Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Er hatursrit í bókahillunni ţinni?

Mynd af Nýja testamentinu

Í gćr féllu ţrír dómar (1, 2, 3) í hatursáróđursmálum í Hćstarétti. Tveir einstaklingar voru sakfelldir fyrir hatursáróđur en einn var sýknađur. Eitt af úrslitaatriđum í sakfellingunum var ađ orđiđ “kynvilla" var notađ, en samkvćmt Hćstarétti felur ţađ orđ “í sér fordómafullan rógburđ og smánun" í garđ samkynhneigđra.

Viđ viljum vekja athygli á ţví ađ í biblíum og Nýja testamentum frá 1981 til 2007 var orđiđ “kynvillingur" notađ í 1 Kór. 6:9-10:

Vitiđ ţér ekki, ađ ranglátir munu ekki Guđs ríki erfa? Villist ekki! Hvorki munu saurlífismenn né skurđgođadýrkendur, hórkarlar né kynvillingar, ţjófar né ásćlnir, drykkjumenn, lastmálir né rćningjar Guđs ríki erfa.

Gídeon félagiđ fćrđi íslenskum grunnskólabörnum í marga áratugi rit sem inniheldur ólöglegan hatursáróđur í garđ samkynhneigđra. Ljóst má vera ađ ţessi texti er til á flestum heimilum landins, í fjölmörgum bókasöfnum (ţar međ taliđ mörgum bókasöfnum grunnskóla) og vafalítiđ er hćgt ađ finna eintök hjá öllum kristnum söfnuđum landsins (ţó sumir feli bćkurnar hugsanlega ofan í skúffu).

Hvađ sem manni finnst um réttmćti ţessa dóma er ljóst ađ á Íslandi hafa trúfélög lengi komist upp međ ađ hampa hatursáróđri.

Ritstjórn 15.12.2017
Flokkađ undir: ( Gídeon , Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Matti (međlimur í Vantrú) - 15/12/17 10:31 #

Er ekki nokkuđ öruggt ađ ríkiđ hafi styrkt útgáfu biblíunnar á árunum 1981-2006?

Svo kemur sama yfirvald nú og ákćrir einhverjar bjána fyrir ađ vitna í sömu bók!


Hanna Lára Gunnarsdóttir - 15/12/17 20:19 #

Rétt er ţađ, Matti; ađ einhverju eđa öllu leyti hefur ríkissjóđur boriđ kostnađ af útgáfu biblíunnar; - ţessa umdeilda rits, ţar sem allt stendur í horn í horn: missagnir og mótsagnir, auk ţess sem klerkastéttin nýtir sér bara ţađ úr bókinni sem hentar hverju sinni.

Allir hugsandi menn eru orđnir vanir tvískinnungi ţegar kemur ađ málefnum ríkiskirkjunnar og sambands hennar viđ ţing og ţjóđ.

Mig langar samt ađ hverfa frá ţessu máli í bili og minnast ţess í stađ Christophers Hitchens, en í dag (15.12.) eru liđin 6 ár frá láti hans. Merkilegur frćđimađur, baráttumađur gegn hindurvitnum, röksnillingur og stórsjarmör, eins og sjá má á mörgum myndböndum, t.d. á YouTube. Orđ hans eru enn í góđu gildi og mega ekki gleymast. Bćkur hans eru sömuleiđis verđug lesning fyrir ţá sem enn velkjast í vafa og eru hin ágćtasta ćfing fyrir okkur hin sem viljum hafa snaggaraleg tilsvör á reiđum höndum ţegar ţeirra er ţörf. Góđar stundir.


Sindri G (međlimur í Vantrú) - 15/12/17 22:22 #

Góđ athugasemd Hanna Lára.

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.