Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Nýfćdd börn og leikskólakrakkar flykkjast í ríkiskirkjuna

Mynd af leikskólabörnum

Ţjóđskrá birti nýlega breytingar á trúfélagsskráningu landsmanna fyrir áriđ 2016. Á ţessu tímabili skráđu um 2500 manns sig úr ríkiskirkjunni og 700 manns skráđu sig í hana. Tćpur helmingur ţeirra sem voru skráđir í ríkiskirkjuna var yngri en sex ára[1]. Ţađ er ţví ađallega veriđ ađ skrá nýfćdd börn og leikskólabörn í ríkiskirkjuna. Ofan á ţađ bćtast auđvitađ nýfćdd börn sem ríkiđ skráir sjálfkrafa í ríkiskirkjuna viđ fćđingu.

Börn notuđ til ađ ná í pening

Ţađ er međ ólíkindum ađ íslenska ríkiđ haldi skrá yfir trúfélagaskráningu Íslendinga. Enn ótrúlegra er ađ haldin sé skrá yfir trúfélagaskráningu barna, ţar međ taliđ barna yngri en sex ára.

Kannski er ţađ merkilegasta viđ ţetta ađ skráning hjá Ţjóđskrá hefur nánast ekkert gildi fyrr en viđkomandi er orđinn sextán ára. Ţá borgar ríkiđ trúfélögum ákveđna upphćđ árlega fyrir hvern skráđan međlim. [2]

Ríkiđ heldur skrá yfir trúfélagaskráningu nýfćddra barna og leikskólabarna, sem eru svo skráđ á fullu í ríkiskirkjuna, til ađ tryggja ađ ríkiskirkjan fái meiri pening frá ríkinu.

Ţađ ţarf ađ afnema ţetta fáránlega kerfi.

Fyrsta skrefiđ er ađ afnema ţá fjarstćđu ađ ríkiđ skrái nýfćdd börn sjálfkrafa í trúfélög. Frumvarp ţess efnis var lagt fram á síđasta ţingi, viđ skorum á ţingmenn ađ leggja ţađ aftur fram á ţessu ţingi.


[1] Á síđu Ţjóđskrár er aldursskipting fyrir ársfjórđungana: janúar-mars, apríl-júní, júlí-september, október-desember. 299 af ţeim 688 sem voru skráđ ósjálfvirkt í ríkiskirkjuna áriđ 2016 voru fćdd 2011 eđa síđar.

[2] Sjá 2. grein laga um sóknargjöld: “Ríkissjóđur skal skila 15. hvers mánađar, af óskiptum tekjuskatti, fjárhćđ er rennur til ţjóđkirkjusafnađa og skráđra trúfélaga og lífsskođunarfélaga. Fjárhćđ ţessi reiknast ţannig ađ fyrir hvern einstakling, sem er 16 ára og eldri í lok nćstliđins árs á undan gjaldári, greiđist ákveđin upphćđ sem ákvarđast ţannig:... "

Upprunaleg mynd frá woodleywonderworks og birt međ cc-leyfi

Ritstjórn 27.01.2017
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?