Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Þórbergur um brunnmigu

Rökþrota maður rís upp og kunngerir heiðruðum almenningi fyrirvaralaust, að andstæðingur hans sé brjálaður eða ómerkur orða sinna. Til hvers gerir hann þetta? Til þess að almenningur gangi fyrirfram vísu, að skrif hans séu markleysa, sem ekki sé vert að leiða hugann frekar að. Og hann gerir þetta í skjóli þeirrar mannþekkingar, að almenningur lifi í trú, en ekki skoðun. Með öðrum orðum: Það er gert ráð fyrir, að fólk myndi sér ekki skoðun eftir innihaldi þess, sem það les, heldur dæmi það innihaldið eftir því, hver eða hvað sá er, sem hefir sett það á pappírinn. Þetta er hin hreina trúar- og manndýrkunar-afstaða til hlutanna.

Þórbergur Þórðarson í ritgerðinni "Maður sem enginn tekur mark á".

Ritstjórn 09.10.2006
Flokkað undir: ( Fleyg orð )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.