Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Andlegt vald

Eru völd kirkjunnar andleg eđa veraldleg? Ţegar allt er á botninn hvolft snúast völd hennar um veraldlegar ţarfir og hegđun okkar í efnisheimi. Ţví meint andleg og veraldleg völd snúast um sama efnisheim, ađeins tvćr hliđar á sama peningi. Stjórnarskráin okkar löđrar til dćmis í evangelískum trúaráróđri. Eru ţađ andleg ítök ríkiskirkjunnar ađ hún sé sérstakur forréttindahópur? Svariđ er nei. Oft er nefnt ađ kostur vestrćnna samfélaga sé ađskilnađur á milli andlegs og veraldlegs valds. Ég verđ ađ segja ađ slík umrćđa er í ójafnvćgi. Vissulega hafa ákveđin völd veriđ tekin af kirkjunni í nokkrum áföngum og í dag er hún harla valdalítil. Ţessi völd sem standa eftir eru engu ađ síđur veraldleg völd. Hér á landi hefur ekki einu sinni veriđ skiliđ á milli ríkis og kirkju ţannig ađ allt tal um andleg völd er ruglingsleg markleysa.

En hver voru og eru ţessi meintu andlegu völd kirkjunnar? Í stuttu máli gengur leikur ríkiskirkjunnar út á ađ halda utan um landsmenn frá vöggu til grafar. Ţannig slćr trúarstofnunninn skjaldborg utan um samfélagiđ sem sameinast um ákveđna stođ og hetjudýrkun. Allir ţessir ţćttir höfđa til frumţarfa mannsins sem hópdýrs sem kirkjan reynir ađ hjúpa ljóma hámenningar. Tími helgislepjunnar er liđinn og hlutina á ađ kalla réttu nafni. Ţađ er til dćmis óţolandi ţegar trúmenn stíga stokk og halda ţví fram međ jákvćđum formerkjum ađ kristin trú snúist um andleg málefni, ađ Kristur hafi sagt mönnum ađ gjalda guđi og keisaranum ţađ sem ţeim ber. Ţannig hafi kristin trú veriđ jákvćtt afl til lýđrćđis á međan til dćmis íslam rugli saman reitum andlegs og veraldlegs valds. Stađreyndin samt sú ađ kristin trú hélt Evrópu í heljargreipum á sama hátt og öfgaklerkar íslams gera nú. Veraldleg Sharialög íslams hétu til dćmis hér á landi Stóridómur.

Hlutur siđbótar Lúters er vissulega athyglisverđur í ţessu máli. Eftir siđbótastríđin hrćđilegu gerđu höfđingjar kaţólskra og mótmćlenda griđasamninga sem mörkuđu ţáttaskil í valdi páfans í Róm. Segja má ađ ţar hafi kaţólska kirkjan opinberlega sćtt sig viđ minni völd í Evrópu. Gróflega má segja ađ međ ţessum valdaskiptum í Evrópu hafi höfđingjar álfunnar tekiđ til sín meiri völd. Kaţólska kirkjan hélt sínum eignum en sú evangelískra tapađi mörgum af sínum landareignum til konungsdćma mótmćlenda. Ţegar kirkjan og einrćđisherrarnir deildu um völd var í raun deilt um sömu köku. Sneiđin sem kirkjan fékk á endanum var kölluđ andleg á međan valdsherrarnir fengu stćrstu sneiđina sem ţeir kölluđu veraldleg völd. Ţrátt fyrir ţessa meintu skiptingu ríkti mikiđ valdatafl á milli fylkinganna sem reyndu hvađ ţćr gátu ađ hafa áhrif á hvor ađra.

Kirkjan sinnti mjög mikilvćgum ţćtti í valdakerfi einrćđisherranna. Hún var áróđursráđuneyti sem hélt samfélögunum saman. Fékk lýđinn til sćtta sig vald einrćđisherranna gegn betra lífi í himnavist. Ţegar blása ţurfti í herlúđra gat óvinsćll konungur gert ţađ í nafni guđs í stađ ţess ađ notast viđ sitt eigiđ. Segja má ađ biskupar og kóngar hafi ţannig sleikt tćr hvers annars í ákveđnu ógnarjafnvćgi sem tryggđi völd og auđlegđ beggja ađila. Sterkasti hlekkurinn í ţessari valdakeđju var engu síđur sá veikasti. Ţađ var nákvćmlega ţađ sem gerđist í Evrópu međ klofningi kirkjunnar. Hún stóđ veikari á eftir og stóđst ekki áhlaup upplýsingarinnar. Eftir sátu einrćđisherrar međ stórskađađa heimsmynd sem ţeir gátu ekki variđ. Völd ţeirra hrundu í sama takti og kirkjunni hnignađi.

Andleg völd kirkjunnar snúast ţannig um veraldleg gćđi og áhrif. Völdin voru í Skáholti og í Kaupmannahöfn en ekki hjá almúganum hér á landi. Auđvitađ vildi kirkjan og konungur reyna ađ greina valdsviđ sitt međ orđskrúđ. Ţađ eru bara til völd í einum efnisheimi og ţeim völdum er hćgt ađ skipta á réttlátan hátt. Hver og einn á ađ hafa áhrif og vald yfir sínu lífi. Tímar orđskrípa eins og trúmenn nota á hátíđarstundum um andleg völd eru liđnir. Ţađ er algjörlega fáránlegt ađ einstaklingur sé teymdur í skírn (sjálfvirk trúskráning), fermingu (félagsţrýstingur) og jarđaför í nafni ríkiskirkjunnar gegn sínum vilja. Sá tími ćtti ađ vera liđinn ađ ein stofnun hafi ćgivald í félagslegri hegđun einstaklinga.

Frelsarinn 27.03.2006
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.