Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Um félagiđ | Um vefritiđ | SoS | Tenglar ritstjorn@vantru.is | vantru@vantru.is Umsókn í félagiđ : umsokn@vantru.is
Fersk viđbrögđ
Um vísindi og gervivísindi
16.02. kl: 16:14
Töfrahugsunarháttur
21.04. kl: 23:48
Vitnisburđur
01.06. kl: 23:17
Erfđafrćđi Lysenko
02.04. kl: 16:36
Svćđanudd
20.03. kl: 01:05
til athugunar

TRÚFÉLAGSLEIĐRÉTTING

Vantrú hefur ađstođađ 1352* einstaklinga viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu sína síđan 1. janúar 2006.

[Lesa nánar]

Ranghugmyndin um guđ
[Lesa upphaf 2. kafla]

Andlegt sjálfstćđi

Movable Type
knýr ţennan vef

Efahyggjuorđabókin

Algeng og quasi-algeng orđ og hugtök er varđar gagnrýna hugsun

Undirflokkar

10.02.10

Um vísindi og gervivísindi

Baldvin Örn Einarsson

Viđ höfum öll heyrt fólk nota orđiđ gervivísindi (pseudoscience) í niđrandi merkingu um ákveđin frćđi eđa kenningar sem viđkomandi telur ekki eiga viđ rök ađ styđjast. En hvađ eru gervivísindi og hvernig eru ţau frábrugđin ţví sem kalla má „alvöru” vísindi? Sumir nota orđiđ gervivísindi (eđa samheitiđ hjáfrćđi) um frćđigreinar á borđ viđ sálfrćđi, félagsfrćđi og jafnvel heimspeki, í ţeirri trú ađ ađeins „hörđ” vísindi eins og eđlis- og efnafrćđi geti talist til vísinda. Rétt merking orđsins á ţó viđ hugmyndakerfi sem eru sett fram á vísindalegan hátt án ţess ađ vísindastarf liggi ţeim til grundvallar.

Lesa Um vísindi og gervivísindi
Baldvin Örn Einarsson |

21.04.08

Töfrahugsunarháttur

Björn Darri
"...töfrahugsunarháttur er "grundvallarţáttur í hugsanaferli barns." --Zusne og Jones

Samkvćmt mannfrćđingnum Dr. Philips Stevens Jr., felur hugtakiđ töfrahugsunarháttur í sér nokkra hluti, ţar á međal ţá trú ađ allir hlutir tengist međ kröftum sem hafnir eru yfir bćđi efni og anda. Töfrahugsunarháttur gćđir hluti sem teljast táknrćnir sérstökum kröftum. Samkvćmt Stevens, "trúir mikill meirihluti mannkyns á ađ raunveruleg tengsl séu á milli tákns og ţess sem ţađ stendur fyrir og ađ einhver raunveruleg og jafnvel mćlanleg orka flćđi ţar á milli." Hann telur ađ ţetta eigi sér taugafrćđilegar skýringar, ţótt innihald táknanna sjálfra eigi sér menningarlegar rćtur.

Lesa Töfrahugsunarháttur
Björn Darri | Viđbrögđ (1)

11.05.07

Vitnisburđur

Lárus Viđar

Vitnisburđur og litríkar frásagnir eru ein ţeirra vinsćlustu og mest sannfćrandi sannana sem gefnar eru til ađ réttlćta trúnna á hiđ yfirnáttúrulega og dulrćna, auk gervivísinda. Ţrátt fyrir ţađ eru frásagnir og vitnisburđur lítils virđi ţegar kanna á sannleiksgildi ţeirra fullyrđinga sem ţau eiga ađ styđja. Einlćgar og lifandi frásagnir einhvers af ţví ţegar hann hitti engla eđa Maríu guđsmóđir, geimverur, drauga, Stórfeta, barn sem hélt ţví fram ađ ţađ hafi átt fyrri líf, sá fjólubláar árur í kringum deyjandi sjúklinga, kynntist ótrúlegum vatnsleitara (e. dowser), svífandi gúrú eđa töfraskurđlćkni duga skammt til ađ sannreyna hvort ađ réttlćtanlegt sé ađ trúa á slíka hluti.

Lesa Vitnisburđur
Lárus Viđar | Viđbrögđ (12)

02.04.07

Erfđafrćđi Lysenko

Lárus Viđar

Trofim Denisovich LysenkoLysenkoismi vísar til tímabils í rússneskum vísindum ţar sem bóndinn og jarđyrkjumađurinn Trofim Denisovich Lysenko (1898-1976) var í ađalhlutverki. Lysenko leiddi hreyfingu sem kennd var viđ Michurianisma á tímum Leníns og Stalíns. I. V. Michurin sjálfur var aftur á móti hallur undir Lamarckisma. Lamarck var franskur vísindamađur sem var uppi á átjándu öld og hann setti fram ţróunarkenningu löngu fyrir daga Darwins. Kenningu Lamarcks hefur ţó veriđ hafnađ af ţróunarlíffrćđingum vegna ţess ađ hún útskýrir ekki ţróun á jafn sannfćrandi hátt og kenningin um náttúruval gerir.

Lesa Erfđafrćđi Lysenko
Lárus Viđar |

17.12.06

Svćđanudd

Lárus Viđar

Svćđanudd er fótanudd sem notađ er til ađ greina og lćkna sjúkdóma. Á fjórđa áratug síđustu aldar beitti Eunice Ingham (1889-1974) rakhníf Occams á kenningar dr. William Fitzgerald, sem settar voru fram í bók hans Svćđameđferđ (e. Zone Therapy) (1917), og útkoman varđ svćđanudd. Hún fjarlćgđi flest öll orkusvćđi Fitzgeralds, sem hélt ţví fram ađ líkaminn hafi tíu slík svćđi, og skildi einungis eftir fćturnar. Svćđanudd byggist á ţeirri órökstuddu trú ađ sérhver hluti fótanna eigi sér samsvörun í líkamanum. Til dćmis er stóra táin svćđi sem samsvarar höfđinu. Líkt og lithimnulestur notar lithimnu augans til ađ kortleggja líkamann, ţá kortleggur svćđanuddiđ líkamann međ fótunum ţar sem hćgri fóturinn samsvarar hćgri hliđ líkamans og vinstri fóturinn samsvarar vinstri hliđinni. Vegna ţess ađ allur líkaminn á sér samsvörun í fótunum ţá líta ţeir, sem leggja stund á svćđanudd, á sig sem heildrćna međferđarađila en ekki sem fótanuddara. Sögur herma ađ Forn-Kínverjar og Egyptar hafi lagt stund á svćđanudd og ţađ er enn mjög vinsćlt í Evrópu.

Lesa Svćđanudd
Lárus Viđar |

19.11.06

Sál (andi)

Matthías Ásgeirsson

Sál eđa andi er óefnislegt fyrirbćri sem getur skynjađ og hefur sjálfsvitund. Sálir eru oft taldar ódauđlegar.

Lesa Sál (andi)
Matthías Ásgeirsson |

17.10.06

Lithimnulestur

Lárus Viđar

eyeball.jpgLithimnulestur snýst um ađ nota lithimnu augans viđ sjúkdómsgreiningar. Lithimnulestur byggist á ţeirri vafasömu fullyrđingu ađ sérhvert líffćri mannslíkamans hafi sitt sérstaka svćđi á lithimnunni og hćgt sé ađ kanna heilbrigđi líffćranna međ ţví ađ athuga lithimnuna frekar en sjálft líffćriđ. Haft er eftir kanadískri stofnun í lithimnufrćđi (Canadian Institute of Iridology) ađ: „Lithimnufrćđi er sú grein innan óhefđbundinna lćkninga í Kanada sem hefur vaxiđ hvađ örast undanfariđ.“

Lesa Lithimnulestur
Lárus Viđar | Viđbrögđ (6)

28.09.06

Sköpunarhyggja og sköpunarvísindi

Lárus Viđar

Ekkert kemur heim og saman í líffrćđi nema í ljósi ţróunar.Theodosius Dobzhansky (1973)

Viđ vitum ekki hvernig Skaparinn fór ađ né hvađa ađferđir Hann notađi viđ sköpunina ţví ađ Hann notar ađferđir sem eru núna ekki notađar neins stađar í hinum náttúrulega alheimi. Ţess vegna tölum viđ um sköpunina sem sérstaka sköpun. Viđ getum ekki notađ vísindalegar rannsóknir til ţess ađ uppgötva eitthvađ um ţćr sköpunarađferđir sem Skaparinn notađi.Duane Gish, Evolution? The Fossils Say No!

...ţróun alheimsins er ekki ađeins „samrýmanleg“ viđ guđstrúnna. Trúin á kćrleiksríkan Guđ... gerir ráđ fyrir alheimi sem ţróast.* John F. Haught

Lesa Sköpunarhyggja og sköpunarvísindi
Lárus Viđar | Viđbrögđ (17)

21.09.06

Díanetík og Vísindaspeki (Vísindakirkjan)

Lárus Viđar

Dianetics_triangle.jpgÁriđ 1950 var bókin Dianetics: The Modern Science of Mental Health eftir Lafayette Ronald Hubbard (1911-1986) gefin út. Međlimir Vísindaspekikirkjunnar hafa ţessa bók í hávegum og líta á hana sem heilaga ritningu, hornstein kirkju og trúarbragđa ţeirra og ţess sem ţeir álíta vera ţeirra eigin vísindi. Í bókinni frćđir Hubbard lesandann um díanetík sem er „... međferđartćkni sem hćgt er ađ nota til ađ međhöndla alla andlega kvilla og alla geđvefrćna (e. psycho-somatic) sjúkdóma, međ fullvissu um ađ fullum bata verđi náđ.“ Hann hélt ţví fram ađ hann hafđi uppgötvađ „hina einu uppsprettu andlegs ójafnvćgis.“ (Hubbard 6). Ţrátt fyrir ţađ má finna tilkynningu á titilsíđu bókarinnar, ţar sem segir ađ „Vísindaspeki og undirgrein hennar, Díanetík, eins og ţćr eru iđkađar af Kirkjunni.... vilja ekki taka viđ einstaklingum sem óska eftir međferđ gegn sjúkdómum eđa geđrćnum vandamálum heldur benda ţeim á sérfrćđinga á ţessum sviđum hjá öđrum stofnunum sem geta tekiđ á ţessum málum.“ Ţađ virđist nokkuđ augljóst ađ tilkynningin átti ađ vernda Kirkjuna gegn lögsóknum fyrir ađ stunda lćkningar án leyfis en höfundurinn heldur ţví margoft fram ađ díanetík geti lćknađ hér um bil allt sem hrjáir mann. Hann heldur ţví einnig ítrekađ fram ađ díanetík séu vísindi. Samt sem áđur geta nćr allir sem hafa reynslu af vísindaskrifum séđ strax á fyrstu síđum Dianetics ađ bókin er ekki vísindarit og höfundurinn er enginn vísindamađur. Díanetík er sígilt dćmi um gervivísindi.

Lesa Díanetík og Vísindaspeki (Vísindakirkjan)
Lárus Viđar | Viđbrögđ (0)

03.04.06

Smáskammtalćkningar (hómópatía)

Lárus Viđar

Ekki nema ađ lögmál efnafrćđinnar séu farin úr böndunum, ţá eru flestar hómópatískar remedíur of útţynntar til ađ ţćr geti haft einhver áhrif á líkamsstarfsemina....“ ---Consumer Reports (janúar 1987)

Margar fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á ađ smáskammtalćkningar hafi meiri virkni en lyfleysa.... Ţađ er hafiđ yfir allan vafa og samţykkt af mörgum rannsóknarađilum ađ samanburđarrannsóknir sem notast viđ lyfleysu sem viđmiđ eru ekki heppilegt rannsóknartćki til prófana á smáskammtalćkningum.“ ---Talsmađur Society of Homeopaths

Lesa Smáskammtalćkningar (hómópatía)
Lárus Viđar | Viđbrögđ (14)
Gervivísindi - viđbrögđ (2)
Vísindi - viđbrögđ (3)
Safngreining - viđbrögđ (0)
Skúffuáhrifin - viđbrögđ (8)
Forlestur (e. hot reading) - viđbrögđ (9)
Háttlestur (e. cold reading) - viđbrögđ (1)
Misnotkun viđ helgihald satanista - viđbrögđ (18)
Abrakadabra - viđbrögđ (0)
Samfélagsefli - viđbrögđ (0)
Reiki - viđbrögđ (67)
EVP - viđbrögđ (7)
Nálarstungur - viđbrögđ (17)
Nostradamus (1503-1566) - viđbrögđ (21)
Stjörnuspeki - viđbrögđ (8)
Skotfimi kúrekinn - viđbrögđ (0)
Magnvillan - viđbrögđ (9)
Stađfestingartilhneigingin - viđbrögđ (4)
Guđdómlega rökvillan - viđbrögđ (1)
Fáfrćđirökleiđslan - viđbrögđ (7)
Fyrirbćri hundrađasta apans - viđbrögđ (5)
Gagnsemisrökvillan - viđbrögđ (0)
Valkvćm hugsun - viđbrögđ (0)
Óskhyggja - viđbrögđ (0)
Post hoc rökvillan - viđbrögđ (0)
Vísun í yfirvald - viđbrögđ (4)
Sjálfsblekking - viđbrögđ (0)