Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vilja hćkka sóknargjöld

Kirkjurćksni

Gísli Jónasson prófastur í Reykjavíkurprófastdćmi eystra skrifađi grein í Morgunblađiđ ţar sem hann vakti athygli á ađ ein kirkja er farin ađ leka vatni í rigningum. Ţetta er svo orđiđ dćmi um ađ viđhaldi kirkna sé ábótavant og ađ ţađ ţurfi ađ hćkka sóknagjöldin hiđ fyrsta.

Nú er gott ađ horfa á ţetta í samhengi ţví kirkjur landsins eru 322 (2004) og vert ađ spyrja hvort almenningur eigi ađ standa í ţví ađ viđhalda öllum ţessum kirkjum sem fáir nota. Ţađ er vitađ ađ kirkjur landsins standa auđar meira eđa minna allt áriđ međ fáum undantekningum og alveg hćgt ađ fullyrđa ađ stór hluti af ţessum 322 kirkjum er í lítilli sem engri notkun.

Viđ í Vantrú viljum hvetja ríkiskirkjuna ađ leggja af fleiri guđshús og eyđa peningunum í ţćr fáu kirkjur sem eru ţó heimsóttar. Ţađ er ekki alltaf hćgt ađ ćtlast til ađ almenningur hlaupi undir bagga međ kirkjunni í hvert skipti sem byrjar ađ leka. Nóg er ţörfin annarsstađar fyrir almannafé en ađ eyđa ţeim í viđhald á kirkjum.

Einnig er vert ađ benda ríkiskirkjunni á ađ í mörgum löndum í kringum okkur hafa kirkjur veriđ seldar undir ađra starfsemi međ góđum árangri. Ţar hafa menn áttađ sig á ţörfinni á ađ minnka yfirbygginguna og eyđa peningunum ţar sem ţeirra er ţörf.

Ritstjórn 09.10.2012
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú , Vísun )

Viđbrögđ


Arnar - 09/10/12 09:29 #

Jaa.. fyrst prestar vilja meina ađ trúarhiti íslendinga sé svona mikill og kirkjusókn sé alveg svakaleg, ţá ćtti nú ekki ađ vera mikiđ mál ađ smala saman nokkrum sóknarbörnum međ verkkunnáttu og einlćgan vilja til ađ halda kirkjunni sinni í góđu standi og laga ţetta fyrir lítinn pening.


Bjarki (međlimur í Vantrú) - 09/10/12 10:14 #

Ţetta er óskiljanlegt "vandamál". Ef kirkjan vill meiri pening frá sóknarbörnunum ţá er henni ađ sjálfsögđu frjálst ađ innheimta hćrri gjöld. Allir bankar og sparisjóđir bjóđa upp á ađ senda út greiđsluseđla fyrir félagasamtök gegn hóflegu gjaldi.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.