Trú er getuleysi mannshugans til að fást við fyrirbæri sem hann skilur ekki.
Karl Marx
Mér finnst endilega eins og ég hafi heyrt trúað fólk segja eitthvað svipað, þ.e. eins og Marx, ekki Birgir. (En það líka samt.)
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Birgir Baldursson (meðlimur í Vantrú) - 18/05/11 11:08 #
Sko, vissi ég ekki! Þið eruð ekkert annað en helvítis kommar!