Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ríkiskirkjan tapar 2500 sálum

Mynd af skil á eyđublađi

Samkvćmt nýjum tölum Ţjóđskrár skráđu 945 einstaklingar sig úr ríkiskirkjunni síđustu ţrjá mánuđi nýliđins árs. Ţegar litiđ er til ársins alls voru úrskráningarnar yfir 2500 og ţetta er ţví ţriđja versta áriđ fyrir Ţjóđkirkjuna miđađ viđ ţćr tölur sem eru ađgengilegar, frá 1997 til 2014.

Skráningar úr ríkiskirkjunni voru 2200 fleiri heldur en í hana. Í lok ársins 2013 voru rétt yfir 75% landsmanna skráđir í ríkiskirkjuna og ţví er nćr öruggt ađ hlutfalliđ er komiđ undir 75%. Einn af hverjum fjórum Íslendingum er ekki međlimur í ríkiskirkjunni[1].

Áćtla má ađ fćkkunin minnki árleg framlög ríkisins til Ţjóđkirkjunnar um 20 milljónir.

Hér eru leiđbeiningar um hvernig má skrá sig úr ríkiskirkjunni.


[1] Og flestir hinna voru skráđir í kirkjuna sjálfkrafa viđ fćđingu.

Ritstjórn 10.01.2015
Flokkađ undir: ( Ríkiskirkjan , Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Matti (međlimur í Vantrú) - 10/01/15 10:31 #

"Áćtla má ađ fćkkunin minnki árleg framlög ríkisins til Ţjóđkirkjunnar um 20 milljónir."

Ćtli núverandi ríkisstjórn muni ekki bćta kirkjunni ţađ upp međ einhverjum hćtti. Ómögulegt ađ ríkiskirkjan ţurfi ađ líđa fyrir ţađ ađ fólk skrái sig úr henni.

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?