Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Skotfimi kúrekinn

Rökvilla skotfima kúrekans er nafn sem faraldsfrćđingar hafa gefiđ magnvillunni. Stjórnmálamenn, lögfrćđingar og sumir vísindamenn eiga ţađ til ađ einangra ţyrpingu sjúkdómstilfella frá samhengi ţeirra og gefa ranglega í skyn ađ orsakasamhengi sé milli umhverfisáhrifa og sjúkdómsins. Ţađ sem virđist vera tölfrćđilega markvert (ekki handahófskennt) er í raun eđlilegt út frá lögmálum líkinda.

Af ţúsundum krabbameinsţyrpingum sem vísindamenn í Bandaríkjunum hafa rannsakađ, "hefur enginn veriđ tengd á sannfćrandi hátt viđ orsakavald í umhverfinu" (Gawande)

Rökvillan vísar til sögu af skotfimum kúreka sem skýtur í hlöđuvegg og teiknar svo skotmark í kringum kúlnagötin. Sjúkdómstilfelli eru skráđ og síđan eru mörk dregin utan um ţau. (Gawande)

Skeptic's dictionary - Texas-sharpshooter fallacy

Matthías Ásgeirsson 10.06.2004
Flokkađ undir: ( Efahyggjuorđabókin , Rökvillur )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.