Ég er trúleysingi, það er nú allt og sumt. Ég er sannfærð um að við getum ekkert vitað nema það eitt að við eigum að vera góð hvert við annað og gera hvað við getum í annarra þágu.
Katherine Hepburn, leikkona (1907-2003)