Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Grikki dćmdur fyrir guđlast

Mynd af gyuđlasti Grikkjans

Grikkinn Filippos Loizos var um daginn dćmdur í 10 mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir guđlast. Glćpurinn var sá ađ búa til Facebook-síđu ţar sem hann gerđi grín ađ frćgum grískum munki sem var ţekktur fyrir meinta spádómsgáfu sína. Grísku guđlastslögin eru svipuđ íslensku guđlastslögunum, nema hvađ ađ á Íslandi hefđi Grikkinn bara getađ dúsađ í 3 mánuđi í fangelsi fyrir guđlast. Er ekki löngu tímabćrt ađ afnema íslensku guđlastslögin?

Hér er frétt Reuters um máliđ.

Ritstjórn 22.01.2014
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )