Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Siđmennt fékk skráningu

Borđi Siđmenntar

Siđmennt hefur fengiđ lögformlega skráningu sem lífsskođunarfélag. Ţetta ţýđir ađ hér eftir hefur Siđmennt sömu réttindi og hlunnindi frá ríkinu og trúfélög hafa haft hingađ til. Giftingar Siđmenntar verđa „alvöru“ giftingar og ekki má gleyma ţví ađ ríkiđ mun styrkja Siđmennt um tiltekna upphćđ fyrir hvern einstakling, 16 ára eđa eldri, sem skráir sig í félagiđ hjá Ţjóđskrá. Félagar í Vantrú óska Siđmennt til hamingju međ ţennan áfanga.

Í tilkynningu frá Siđmennt kemur fram ađ félagiđ er mótfalliđ sóknargjaldafyrirkomulaginu ţví ţó trúfélög hafi haldiđ öđru fram eru ţetta ekki félagsgjöld heldur beinn styrkur frá ríkinu greiddur af skattfé allra landsmanna óháđ ţví hvort ţeir eru skráđir í trúfélag (hér eftir lífsskođunarfélag) eđa ekki:

Félagiđ er hlynnt ađskilnađi ríkis og kirkju og hefur ekki veriđ hlynnt sóknargjaldakerfinu ţar sem ţađ er í raun byggt á skattheimtu en ekki félagsgjaldi, en ađ svo stöddu vildi félagiđ standa jafnfćtis trúarlegum lífsskođunarfélögum (trúfélögum) hvađ ţetta varđar. #

Fyrir ţá sem vilja leggja sóknargjaldkerfiđ niđur er auđvitađ spurning hvort ţađ sé gott eđa slćmt fyrir baráttuna ađ ţessi mismunun gegn Siđmennt hafi veriđ leiđrétt. Vissulega er ţó veriđ ađ laga augljóst óréttlćti í kerfinu og nú mun athafnaţjónusta Siđmenntar njóta jafnréttis á viđ trúfélög, fyrir utan auđvitađ ríkiskirkjuna.

Viđ bendum ţeim sem vilja styrkja starf Siđmenntar ađ ţeir geta skráđ sig í félagiđ hjá Ţjóđskrá og einnig er hćgt ađ vera félagi í Siđmennt án skráningar í ţjóđskrá. Viđ bendum ţeim sem vilja ekki styrkja starf Siđmenntar á ađ skrá sig ađ minnsta kosti úr Ţjóđkirkjunni hjá Ţjóđskrá. Á heimasíđu Siđmenntar eru leiđbeiningar um hvernig er hćgt ađ breyta skráningu sinni rafrćnt.

Ađ lokum er vert ađ taka ţađ fram ađ Vantrú mun ekki sćkjast eftir ađ fá skráningu sem lífsskođunarfélag og er alfariđ á móti sóknargjaldakerfinu.

Ritstjórn 07.05.2013
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ


Sigurdur Holm Gunnarsson - 07/05/13 14:41 #

Ég vil fá ađ vekja athygli á ađ "Stefna Siđmenntar í trúfrelsismálum er skýr og óbreytt".


Ragnar - 03/08/13 07:13 #

Giftingar eru trúarlegur arfur. Ţađ er furđulegt ađ nokkur skuli vilja giftast nema af trúarlegum ástćđum. Ţađ vćri allt í lagi ađ menn giftust prívat og persónulega, heima hjá sér eđa innan trúfélaga, en giftingar eiga ekki ađ koma ríkinu viđ og eiga ađ hćtta ađ vera til sem ríkisstofnun. Annađ er mismunun gegn annars konar sambýli af ýmsu tagi og réttindum einstaklingsins.


Haukur Ísleifsson (međlimur í Vantrú) - 03/08/13 13:36 #

Hjónaband af einhverri tegund er sammannlegt og hafa fundist ţess merki í nánast öllum samfélögum. Ţađ felur ađalega í sér lagalegar og félagslegar skuldbindingar og ćtti ţví eđli málsins samkvćmt ađ vera í höndum ríkisvaldsins.


Ragnar - 05/08/13 04:51 #

Ţađ ađ eitthvađ sé ţekkt fyrirbćri í mannfrćđinni gerir ţađ ekki rétt. Lagalegt hjónaband ţekkist ekki hjá öllum hópum mannkyns, ţađ er alhćfing sem afhjúpar fáfrćđi ţegar kemur ađ mannfrćđi. Og form hjónabanda eru mörg og margvísleg og ţađ ćtti ađ virđa. Samkynhneigđir víđa um heim hafa kvartađ yfir ađ fá ekki ađ heimsćkja maka sinn á spítala og fleira. En ţađ eru margir sem eiga engan maka, en kannski óskyldan vin og lífsförunaut, sem ţeir ćttu ađ geta veitt réttindi fullkomlega sambćrileg viđ réttindi maka. Og ef kona vill eiga ţrjá menn eđa mađur fjórar, nú eđa tvćr konur og tvo eiginmenn, ţá er ekkert nema trúarleg innrćting, ţó hún feli sig niđri í undirmeđvitund manns sem kallar sig trúlausan, sem kemur í veg fyrir ađ samfélagiđ samţykki slíkt. Ţađ er líka eingöngu úrelt innrćting sem kemur í veg fyrir ađ tveir vinir eđa tveir frćndur geti haft međ sér samband sín á milli fyllilega jafnrétthátt hjónabandi fyrir lögum. En ţađ vćri erfitt ađ semja öll ţessi nýju lög, svo best vćri ađ afnema hjónaband međ öllu en tryggja meiri réttindi einstaklingsins, til ađ ákveđa sjálfur hver heimsćki hann á spítala, hver erfi hann og svo framvegis, og binda hann ekki í fjötra bábilja fortíđarinnar. Ađ múlbinda fólk til "lagalegra skuldbindinga" var til ađ koma í veg fyrir skilnađ, sem var af trúarlegum ótta viđ helvíti. Ţeir sem enn í dag ađhyllast stofnunina hjónaband sýna međ ţví ađ ţeir eru talsmenn gamaldags viđhorfa og innprentađir af gamla skólanum, en ekki frammáviđţenkjandi menn sem geta lagt stund á sjálfstćđa hugsun, né menn sem virđa almennt grundvallarréttindi einstaklinga. Einstaklingar mega undirgagnast serímóníur og kalla ţau hjónabönd, einir síns liđs eđa međ hjálp trúfélaga eđa lífsskođunarfélaga sem eru lituđ af trúarlegum arfi og hafa ekki losnađ undan honum, eins og Siđmennt, sem er eins konar eftirhermu-félag Ţjóđkirkjunnar, bara mínus Guđ. En ţađ réttlćtir ekkert ađ brjóta á réttindum annarra einstaklinga međ ađ ţvinga borgaralegt, veraldlegt samfélag til ađ gera ráđ fyrir slíkri stofnun í lögum sínum, frekar en ađ hafa Ţjóđkirkju eđa heimta ađ menn séu jarđađir í vígđri mold eđa ösku ţeirra komiđ fyrir á skilgreindum stöđum. Allt eru ţetta bara bábiljur fortíđar og einungis risaeđlur sem hafa ekki komist undan heilaţvotti kirkjunnar sjá ţađ ekki.


Haukur Ísleifsson (međlimur í Vantrú) - 05/08/13 23:37 #

Ef ţú villt rćđa um efni greinarinnar er ţađ gert hér. Ef ţú hinsvegar villt rćđa um eđli og gildi hjónabands í lagalegum skilningi ţá tel ég spjallborđiđ vera mun betri stađ til ţess.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.