Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

T÷frahugsunarhßttur

"...t÷frahugsunarhßttur er "grundvallar■ßttur Ý hugsanaferli barns." --Zusne og Jones

SamkvŠmt mannfrŠ­ingnum Dr. Philips Stevens Jr., felur hugtaki­ t÷frahugsunarhßttur Ý sÚr nokkra hluti, ■ar ß me­al ■ß tr˙ a­ allir hlutir tengist me­ kr÷ftum sem hafnir eru yfir bŠ­i efni og anda. T÷frahugsunarhßttur gŠ­ir hluti sem teljast tßknrŠnir sÚrst÷kum kr÷ftum. SamkvŠmt Stevens, "tr˙ir mikill meirihluti mannkyns ß a­ raunveruleg tengsl sÚu ß milli tßkns og ■ess sem ■a­ stendur fyrir og a­ einhver raunveruleg og jafnvel mŠlanleg orka flŠ­i ■ar ß milli." Hann telur a­ ■etta eigi sÚr taugafrŠ­ilegar skřringar, ■ˇtt innihald tßknanna sjßlfra eigi sÚr menningarlegar rŠtur.

Eitt af grundvallaratri­um t÷frahugsunarhßttar er s˙ tr˙ a­ hlutir sem lÝkjast hver ÷­rum tengist orsakab÷ndum, sem liggi ß einhvern hßtt handan vÝsindalegra athugana (samsv÷runarl÷gmßli­, e: the law of similarity). Anna­ mikilvŠgt atri­i er s˙ tr˙ a­ "hlutir sem hafa anna­ hvort snerst e­a ß einhvern hßtt tengst Ý tÝma e­a r˙mi haldi sambandi eftir a­ s˙ tenging hefur veri­ rofin" (smitl÷gmßli­, e: the law of contagion) (Frazer; Stevens). Sem dŠmi mß nefna gripi dřrlinga sem sag­ir eru flytja andlega orku. Anna­ dŠmi eru rannsˇknami­lar (e: psychic detectives) sem segjast geta ÷­last upplřsingar um třndar manneskjur me­ ■vÝ a­ snerta hluti sem ■Šr eiga (fjarskynjun (e: psychometry). Enn eitt dŠmi vŠri gŠludřrami­ill sem segist geta lesi­ hugsanir hunds me­ ■vÝ a­ horfa ß mynd af honum. A­ sÝ­ustu vŠri hŠgt a­ taka sem dŠmi umbreytingatitring (e: morphic resonance) Robert Sheldrakes. Ůess mß geta a­ Sheldrake ■essi st˙derar einnig skyggna hunda.

SamkvŠmt sßlfrŠ­ingnum James Alcock, "er 't÷frahugsunarhßttur' sß a­ telja annan tveggja nßlŠgra atbur­a hljˇta a­ hafa orsaka­ hinn, ßn ■ess a­ gera kr÷fu um orsakasamhengi. Ef ■˙ til a­ mynda tr˙ir ■vÝ a­ krosslag­ir fingur ver­i ■Úr til happs, hefur­u tengt ath÷fnina a­ krossleggja fingur vi­ nŠsta ßnŠgjulega atbur­ og hefur ■ar me­ gefi­ ■Úr orsakasamhengi ■ar ß milli." A­ ■essu leiti er t÷frahugsunarhßttur uppspretta margrar hjßtr˙ar. Alcock bendir ß a­ taugafrŠ­ileg uppbygging okkar geri ■a­ a­ verkum a­ vi­ hneigjumst a­ t÷frahugsunarhŠttinum og ■vÝ standi gagnrřnin hugsun oft h÷llum fŠti. Sem dŠmi mß nefna post hoc r÷kvilluna og r÷kvillu fjßrhŠttuspilarans (e: gamblers fallacy). Anna­ dŠmi er ■a­ a­ reyna a­ finna meiningu Ý tilviljunum.

Zusne og Jones (1989: 13) skilgreina t÷frahugsunarhßtt sem tr˙ ß:

(a) a­ flutningur ß orku e­a upplřsingum milli efnislegra kerfa geti ßtt sÚr sta­ einfaldlega vegna ■ess hve lÝk ■au eru e­a nßlŠg hvort ÷­ru Ý tÝma og r˙mi, e­a (b) a­ hugsun manns, or­ e­a gj÷r­ir geti haft efnisleg ßhrif sem l˙ta ekki l÷gmßlum um hef­bundna tilfŠrslu ß orku e­a upplřsingum.

Tv÷ augljˇsustu dŠmin um t÷frahugsunarhßtt eru hugmyndir Jungs um samstillingu (e: synchronicity) og Hahnemanns um smßskammtalŠkningar (Stevens). Einnig mß nefna sem dŠmi hagnřta hreyfifrŠ­i (e: applied kinesiology), rithandarfrŠ­i (Beyerstein), lˇfalestur og hluthrifni (e: psychokinesis).

Ínnur vÝsindi hafa beint okkur Ý ßtt frß hjßtr˙ og t÷frahugsunarhŠtti; dulsßlarfrŠ­in hefur hins vegar reynt a­ beina okkur Ý ■ver÷fuga ßtt. Dean Radin (1997), sem er fremstur Ý r÷­ ■eirra sem reynt hafa a­ rÚttlŠta dulsßlfrŠ­i, segir "hugmyndina um a­ hugurinn sÚ Š­ri efninu eigi sÚr dj˙par rŠtur Ý AustrŠnni heimspeki og fornum hugmyndum um t÷fra." ═ sta­ ■ess hins vegar a­ segja a­ tÝmi sÚ til kominn a­ hverfa frß t÷frahugsunarhŠtti barndˇmsins og horfa fram ß veginn, kallar hann gagnrřni "VestrŠnna vÝsinda" ß slÝka tr˙ "tˇma hjßtr˙."


Skeptics Dictionary: magical thinking

═tarlega heimildaskrß er a­ finna vi­ upprunalegu greinina ß Skeptics Dictionary.

Bj÷rn Darri 21.04.2008
Flokka­ undir: ( Efahyggjuor­abˇkin , Nř÷ld )

Vi­br÷g­


gimbi - 21/04/08 23:48 #

Jß, ■a­ er margt skrřti­ Ý křrhausnum.

Svo ■ˇtti mÚr lÝka skemmtilegt a­ sjß skřringu Alcocks ß ÷llu ■essu dˇtarÝi:

"Alcock bendir ß a­ taugafrŠ­ileg uppbygging okkar geri ■a­ a­ verkum a­ vi­ hneigjumst a­ t÷frahugsunarhŠttinum og ■vÝ standi gagnrřnin hugsun oft h÷llum fŠti."

Ůa­ var nebblilega ■a­! TaugafrŠ­ileg uppbygging. Ůa­ var ■ß bara svona einfalt eftir allt saman. SjÝs...

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.