Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Httlestur (e. cold reading)

Httlestur er samheiti yfir msar aferir sem srfringar nota til a stjrna hegun flks ea til a lta a halda a eir viti mislegt um vikomandi vegna srhfileika. Slkar aferir, sem ganga t a gefa mislegt skyn og ta undir hgmagirnd flks, eru vel ekktar, en httlestur gengur lengra. eir sem beita httlestri geta til dmis veri sluflk, dleiarar, markasflk, kraftaverkalknar, heilarar og milar. eir nta sr stareynd a flk hefur tilhneigingu til a finna meiri merkingu astum heldur en er ar rauninni a finna. essi tilhneiging manna a lesa merkingu r astum hefur leitt til margra uppgtvana mannkynssgunni, en einnig til margra mistaka. Stjrnandinn veit a frnarlambi reynir a finna merkingu v sem sagt er, tt a s bi undarlegt og lklegt.

Hann veit a einnig a almennt s hefur flk raunhfa mynd af sr; a ltur strt sig og er tilbi a samykkja stahfingar um sig sem endurspegla ekki hvernig a er ea a heldur a a s, heldur hvernig a vildi vera ea heldur a a tti a vera. egar hann lsir r veit hann a einnig a tt neitir allnokkrum nkvmum stahfingum mun hann hitta eitthva sem samykkir, og hann veit a munt muna eftir eim stahfingum sem samykktir og gleyma hinum.

Skum essa sem ofan er tali getur fr stjrnandi komi me lsingu fyrir einstakling sem hann hefur aldrei hitt ur, annig a vikomandi haldi a einhverjir srhfileikar su spilinu. Hr eftir koma tv dmi. a fyrra kemur fr Bertram Forer. Hann hefur aldrei hitt ig, lesandi gur, en hann getur samt komi me essa lsingu r.

setur oft marki of htt. stundum skiru flagsskap ar sem ert hrkur alls fagnaar en einnig finnst r gott a vera einn me sjlfum r. hefur brennt ig v a vera of opinn vi kunnuga. hefur sjlfstar skoanir og gleypir ekki skoanir annarra hrar. leitar hfilegan fjlbreytileika og verur fljtt sttur egar r finnst a r rengt. veltir r oft mjg upp r v hvort hafir teki rtta kvrun ea gert rtt. rum snist agaar og ruggur, en oft hefuru arfar hyggjur og ert ltill r.

r finnst stundum vera heillum horfinn kynlfi. hefur nokkra minnihttar persnuleikabresti, en tt oftast ekki neinum vandrum me a yfirvinna . hefur mikla ntta hfileika. hefur tilhneigingu til a vera inn eiginn versti gagnrnandi. hefur mikla rf a flk lki vi ig og lti upp til n.

Hr er nnur lsing:

Flk kringum ig hefur veri a nota ig. Heiarleiki inn hefur stai vegi fyrir r. Mrg tkifri hefuru lti ganga r r greipum v vildir ekki misnota anna flk. lest gjarnan bkur og greinar til a auka ekkingu na. Ef ert ekki egar me starf jnustugeiranum ttiru a huga a. hefur mikla hfileika til a skilja au vandaml sem flk glmir vi og ert samarfullur. En hikar ekki vi a taka hart v egar mtir rjsku ea heimsku. gtir ori gur lgreglumaur, v hefur rka rttltiskennd.

essi sari lesning er fr stjrnuspekingnum Sidney Omarr. Hann hefur heldur aldrei hitt ig en samt veit hann etta um ig (Flim Flam!, 61). Fyrri lsinguna tk Forer r bk um stjrnuspeki.

Valkvmi mannshugans er alltaf a strfum. Vi veljum hvaa ggn vi viljum muna og gefum eim vgi. A hluta til gerum vi a vegna ess sem vi trum ea viljum tra, og a hluta til gerum vi a til a reyna a skilja a sem vi erum a upplifa. Vi ltum ekki bara gabbast af v vi erum einfld ea mefrileg, ea vegna ess a ggnin fr stjrnandanum eru ljs ea margr. a er hgt a stjrna okkur, jafnvel egar ggnin eru skr og vi ltum gagnrnum augum au. a m meira a segja fra fyrir v rk a a s auveldara a stjrna gfuu flki egar a hugsar rkrtt um eitthva sem virist liggja ljst fyrir, v til a komast a eirri niurstu sem stjrnandinn vill verur a hugsa rkrtt.

a er ekki alltaf svo a stjrnendurnir su viljandi a blekkja flk me httlestri. Stundum er um a ra stjrnuspekinga, tarotlesara og mila sem tra v raunverulega a eir hafi yfirnttrulega hfileika. eir eru jafn ngir me spdma sna og innsi eins og viskiptavinir eirra. a ber og a hafa huga a rtt eins og gir vsindamenn geta haft rangt fyrir sr geta llegir vsindamenn og svikarar stundum haft rtt fyrir sr.

a virist sem essar lsingar hafi rj meginstef. Fyrsta stefi snst um a reyna a veia upplsingar. Miillinn gefur eitthva skyn me ljsum htti, s.s. Janar kemur sterkur inn hj mr. Ef viskiptavinurinn svarar, jkvtt ea neikvtt, spilar miillinn r svarinu. T.d. ef hann svarar g er fddur janar; ea Mir mn lst janar, segir miillinn eitthva lkingu vi J, g s a til a kja upp getu sna og nkvmni giskunarinnar. Ef vikomandi gerir lti r giskuninni, t.d. Mr dettur ekkert hug sambandi vi janar getur miillinn svara Rtt er a, g s a hefur blt niur minninguna. vilt ekki lta minna ig a. g finn eitthva tengt srsauka janar. a er mjbakinu [reynir a veia eitthva upp r viskiptavininum].. oh, nna er a hjartanu [enn a veia].. umm, g finn mikinn srsauka hfinu [veia]... ea hlsinum. Ef vikomandi svarar engu getur miillinn haldi trauur fram, v hann hefur komi v skrt leiis a hann hafi s eitthva en ar sem viskiptavinurinn hefur loka minninguna s ekki hgt a sj smatriin. Gefi hann hins vegar jkvtt svar vi einhvern li veiiferinni grpur miillinn a lofti me nnari tlistun, g s etta greinilega nna, tilfinningin fyrir hjartanu verur meira berandi.

essi tegund veia er mikil list og gur hughverfingamaur leggur mrg veiarfri minni. Sem dmi m taka Ian Rowland. Hann starfar sem hughverfingamaur og er hfundur frgrar bkar um httlestur. Hann segist hafa lagt minni hluti sem geta komi sr a gagni, t.d. algengustu karlmanna- og kvenmannsnfnin og lista yfir hluti sem eru lklegir til a liggja va um bir svo sem gmul dagatl, ljsmyndaalbm, rklippur r dagblum o.s.frv. Hann einbeitir sr a kvenum hlutum sem lklegt er a flk sem ski mila s a leita a svo sem st, peningum, frama, heilsu og feralgum. Httlestur getur veri nttur mismunandi samhengi og v notar Rowland fjlbreytta tkni vi lesturinn. En hvort sem veri er a nota httlestur stjrnuspeki, talnaspeki, lfalestri, hlutlestri ea Tarotspilum, n ea til a mila skilaboum a handan lkt og rhallur Gumundsson, eru til aferir sem lta vikomandi hafa, augum viskiptavina, vitneskju sem aeins gti fengist eftir dulrnum leium.

nnur einkenni essara lsinga eru a r eru settar fram mist sem ljs stahfing ("g finn fyrir hita magasvinu") ea sem spurning ("g finn a hefur sterkar tilfinningar til einhvers essu herbergi, er a ekki?"). Brurpartur nkvmra lsinga koma fr viskiptavininum sjlfum.

Sumir srfringar faginu leggja herslu a lesa t r lkamstjningu og rum hlutum, svo sem hvernig flk klir sig.

Stjrnandinn byrjar almennum stahfingum sem eiga vi meirihluta flks. Hann fylgist vel me vibrgum flks; orum, lkamstjningu, breytingum hlit, ndun, augunum og fleira eim dr. S sem er veri a lesa fyrir gefur yfirleitt mikilvgar upplsingar til stjrnandans, stundum me beinum orum og stundum me lkamlegum vibrgum.

Me v a fylgjast me vibrgunum ltur stjrnandinn san viskiptavininn f a sem hann kom til a f. etta er raui rurinn viskiptum dularfringa: Segjum eim a sem eir vilja heyra. koma eir aftur (Steiner 1989:21).

A lokum, egar miill giskar einhverja vitleysu um viskiptavininn getur hann treyst v a bi viskiptavinurinn og horfendur munu gleyma v. a eina sem situr eftir eru hinar meintu rttu giskanir og tilfinningin "v, ef hann er ekki skyggn, hvernig gat hann vita allt etta?". Valkvm hugsun samt tilhneigingu til a leia hj sr mtsagnir eru svo berandi llum tegundum yfirnttru-sninga, a a virist ntengt hinum gmlu sannindum, menn sj a sem eir vilja sj og leia anna hj sr.


Upprunalega greinin Skepdic

jogus 11.05.2005
Flokka undir: ( Efahyggjuorabkin )

Vibrg


Siggi rn (melimur Vantr) - 12/05/05 23:58 #

V, fyrri lsingin a ofan mjg vel vi mig. g held a essi maur hafi raunverulega hfileika en tti sig bara ekki v sjlfur:)

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.