Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Manngska hsta stigi

Trleysi, s a rtt skili, tknar hvorki eintma vantr n kalda og nttrulausa neikvni, heldur er a vert mti glavr og frjsm stafesting alls ess sem satt er og felur sr eindreginn vilja til manngsku hsta stigi.

Charles Bradlaugh

Ritstjrn 03.02.2005
Flokka undir: ( Fleyg or )

Vibrg


Hjalti (melimur Vantr) - 03/02/05 02:33 #

g ver n a vera sammla essu. A mnu mati gerir a a eiga ekki snilega vini engan a ofurgum manni.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 03/02/05 03:39 #

g bjst alveg vi essari athugasemd. En eins og g hef fjalla um, t.d. essari ritger, tel g a a einhverju leyti innbyggt trleysi a menn finni til byrgar og vilji svolti passa upp heiminn, einmitt vegna ess a trlausir vita sem er a a er engin guleg forsjn.

En kannski er g a rugla trleysi saman vi sirnan hmanisma, ea er haldinn eim misskilningi a trleysi leii hjkvmilega til hmanisma ea fagurhyggju. essi Bradlaugh er greinilega sammla.


Vsteinn (melimur Vantr) - 03/02/05 12:01 #

g s ekki betur en etta s "enginn sannur Skoti" rkvillan. Trleysingjar, rtt eins og trmenn, eru eins misjafnir og eir eru margir. g ekki nokkra trleysingja sem eru lti snortnir af manngsku.


Snr - 03/02/05 13:29 #

Vsteinn, g hef aldrei ur heyrt um essa rkvillu. g tel mig skilja hva tt vi, en gtiru samt sem ur anna hvort tskrt hana fyrir mr, ea vsa mr einhvert ar sem hn er tskr?

a er a vsu rtt a allir eir sjlfyfirlstu trleysingjar sem g hef hitt hafa veri skemmtilegir, smilega bjartsnir og hugsandi, og hafa venjulega raunhfa sjn heiminum, en a segir mr n lti. Fyrst og fremst a a g hef veri heppinn me a hitta rtta flki ;)

ea [g] er haldinn eim misskilningi a trleysi leii hjkvmilega til hmanisma ea fagurhyggju. essi Bradlaugh er greinilega sammla.

Hmm... egar segir etta fer g lka a huga andstuna vi fagurhyggju a verki trleysi, og kemur helst hug nhilismi. A nokkru leyti kemur nhilismi mr einnig til hugar sem einskonar svartsnn pstmodernismi.

Hva finnst ykkur um etta?


Vsteinn (melimur Vantr) - 03/02/05 16:21 #

"Enginn sannur Skoti"-rkvillan er semsagt a setja fram fullyringu um a einhver eiginleiki eigi vi ll stk mengi. egar bent er undantekningar er sagt a etta s ekki alvru stak menginu.

"Allir Skotar spila golf." "Hva meinaru, hann Ian McGregor spilar ekki golf." " er hann ekki sannur Skoti."


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 03/02/05 16:21 #

Aha, vita er a tmhyggja er gjarna fylgifiskur ess a ganga af trnni. Menn geta a sjlfsgu festst ar, en arir byrja a sj fegurina tilgangsleysinu. tli Bradlaugh eigi ekki vi a egar hann talar um rtt skili trleysi.

Enginn sannur Skoti rkvillan hljmar eitthva essa lei:

Angus: Enginn sannur Skoti borar pat. Duncan: En Malcolm vinur minn borar pat hverri viku. Angus: Malcolm er heldur ekki sannur Skoti.

Hin kirstna tgfa:

Krissi: Sannkristnir menn eru hgvrir, blir og stunda gott siferi. ossi: N, en hva me ll drpin gegnum aldirnar, ar sem kristnir menn sltruu mslimum, trvillingum, nornum og eim sem efuust um heimsmynd kristninnar? Krissi: eir voru ekki sannkristnir.

g veit ekki hvort or Bradlaugh eru Skotarkvilla. Hann segir hvergi a s sem svamlar um tmhyggju s ekki sannur trleysingi, heldur frekar a s hafi kannski ekki n a skilja allt a jkva sem falist getur eirri afstu. En etta dansar arna barminum, g get fallist a.


Vsteinn (melimur Vantr) - 03/02/05 16:23 #

a er kannski betra a setja dmi upp sem svo:

"Enginn Skoti eyir peningum vitleysu." "g s n hann Ian McGregor eya peningum vitleysu." " er hann ekki sannur Skoti. Enginn sannur Skoti eyir peningum vitleysu.


Vsteinn (melimur Vantr) - 03/02/05 16:24 #

Sasta innlegg mitt tti a vera vibt vi arsasta innlegg mitt, ekki svar vi innleggi Birgis....


ThorvaldurJo - 16/07/05 20:15 #

,,If there were no God, there would be no atheist G.K. Chesterton


Matti (melimur Vantr) - 16/07/05 22:43 #

etta meikar engan sens orvaldur. gerir r grein fyrir v.

a er enginn Gvu. a er til fullt af trleysingjum.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.