Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Galdrar og pˇlitÝk

Ůa­ er bylting Ý Nepal. Almenningur hefur fengi­ sig fullsaddan af har­stjˇrn kr˙nunnar -- sem n˙na er borin af Gyanendra konungi -- og ■egar maˇistar, undir forystu Prachanda formanns, hˇfu vopna­a byltingu 1996, ßttu ■eir stu­ning vÝsan. N˙na, 8 ßrum seinna, stendur byltingin enn, og konungdŠmi­ ß Ý v÷k a­ verjast Ý nokkrum stŠrstu borgum landsins, me­an byltingarherinn rŠ­ur rÝkjum til sveita.

Vopnu­um byltingum fylgir i­ulega miki­ ofbeldi, og byltingin Ý Nepal er engin undantekning. Nepal var eitt sinn vinsŠlt fer­amannaland, ßfangasta­ur fˇlks sem langa­i a­ upplifa paradÝsina Ý hlÝ­um Himalayafjalla og einstŠ­a nßtt˙rufegur­. Ůetta hefur breyst ß undanf÷rnum ßrum, enda sŠkjast fer­amenn sjaldan eftir ■vÝ a­ vera ß ßtakasvŠ­um. Ůetta er ■a­ sem sumir kalla neikvŠ­ar hugsanir.

Skiljanlega hafa yfirv÷ld Ý Nepal ßhyggjur af ■vÝ a­ gjaldeyristekjur fari minnkandi, ofan ß allt anna­. En hvernig fß ■au fˇlk til a­ hŠtta ■essum neikvŠ­u hugsunum? Hva­ gera ■au? Semja ■au um fri­? Lßta ■au undan kr÷fum byltingarmanna? Hva­ gera ■au? Margir mundu byrja ß a­ leita orsaka vandans. Hann liggur Ý augum uppi: Fˇlk kemur sÝ­ur til Nepal vegna ■ess a­ ■ar logar allt Ý ˇfri­i. JŠja, hva­ gera menn Ý ■vÝ?

Hringja Ý ÷ndunar-g˙r˙, au­vita­!

Nepalsstjˇrn bÝ­ur ßtekta eftir a­ fß indverska g˙r˙inn Sri Sri Ravi Shankar Ý heimsˇkn. Plani­ er, a­ me­ sÚrstakri ÷ndunartŠkni muni hinn vinsŠli Ravi Shankar geta bŠgt burt hinum neikvŠ­u hugsunum og la­a­ a­ fer­amenn, ekki sÝst pÝlagrÝma frß Indlandi, ■ar sem hann ß marga lŠrisveina.

═ dag, 30. oktˇber, kemur Ravi Shankar til Nepal og frŠ­ir fˇlk um hvernig mß, me­ undursamlegum, andlegum a­fer­um, ÷­last heimsfri­, hvorki meira nÚ minna. BŠtist hann ■ß Ý hˇp manna ß bor­ vi­ Shankaracharya, Sathya Sai Baba og Bhagwan heitins Rajneesh. Af einhverjum ßstŠ­um hefur ■essum frÝ­a flokki ekki tekist a­ stilla til fri­ar milli stjˇrnarhersins og maˇistanna.

Er ■etta a­fer­in til a­ leysa vandamßl heimsins, me­ g÷ldrum og kukli? Galdur er tilraun til a­ breyta nßtt˙rul÷gmßlum me­ vilja sÝnum, e­a sveigja ■au undir vilja sinn. ═ sta­ ■ess a­ leysa vandamßli­ (byltinguna) er reynt a­ afstřra aflei­ingunum (hrŠ­slu fer­amannanna).

╔g hugsa a­ ■a­ megi kalla ■a­ l÷gmßl, a­ sß sem drepur saklaust fˇlk og brennir ■orp ■ess og akra uppsker äneikvŠ­ar hugsanirô. Sß sem ekki vill vera fˇrnarlamb neikvŠ­ra hugsana Štti heldur ekki a­ sß ■annig a­ hann uppskeri ■Šr. Hin prˇaktÝfa nßlgun vŠri a­ athuga hvers vegna ■essar neikvŠ­u hugsanir spretta upp til a­ byrja me­. Hin reaktÝfa er a­ bi­ja galdramenn a­ lßta ■Šr hŠtta.

VÚsteinn Valgar­sson 30.10.2004
Flokka­ undir: ( Stjˇrnmßl og tr˙ )

Vi­br÷g­

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.