Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Skođun mín er röngÍ vísindasamfélaginu kemur oft fyrir ađ vísindamenn segja, "Veistu, ţetta eru mjög góđ rök, skođun mín er röng", og ţeir skipta raunverulega um skođun og ţú heyrir ţá ekki halda gömlu kenningunni fram aftur. Ţeir gera ţetta í alvörunni. Ţetta gerist ekki jafn oft og ţađ ćtti ađ gerast vegna ţess ađ vísindamenn eru mannlegir og ţetta getur veriđ sársaukafullt. En ţetta gerist á hverjum degi. Ég man ekki eftir ţví hvenćr ţetta gerđist síđast á sviđi stjórnmála eđa trúarbragđa.

Carl Sagan

Ritstjórn 03.02.2004
Flokkađ undir: ( Fleyg orđ )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.