Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ögn um trúarbrögð

Hér er mín skoðun í stuttu máli: Ég held að sönn trú snúist um að menn skilji að ef við getum bara hamið sjálfumgleði okkar í nokkrar sekúndur þá má vera að við eigum möguleika á að upplifa eitthvað dýrlegt í náttúrunni. En ef það á að takast verðum við að draga úr sjálfumgleði okkar svo hún verði viðráðanleg og iðka svo einhvers konar létta hugleiðslu. Sönn trú snýst því um að draga úr sjálfselsku okkar en allar kirkjur eru hins vegar sjálfhverfar í eðli sínu, vilja fá sem flesta meðlimi, safna sem mestu fé, verða eins merkilegar, áberandi og áhrifaríkar og mögulegt er. Allt eru það eigingjörn viðmið. Hvernig getur sjálfmiðuð stofnun reynt að miðla óeigingjörnum hugsjónum? Það er ekkert vit í þessu nema maður líti á trúarbrögð sem leið til að hafa stjórn á lýðnum. Að mínu viti snúast flest trúarbrögð einfaldlega um það að hafa stjórn á lýðnum.

-John Cleese

Ritstjórn 21.02.2008
Flokkað undir: ( Fleyg orð )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.