Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

EinkavŠ­um Ůjˇ­kirkjuna

N˙ ■egar b˙i­ er a­ n˙tÝmavŠ­a BiblÝuna er kannski tÝmabŠrt a­ n˙tÝmavŠ­a rekstrarform Ůjˇ­kirkjunnar, enda hefur ekki veri­ rˇttŠk uppstokkun ß rekstrinum ■ar sÝ­an um si­askiptin. EinkavŠ­ingarstefna RÝkisstjˇrnar hefur n˙ sko­a­ flesta m÷guleikana ß einkavŠ­ingu, allt frß R┌V til heilbrig­iskerfisins, en hinga­ til vir­ist sem au­menn ■jˇ­arinnar hafi ekki liti­ Ůjˇ­kirkjuna hřru auga. N˙ Štti a­ vera breyting ß.

Ůa­ sem grei­ir g÷tuna er a­ Bj÷rn Bjarnason hefur lřst yfir ßhuga ß a­ leggja ni­ur Kirkjumßlarß­uneyti­ og fŠra Kirkjumßl undir ForsŠtisrß­uneyti­. Ůa­ Štti ■ess Ý sta­ a­ breyta nafni mßlaflokksins Ý ,,Tr˙mßlö og fŠra ■a­ undir Vi­skiptarß­uneyti­.

NŠsta skrefi­ er a­ breyta innra skipulagi. Karl Sigurbj÷rnsson skyldi kalla­ur forstjˇri frekar en biskup, og fß lamineru­ nafnspj÷ld merkt CEO. Ekki ■yrfti a­ hanna logo fyrir fyrirtŠki­ enda er krossinn mj÷g ver­mŠtt v÷rumerki n˙ ■egar, en ■a­ mŠtti hanna heildstŠtt litaskema, brÚfsefni og branding ߊtlun.

ŮvÝ nŠst Šttu menn a­ gera almennt hlutafjßr˙tbo­. HŠgt vŠri a­ skrß Kirkjuna ß OMX og gefa prestum og me­hjßlpurum stock options. Ůa­ mŠtti auka ver­mŠti fyrirtŠkisins me­ beinu netvarpi ˙r ÷llum kirkjunum ß sunnud÷gum, og bjˇ­a upp ß podcast ß hßtÝ­isd÷gum eins og Jˇlunum. Og jafnvel selja auglřsingar eins og Ý Ý■rˇttah˙sunum, hengja upp ■riggja fermetra auglřsingar frß Bˇnus e­a Glitni utan ß pontunni. Ůessi sßlmur er Ý bo­i Kaup■ings.

Einnig mŠtti endursko­a Jˇlin, ■au eru j˙ best auglřsta ˙ts÷luhelgin ß vesturl÷ndum, tr˙arupplifanir ß spottprÝs. HŠgt vŠri a­ selja a­g÷ngumi­a Ý Dˇmkirkjuna og bjˇ­a tveir fyrir einn ß oblßtum, messuvÝni og bjˇr ß krana. HŠgt vŠri a­ vera me­ selebritÝ predikara og leynigesti. HŠgt vŠri a­ hafa bŠnarstundir fyrir alla leiki Ý ˙rvalsdeildinni og sřna svo leikinn ß brei­tjaldi eftir ß. Ůessi messa er Ý bo­i Sřnar.

Helstu tekjulindirnar vŠru eflaust Ý s÷lu syndaaflausnabrÚfa. Ůa­ var fßranlegt a­ leggja af svo ar­vŠnlega i­ju til a­ byrja me­. Kirkjan hf. gŠti selt forstjˇrum stˇrra fyrirtŠkja tryggingu fyrir ■vÝ a­ ■eir komist ˇßreittir inn Ý himnarÝki, alveg ˇhß­ stefnu ■eirra Ý starfsmannamßlum. Ůetta myndi jafnvel seljast betur en mengunarkvˇti. Ůessi jar­arf÷r er Ý bo­i Alcoa.

Sumir myndu eflaust spyrja sig, mun ■etta seljast eitthva­? Svari­ er au­vita­: Hver myndi ekki vilja vera hluthafi Ý Kirkjunni hf. ■egar MessÝas er endurborinn?


Greinin birtist Ý Morgunbla­inu 3. nˇvember og ß heimsÝ­u h÷fundar

Smßri McCarthy 13.11.2007
Flokka­ undir: ( A­send grein , GrÝn , Stjˇrnmßl og tr˙ )

Vi­br÷g­


Haukur ═sleifsson - 13/11/07 14:31 #

Vel skrifu­ grein um ßgŠtis hugmynd.


DanÝel Pßll Jˇnasson - 14/11/07 00:36 #

Hehehehe... sni­ug hugmynd.

"Karl Sigurbj÷rnsson - CEO" og "Ůessi sßlmur er Ý bo­i Kaup■ings"

Af hverju ekki?

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.