Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vald kirkjunnarVald kirkjunnar var ađ mestu leyti byggt á trú og heilaspuna, sem hafđi ađ bakhjarli ţađ allsherjar-sálarástand fjöldans ađ eiga mjög erfitt međ ađ gera greinarmun á ímyndun og stađreynd. Hyrningarsteinn kirkjunnar var međ öđrum orđum hinn frumstćđi mađur. En frumstćđi mađurinn hefur smám saman breytzt í rannsakandi, rökhugsandi veru, sem finnur ekki fullnćgingu í ađ ímynda sér og trúa í blindni, heldur spyr um orsakir og leitast viđ ađ kryfja til mergjar sannleiksgildi hlutanna. Ţađ er ađ skilja: Frumstćđi mađurinn hefur veriđ ađ breytast skref fyrir skref í vísindalega hugsandi veru.

Ţórbergur Ţórđarson

Ritstjórn 29.09.2003
Flokkađ undir: ( Fleyg orđ )