Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

a vira skoanir annarra?

mannamtum er v oft haldi fram a vira beri skoanir annarra. Aldrei hef g samt heyrt nokkurn mann fra rk fyrir essum boskap. Vafalaust ykir flki a arft, augljst s hva vi er tt og engin rf a rkstyja a: allir hljti a samsinna essu.

g treysti mr ekki til ess. g held a a s mlisvert a vira skoanir annarra, ef maur veit a r eru ekki rttar. Rk mn fyrir essu eru ekki mjg flkin: skoanir eru ekki einkaml eirra sem r hafa og ess vegna er manneskju ekki snd nein viring a skoanir hennar su ekki virtar. ru nr, ein mikilvg lei til a sna flki viringu og tillitssemi hinu daglega lfi er a gagnrna hugmyndir ess og skoanir, enda leitast vinir vi a leibeina hver rum.

Er s stareynd a tal margir virast telja sjlfsagt a vira skoanir annarra vsbending um a hvernig ntmaflk hugsar um siferi? essi skoun, sem a mnu viti er sannarlega og sannanlega rng, hefur veri talin bera vitni frjlslyndi og vsni hins upplsta manns. g tel hana bera vitni afar barnalegri afstu til siferis, yfirborsmennsku og jafnvel tvfeldni. Barnaskapurinn er s a tra essu rakalaust, yfirborsmennskan lsir sr v a halda essu lofti sem tkni umburarlyndis og tvfeldnin er s a reynd fer enginn heilvita maur eftir essu. Hver kysi til a mynda a vira skoun ngrannans a hann hafi fullan rtt til a drepa ketti ea jfa sem laumast inn hsi hans? Ea skoun a allir sem ekki tra Gu su httulegir villutrarmenn? Ea skoun a allar skoanir su jafn rtthar?

Pll Sklason

Ritstjrn 19.09.2003
Flokka undir: ( Fleyg or )

Vibrg


Dav - 23/09/03 14:40 #

A vira er ekki a sama og vera sammla. g get bori viringu fyrir skoun inni og framsetningu hennar, svo a mr finnist skounin sjlf bull. kv Dav


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 23/09/03 23:48 #

Hr liggur allt niri vegna bilunar. Hvernig frstu a v a psta inn essum skilaboum?

a sem talar um er a bera viringu fyrir v a flk hafi skoanir. Myndir bera viringu fyrir skoun minni ef g teldi rtt a drepa alla kristna menn?

Skoanir eru ekki allar jafn viringarverar. En auvita ber okkur a vira flki sjlft, hverjar svo sem skoanir ess eru.

Sjum til hvort etta pstast inn vefinn.


rni Svanur - 27/09/03 20:12 #

Er etta pistill sem Pll setti saman fyrir ykkur vantr.net ea er etta teki upp r einhverri grein/riti eftir hann? Ef svo er gtu i kannski vsa mr etta rit.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 28/09/03 00:07 #

Kri rni!

etta er brot r innganginum a bkinni Sifri.


Ketill - 12/07/04 22:23 #

Birgir,

hvernig getur bori viringu fyrir manni sem er me vgt til ora teki mjg brenglaar skoanir ?

Er ekki atferli mannins a sem verur til ess a berir viringu fyrir honum og eru ekki skoanir hans partur af v ?


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 13/07/04 02:37 #

G spurning. En svari vi henni er fyrir mr dagljst: S sem hefur mjg brenglaar skoanir er fyrir mr vanda staddur. Og ar sem g ber af hjartagsku minni viringu fyrir samborgurunum tel g a skyldu mna a benda mnnum egar skoanir eirra eru a mnu mati heilbrigar ea httulegar.

Og sannleikurinn er s a g tel skoanir meirihluta mebrra minna, egar kemur a heimsmyndinni, vgast sagt brenglaar. v er g gapandi hr llum stundum.

a rennur mr til rifja a ntmasamflagi ar sem bi er a fletta dulinni af svo talmrgum hlutum, skuli gagnrninni hugsun ekki vera gert hrra undir hfi en n er. sta ess a hla a henni, uppfra krafti hennar og hampa allan htt er fjrmagninu stugt veitt a vihalda gmlum hindurvitnum og heilli sttt manna haldi ti til a reyna a rttlta hgiljurnar fyrir okkur hinum me vafasmum tlkunaraferum.

Vri ekki nr a koma stofnunum gagnrninnar hugsunar, ar sem flk hefi stugan agang a fyrirlestrum og umrum um heimsmyndina og gti kynnt sr njustu hugmyndir ar a ltandi sta ess a t um borg og b su kjlaklddir tfralknar a hampa einhverjum ndum og stunda hvtagaldur, eins og ef vi vrum stdd aftur kolsvartri forneskju?

ff, etta var allt of langt svar, en a lsir vel hvernig mr er innanbrjsts. Og stugt er maur minntur ennan afkraleika n sustu misserin, v fulltrar jkirkjunnar og annarra sfnua eru gjammandi llum hornum. a er ekki einu sinni hgt a halda ti mtmlum gegn agerum rkisstjrnarinnar n ess a ar s kominn prestur a agitera fyrir galdrastofnuninni sinni.

murlegt stand, vgast sagt.


Magns Viar - 16/08/04 16:46 #

etta finnst mr fyndi. Ekki bera viringu fyrir skounum annarra en hinsvegar eru vinsamlegast bei um a sleppa rumeiingum. Hva ef skoun mn byggist t.d. einvrungu rumeiingum? Ekki a a g myndi telja slkt vera skoun.

g er kristinn. g er sammla r me a a etta "anything goes"-hugarfar er a gera samflag okkar a einhverja skilgreindu ferlki sem fer vaxandi me hverjum degi.

Gu veri me r lfinu.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 16/08/04 17:58 #

Hva ef skoun mn byggist t.d. einvrungu rumeiingum?

myndi g ekki bera viringu fyrir henni og gagnrna hana. Hvert er vandamli?

Gu veri me r lfinu.

ttann sjlfur.


Lrus Pll Birgisson - 17/08/04 00:38 #

Skil ekki alveg hvernig skoanir geta veri "brenglaar" ruvsi en t fr eim gildum sem maur sjlfur hefur. A sama skapi eru skoanir mnar mjg brenglaar huga eirra sem ekki hafa r.

g held a jafnvel trleysingjarnir su sammla um a a a s nokku brenglu hugmynd a drepa alla kristna menn. En ef sama hugmynd vri borinn upp Tora Bora tti hn eflaust hin trasta snilld.

Annars eru alveg snilldar ttir National Geographic sem heita Taboo ar sem fjalla er um menningarlegan mismun. S um daginn einhvern jflokk Afrku sem ristir flr andlit ltilla barna, eitthva sem flk yri loka inni fyrir hrna Frni. etta sama flk skilur ekki illsku vesturlandaba a skilja brnin sn eftir leikskla.

g tri v a allar skoanir, hugmyndir og agerir su rtt har, nema ef vera skyldi til einhver ri siferislegur sannleikur.... en etta er n bara mn skoun.


Matti . (melimur Vantr) - 17/08/04 01:40 #

g tri v a allar skoanir, hugmyndir og agerir su rtt har, nema ef vera skyldi til einhver ri siferislegur sannleikur.... en etta er n bara mn skoun.
Pstmdernismi sinni verstu mynd leiir til siferilegrar afstishyggju, siferileg afstishyggja gengur ekki upp.

ri siferislegur sannleikur arf a sjlfsgu ekkert a byggja hindurvitnum, en a er svo allt nnur umra.


Lrus Pll Birgisson - 17/08/04 12:26 #

arna sru! 2 mismunandi skoanir og bar eiga rtt sr. Vri fnt a f skilgreiningu pstmdernisma og siferislegri afstishyggju, svo vri gtt a f rk fyrir v af hn gengu ekki upp.

Pls ekki nota flkin or, g er hlfgerur rviti svona flottum orum.


Matti . (melimur Vantr) - 17/08/04 12:44 #

Pstmdernismi: Kenning sem eli mlsins samkvmt er ekki hgt a skilgreina rttan mta! Vsindavefurinn: Hva er pstmdernismi Google er gagnlegt tl.

Siferileg afstishyggja: Ekkert er rtt og rangt siferilegum mlum heldur fer a eftir menningu hvers svis hvort gjrningur s rttur ea rangur. annig er rtt a umskera stlkubrn Afrku vegna ess a a samrmist eirra menningu, aflfa roskahefta Bandarkjunum og loka inni mtmlendur Kna.

arf a fra sterk rk fyrir v hr af hverju siferisleg afstishyggja gengur ekki upp?


Lrus Pll Birgisson - 17/08/04 13:32 #

Hver kveur hva s rtt og hva s rangt ef enginn ri siferislegur sannleikur er til? g? ? pfinn? Saddam?


Matti . (melimur Vantr) - 17/08/04 13:56 #

...ef enginn ri siferislegur sannleikur er til
Hver fullyrti a svo vri ekki?

g sagi hr fyrir ofan

ri siferislegur sannleikur arf a sjlfsgu ekkert a byggja hindurvitnum
Og arna eru ekki einu sinni flkin or.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 17/08/04 15:47 #

Og skum framrunar tegundarinnar erum vi alltaf a nlgast ennan ri sannleika meir og meir. Lg rttarrkisins, mannrttindayfirlsing Sameinuu janna, barnasttmli sama apparats...

etta flokkast undir framfarir. Baul upp r Biblu okkar tmum, ar sem boorin tu eru talin sta gildi siferislegum efnum, flokkast undir eitthva allt anna.


Lrus Pll Birgisson - 18/08/04 12:55 #

annig a i tri v a til s einhver ri siferislegur sannleikur ea...?

Matti, hverju byggir tr na ri siferisgildum ef ekki fyrir hindurvitni? (ef a er anna bor n skoun)

Birgir g get ekki betur s en a srt mikill trmaur eitthva sem er ra en vi vanruu menninrnir ef taka mark sasta pistli num. Me yfirlsingu inni um a vi nlgumst ri sannleika me framrun ertu a segja a til s eitthva ra....og ef a kallast ekki tr , jah veit g ekki hva a kalla a.

Ekki svo a skilja a g s endilega sammla r. g veit fullvel a aukinn roski og skilningur skpunarverkinu getur leitt til aukins trarlegs og siferislegs roska.

Annar finnst mr dldi skrti a benda lg og yfirlsingar sameinuujanna sem einhvert vitni um aukinn siferisroska. M ekki alveg eins lta lg sraelsmanna sem hpunkt siferisroska eim tma sem au eru skrifu og nausynlegt skref framrun tegundarinnar? skalt ekki stela skalt ekki drepa skalt ekki ljga skalt ekki girnast nokku a sem nungi inn skalt heira fur inn og mur skalt elska nungan eins og sjlfan ig skalt ekki ra barninu nu, mmmu inni, ea systur inni skalt ekki nast ftluum skalt ekki sna tlendum manni jfnu skalt ekki ta neitt lagardr nema a hafi sundugga og hreistur..... ea nei, a er anna!

En allvega, rtt fyrir alla bilunina sem va er a finna Biblunni og hreint og beint andstyggilega boskap er einnig hgt a finna hluti sem ykja sjlfsagir dag. Sama m segja um lg ntmamannsins. g veit ekki til ess a nokkurt rki heiminum hafi fullkomin lg, rtt fyrir alla essa framrun tegundarinnar og g efast um a svo veri nokkurtman. Lg eru samin af mnnum en siferisroski kemur einhverstaar annarstaar fr....a er mn skoun.


Snr - 18/08/04 17:05 #

"g veit ekki til ess a nokkurt rki heiminum hafi fullkomin lg"

etta er a hluta til vegna ess a fullkomnun er afsttt or, auk ess sem a slkt finnst ekki nokkrum sta rum en myndunarafli mannskepnunar. Auk ess er a vegna ess a a er ekki (svo g viti) til neinn lagabkstafur neinsstaar sem samrmist algerlega hugmyndum einhvers eins um fullkomin lg, enda vri a r, eins og skoanir flks eru mismunandi.

"En allvega, rtt fyrir alla bilunina sem va er a finna Biblunni og hreint og beint andstyggilega boskap er einnig hgt a finna hluti sem ykja sjlfsagir dag."

a er a llum lkindum vegna ess a hluta af boskap biblunnar (furulega ltill hluti, ef t a er fari) m rekja almenn lgml og siareglur sem hafa gegnum tina veri nausyn til ess a samflg geti myndast og veri til tiltlulegum frii, en eru einfldu svo miki a ekki er alltaf hgt a ntast vi au.

En strri hluti af boskap biblunnar lsir hins vegar vel hugsunarhtti hiringja, og endurspeglar ekki arfir og siferisspurningar sem arf a koma til mts vi samflagi okkar.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 18/08/04 17:56 #

Lalli, essi "ri siferislegi sannleikur" er auvita bara hausnum okkur sjlfum. Aukin skn hann er til marks um framrun tegundar okkar og aukinn flagsroska. etta hefur skp lti me eitthva yfirnttrlegt lgml a gera.

Annar finnst mr dldi skrti a benda lg og yfirlsingar sameinuujanna sem einhvert vitni um aukinn siferisroska. M ekki alveg eins lta lg sraelsmanna sem hpunkt siferisroska eim tma sem au eru skrifu og nausynlegt skref framrun tegundarinnar?

Absltl. eim tma er lykilhugtak hr. Hver s sem heldur essu lofti dag sem sta siferislega gildi er skjn vi siferisroska ann sem samflagi br a n, sbr. greinina sem g vsai sast, essa hr.


Lrus Pll Birgisson - 18/08/04 18:20 #

Fnt, bara allir sttir :)


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 18/08/04 21:45 #

J, ef getur fallist a a sem Immanuel Kant boai (s.s. skilyrislausa skylduboi) taki v sem Jess kenndi (s.s. gullna reglan) fram siferislegu tilliti.

Vi ttum a kenna Kant, Sartre og Rbert Haraldsson kirkjunum landsins, ekki alltaf ennan eilfa Jes og allt hindurvitnabulli kringum fingu hans og daua.


Lrus Pll Birgisson - 20/08/04 16:42 #

Alveg sammla. g var til dmis a kenna Galile Galilei fermingarnmskeii gr, er a sp a taka fyrir Darwin kvld. Anars er ekkert ALLTAF veri a kenna um finguna og dauann, a er bara jlum og pskum, svo eru 10 arir mnuir ar sem fjalla eru eitthva allt allt anna..... etta mundiru vita ef kktir kirkju.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.