fjrlg gera r fyrir 5,4 milljrum kirkjuna fjrlagarinu. a er ekki ll upphin sem kirkjan kostar. Laun presta eru t.a.m. ekki inni tlunni, en au eru a mealtali um 800.000 kr. mnui. Meallaun venjulegs flks eru vel innan vi helmingur af v.

Frindi kirkjunnar hljta lka a vera einhvers viri. Frindi bor vi a kirkjur skuli vera undanegnar holrsagjldum, gatnagerargjldum og msum rum opinberum gjldum. a hljta a vera litlegar upphir, egar allt er saman tali, egar teki er mi af v a kirkjur standa vanalega lum sem teljast me eim strri og allra bestu og drustu.

hltur gufrideild Hskla slands a kosta eitthva. Og einhvers viri hltur a a vera a kirkjan s skrifandi a plssi tsendingum Rkistvarpsins.

Ef a m tala um vermti efnahagslegra vntinga essum sustu og verstu tmum, skyldi maur tla a a mtti telja kirkjunni a til tekna a hafa agang a hrnuum ungmennum leiksklum og grunnsklum hins opinbera.

Ekki m gleyma sknargjldunum. 80% jarinnar borga annan tug sunda skylduskrift fyrir kirkjuna, a.m.k. helmingur eirra n ess a fara nokkurn tmann kirkju.

Kirkjan gefur sig auvita t fyrir a vera missandi nna eins og alltaf. Hn er a auvita ekki, hvorki n n alltaf. tt hn hyrfi af sjnarsviinu mundu undirstur landsins ekki bresta og ekki einu sinni skjlfa. Hlutverkunum sem hn sinnir -- allt fr tnleikahaldi til slfrijnustu -- yri sinnt af rum. Slfringur er sirka helmingi drari frum heldur en prestur. Og hann er lka betri slfri, a prestum lstuum.

En g er ekkert a leggja til a kirkjan veri lg niur. Bara a hn veri ltin sj um sig sjlf. Alveg sjlf. Eins og hver nnur frjls flagasamtk. eir sem vilja vera me borga flagsgjldin sem flagi setur upp. Arir ekki. Er a til of mikils mlst? ttast kirkjan a trleysingjarnir yfirgefi hana?

Ekki mynda g mr a efnahag slands veri komi rttan kjl me askilnai rkis og kirkju. Hitt er vst, a hann verur ekki verri fyrir viki. N er ekki tminn til a skera niur nausynlegum innvium essa jflags. En a er hins vegar tminn til a skera niur eim nausynlegu.

Vsteinn Valgarsson 30.11.2008
Flokka undir: ( Stjrnml og tr )

Vibrg


anna benkovic - 30/11/08 11:07 #

Sammla...enda eru trarsfnuir ekkert anna en flagasamtk!

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.