Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

David Attenborough rćđir um sköpunarhyggju

Ţegar fólk talar um guđ og sköpunina ţá hugsar ţađ ávallt um fagra hluti líkt og rósir og kólíbrífugla. En ég hugsa einnig um litla afríska drenginn sitjandi viđ árbakka í Vestur-Afríku sem hefur fengiđ í sig orm sem étur sig í gegnum auga hans og mun gera hann blindan á nćstu árum. Ef ţú segir mér nú ađ guđ hafi skapađ rósina og kólíbrífuglinn ţá er hćgt ađ reikna međ ţví ađ hann hafi einnig skapađ ţessa veru í auga drengsins. Og hún ţróađist ekki á ţann hátt sem ég held ađ hún hafi gert heldur var hún sköpuđ af guđi. Á einn eđa annan hátt sagđi guđ, „Ég mun búa til orm sem getur einungis lifađ međ ţví ađ bora sig í gegnum augu manna.“ Mér finnst ţetta ekki samrýmast hugmynd kristninnar um guđ sem lćtur sér annt um velferđ okkar allra.

Hér má sjá viđtaliđ ţađan sem ţessi tilvitnun er fengin.

Árblinda (e. river blindness) kallast sjúkdómurinn sem Attenborough vísar til í viđtalinu. Hćgt er ađ lesa umfjöllun um ţessa sýki hér á Wikipediu.

Ritstjórn 06.03.2008
Flokkađ undir: ( Fleyg orđ , Myndbönd )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.