Međ eđa án trúarbragđa, ţá gerir gott fólk góđa hluti og vont fólk gerir vonda hluti. En til ađ gott fólk geri vonda hluti - ţá ţarf trúarbrögđ til.
Stephen Weinberg, nóbelsverđlaunahafi í eđlisfrćđi
Trúin er kenning, sem borin er fram og enginn má gagnrýna. #
Níels P. Dungal
Ungur lćrđi ég ađ ćvinlega ćtti ađ sýna trú fólks sérstaka virđingu. Ţá meina ég umfram ađrar skođanir. Trúin vćri nefnilega heilagri en ađrar skođanir. Ţessu trúđi ég lengi. En ţađ er nú orđiđ alllangt síđan ég snerist af ţessari skođun. Ţađ er ekki nokkur ástćđa til ađ sýna trú meiri virđingu en annars konar skođunum. Reyndar á trú skiliđ minni virđingu, ef eitthvađ er. Flestar skođanir okkar eru byggđar á einhvers konar rökum eđa reynslu, en trú á yfirnáttúruleg fyrirbćri - guđ eđa annađ ţesslags - er ekki byggđ á neinu slíku. Aldrei og ekki í eitt einasta skipti hefur tekist ađ sýna fram á ađ trú sé á nokkurn einasta hátt á rökum reist. Ég sé ţví ekki ástćđu til ađ bera meiri virđingu fyrir slíkri trú en skođunum byggđum á rökum og reynslu. #
Illugi Jökulsson
Ríkisrekiđ trúfélag er jafn sjálfsagt og eđlilegt í frjálsu og opnu lýđrćđissamfélagi í dag, og hinn ríkisrekni kommúnistaflokkur í Kína. #
Einar Karl Friđriksson
Trúarbrögđ hafa sannfćrt fólk um ađ ţađ búi ósýnilegur mađur í himninum sem horfir á allt sem ţú gerir hverja mínútu á hverjum degi. Ósýnilegi mađurinn er međ lista yfir tíu tiltekna hluti sem hann vill alls ekki ađ ţú gerir. Og ef ţú gerir eitthvađ af ţví mun hann senda ţig á sérstakann stađ međ eldi, reyk, pyntingum og sársauka ţar sem ţú munt lifa ađ eilífu og ţjást, brenna og öskra til allrar eilífđar. En hann elskar ţig. Hann elskar ţig. Hann elskar ţig og ţarf peninga.
George Carlin
Fleyg orđ
Movable Type
knýr ţennan vef