Ef trúleysinginn er ungur þá er vantrú hans rakin til ungæðislegrar uppreisnar og vanþroska - skeið sem hann mun vonandi komast yfir. Ef trúleysinginn er miðaldra þá er vantrú hans tilkomin vegna gremju hans yfir tilbreytingaleysi lífsins, biturð yfir mistökum eða einungrun mannsins frá öðru fólki. Ef trúleysinginn er gamall þá liggur skýringin í vonbrigðum, kaldhæðni og einmanaleika sem stundum fylgja síðari æviárum.
George H. Smith - Atheism: The Case against God (bls. 24)
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.