Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Best ađ deyja bara

Sé guđ alt og mađurinn blekkíng ein og hégómi, ţá liggur ţađ í augum uppi ađ manninum er best ađ halla sér útaf og deyja, svo ađ guđ geti „veriđ alt“ í friđi.

Halldór Kiljan Laxness

Ritstjórn 26.10.2004
Flokkađ undir: ( Fleyg orđ )

Viđbrögđ


urta (međlimur í Vantrú) - 26/10/04 12:58 #

Bendi ţeim sem vilja gjarnan lifa og finna tilgang međ lífi sínu og greinina: TILVERUHYGGJAN ER MANNHYGGJA eftir Sartre í ţýđingu Vílhjálms Árnasonar


Ţórđur G. - 01/11/04 09:54 #

Ţessi tilvitnun hér ađ ofan í Halldór Laxness er ađ mig minnir tilvitnun í Alţýđubókina sem hann skrifađi rétt í kringum 1930. Á ţeim tíma var Halldór heitur út í kirkjuna og skrifađi ansi harđa ádeilu í ţessari bók. Ţiđ vantrúađir hljótiđ ađ hafa gaman af ţeim lestri. En Halldór iđrađist ţess síđar ađ hafa skrifađ ţetta og sćttist viđ kirkjuna undir lok ćviskeiđs síns. Áđur en hann dó var hann orđinn virkilega sanntrúađur og hef ég ţá vitneskju frá áreiđanlegum heimildum.


Óli Gneisti (međlimur í Vantrú) - 01/11/04 09:59 #

Og ţá fór hann eftir eigin tilmćlum og dó bara svo ađ guđ gćti „veriđ alt“ í friđi.


ThorvaldurJo - 21/02/06 15:36 #

Ađ Guđ sé allt er ađ mig minnir pantheismi eđa algyđistrú og á ekkert skylt viđ kristindóminn. En ég er sammála Laxnessnum ţó.


Birgir Baldursson (međlimur í Vantrú) - 21/02/06 23:18 #

Hér er ýmislegt fleira gagnrýnt en kristindómurinn.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.