Ekkert barn í þessu landi á nokkursstaðar friðlýstan blett eða hæli gegn áróðri [...] atvinnu-trúmanna. Þeim er hið mesta kappsmál að vekja vanmáttartilfinninguna sem víðast og mest, og sem fyrst hjá hverjum manni, svo trúin fái þar jarðveg að vaxa í. Með þessu eru þeir vitandi - og þó reyndar langtum fleiri óvitandi - að búa til mein, svo trúnni gefist sem flest tækifæri til að græða mein.
Pétur G. Guðmundsson
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.