Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Bölsvandinn og tvöfeldni trúarbragða

Einn skýrasti munurinn á skipulögðum trúarbrögðum nútímans og "frumstæðari" trúarbrögðum - þeim sem ekki hafa prestaskóla, guðfræðinga og formleg trúarrit - er sá að í frumstæðu trúarbrögðunum er engin tvöfeldni! Þar er guðunum þakkað fyrir það góða sem gerist og kennt um það slæma. Sú hugmynd að þakka beri Guði fyrir það góða í lífinu en að hann beri ekki ábyrgð á því sem miður fer er augljóslega undirförul uppfinning guðfræðinganna. Bölsvandinn, með stórum staf, er meginráðgátan sem trúmenn standa frammi fyrir. Það er engin lausn þar á. Er það ekki augljóst? Allir helgitextarnir og öll túlkunin sem beitt hefur verið til að komast í kringum vandann hljóma eins og smáa letrið á samningum þar sem brögð eru í tafli - og af sömu ástæðu: Í báðum tilvikum er um að ræða örvæntingarfulla tilraun til að fela afleiðingar tvöfeldninnar sem liggur til grundvallar. #

- Daniel Dennett

Ritstjórn 28.01.2010
Flokkað undir: ( Fleyg orð )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.