Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Erfafri Lysenko

Trofim Denisovich LysenkoLysenkoismi vsar til tmabils rssneskum vsindum ar sem bndinn og jaryrkjumaurinn Trofim Denisovich Lysenko (1898-1976) var aalhlutverki. Lysenko leiddi hreyfingu sem kennd var vi Michurianisma tmum Lenns og Stalns. I. V. Michurin sjlfur var aftur mti hallur undir Lamarckisma. Lamarck var franskur vsindamaur sem var uppi tjndu ld og hann setti fram runarkenningu lngu fyrir daga Darwins. Kenningu Lamarcks hefur veri hafna af runarlffringum vegna ess a hn tskrir ekki run jafn sannfrandi htt og kenningin um nttruval gerir.

Samkvmt Lamarck er drifkraftur runarinnar s a lfverur geta erft eiginleika sem forfeur eirra hafa unni sr. Sem hugsanlegt dmi lenda graffar v a umhverfi eirra breytist og eina leiin fyrir til ess a lifa af er a nrast laufblum sem vaxa trjm mikilli h. v teygja eir hlsunum til a n til laufblaanna og essi teyging og lngunin til ess a teygja erfist til komandi kynsla. A lokum hafi v drategund sem upphaflega var me stuttan hls rast yfir tegund me langan hls.

Kenningin um nttruval tskrir hina lngu hlsa graffana sem afrakstur verka nttrunnar en hn hefur gert tegundinni a kleyft a nrast laufblum sem vaxa mikilli h trjm sta ess a bta gras sem dr me stutta ftur og stutta hlsa gera yfirleitt. Hr var ekki ferinni atferli me ann tilgang a bregast vi umhverfinu sem sar erfist til komandi kynsla. a var einfaldlega til umhverfi sem bau upp tr ar sem laufblin stu htt og voru hentug til tu fyrir dr me langa ftur og hlsa eins og graffa. Reyndar, samkvmt kenningunni, ef etta vri eina fan sem boi er ttu aeins dr me langa hlsa, ea dr sem gtu klifra og flogi a lifa af. Allar arar tegundir ttu eftir a vera tdauar. a er ekkert fyrirfram kvei, af ri mttarvldum ea rum, samkvmt nttruvalinu. a sem meira er er ekkert srstakt vi stareynd a tegund hafi lifa af. A au hfustu lifi af ir einungis a au sem hafa lifa af eru hf til ess. a ir ekki a au sem lifu af su einhvern htt ri eim sem geru a ekki. au hafa lifa af vegna ess a au gtu alagast umhverfi snu, til dmis hfu au langa hlsa egar miki frambo var af laufblum htt uppi trjnum og h eirra hafi ekki fr me sr alvarlega kosti. Sem dmi ef tegund yri svo hvaxin a hn gti ekki makast yri hn tdau. Ea ef fan sem stasett er htt trjnum innihldi einhvert efnasamband sem hefi a fr me sr a graffarnir yru frjir, yru graffar ekki lengur til, sama hversu hart eir hefu lagt a sr til a efla kyn sitt.

Lamarckisma er hampa af eim sem sj viljann sem helsta drifkraft lfsins, lkt og franski tuttugustualdar heimspekingurinn Henri Bergson. Margir eir sem tra v a gu hafi skapa allt og a allt hafi tilgang hatast vi run, bkstafstafstrair tilgangshyggjumenn essa heims. Maur gti haldi a marxistar hefu frekar kosi runarkenningu Darwins me snum vlrnu, efnislegu, lggengnu ferlum nttruvalsins n kveins tilgangs. Lamarckismi gti aftur mti veri eitthva sem talsmenn frjls markaar hefu geta ahyllst, eir sem leggja herslu vilja, reynslu, mikla vinnu og val. En hins vegar voru Rssland og Sovtrkin ekki rauninni marxsk. au fru fljtlega r alri reiganna yfir alri einrisherranna (Lenn, sar Staln). Jafnvel eftir daua Stalns tk vi alri leitoga kommnistaflokksins en eir stjrnuu llu, einnig efnahaginum.

Hva sem v lur var liti me velknun sjnarmi Michurins varandi run meal leitoga kommnistaflokkins Sovtrkjunum. Annarsstaar var vsindasamflagi a fylgja eftir hugmyndum Mendels og hin nju vsindi erfafrinnar voru framrun. Rssland barist hinsvegar fyrir v a koma veg fyrir a essi nju vsindi nu ftfestu Sovtrkjunum. S staa kom v upp a mean vsindamenn rum lndum gtu ekki hugsa sr a runin vri skiljanleg n erfafrinnar, beittu Sovtrkin plitsku hrifavaldi til a tryggja a a enginn af vsindamnnum eirra ttu eftir a boa hlutverk erfa run.

Vegna gjra Lysenkos voru margir vsindamenn, erfafringar ea eir sem hfnuu Lamarckisma sta kenningarinnar um nttruvali, sendir glagi ea hurfu einfaldlega. hrifavald Lysenko ni hmarki rstefnu 1948 Rsslandi ar sem hann flutti varp af mikilli stru og fordmdi Mendelska hugsun sem “afturhaldsama og rkynjaa” og lsti v yfir a fylgismenn hennar vru “vinir sovskrar alu” (Gardner, 1957). Hann lsti v einnig yfir a ra hans hefi veri samykkt af mistjrn Kommnistaflokksins. Annahvort voru vsindamenn naubeygir, skrifuu opinber brf ar sem eir viurkenndu a hafa fari villur sns vegar og rttmti visku Flokksins, ea eir voru ltir fara. Sumir voru sendir rlkunarbir. Arir hurfu sporlaust.

Undir stjrn Lysenkos hfu vsindin ekki lklegustu kenningarnar a leiarljsi, studdar af tilraunum, heldur skilega hugmyndafri. Vsindin voru stundu gu Rkisins, ea rttara sagt gu hugmyndafrinnar. rangurinn var fyrirsjanlegur, sovskri lffri hnignai stugt. Hugmyndum Lysensko var ekki hafna af vsindasamflagi Sovtrkjanna fyrr en ri 1965, rmum ratug eftir a Staln lst.

Gti eitthva essu lkt gerst Vesturlndum? raun gtu sumir sagt a a hafi egar gerst. Fyrst er hgt a nefna hreyfingu skpunarsinna sem hafa reynt, stundum me gum rangri, a banna kennslu runarkenningarinnar opinberum sklum Bandarkjunum. Me Duane Gish broddi fylkingar, hver veit hva gti gerst ef Pat Robertson yri forseti Bandarkjanna og Jerry Falwell menntamlarherrra stjrn hans. San m auvita nefna a a eru margir ekktir og vel efnum bnir vsindamenn Bandarkjunum sem virast einnig stunda vsindi gu hugmyndafrinnar, ekki bkstafstrarar kristni heldur kynttahyggju. Lysenko var mti v a beita tlfri, en hefi hann veri ngu snjall til a tta sig v hversu nytsamleg tlfrin getur veri gu hugmyndafrinnar hefi hann ef til vill skipt um skoun. Ef hann hefi s hva J. Philippe Rushton, Arthur Jensen, Richard Lynn, Richard Herrnstein ea Charles Murray hafa gert me tlfriggn til a styja vi kynttahyggjuna, hefi Lysenko kannski stofna deild ri Sovskrar Tlfri og sanna me talnagaldri yfirburi Lamarckisma bori saman vi nttruvali og erfafri.

Skeptic's Dictionary: Lysenkoism


Heimildir

Gardner, Martin. "Lysenkoism," kafli 12, Fads and Fallacies in the Name of Science (New York: Dover Books, 1957).

Levins, Richard and Richard Lewontin. "Lysenkoism," The Dialectical Biologist (Boston: Harvard University Press, 1985).

Medvedev, Zhores A. (1969). The Rise and Fall of T. D. Lysenko. Columbia University Press.

Lrus Viar 02.04.2007
Flokka undir: ( Efahyggjuorabkin )

Vibrg


Sindri Gujnsson - 02/04/07 10:42 #

Ef Pat Robertson vri forseti, myndi hann kannski styja kennslu "vitrnni hnnun" - en hann myndi ekki styja "vsindalegan skpunarhyggju" bor vi sem Duane Gish ahyllist. (ar sem jrin er litin vera c.a. 10.000 ra)

Pat Robertsson:

Now creation science ... is really pretty bogus. ... I think theres a lot of hocus pocus in that stuff... Some of that stuff just doesnt meet the smell test.

Ken Ham hj Answers in Genesis sagi tilefni af ummlum Pat Robertson:

the majority of Christian leaders have rejected the literal history in Genesis in order to compromise with millions of years and evolutionary ideas.

http://www.don-lindsay-archive.org/creation/quote_robertson.html


Helgi Briem - 02/04/07 11:36 #

i, Sindri. essir kallar voru allir skpunarsinnar egar g var a lra lffri fyrir 20 rum. Svo tpuu eir aftur og aftur og aftur krumlum rttarslum Bandarkjanna og breyttu eir nafninu bullinu r "Scientific Creationism" "Intelligent Design", nnast einni nttu. Sama flk var forsvari fyrir ba hpa og rksemdafrslan er nnast nkvmlega eins. ID er bara feluleikur.

Sj: http://www.talkreason.org/articles/HistoryID.cfm http://www.intelligentdesign.net/whatisid.htm http://www.talkdesign.org/introfaq.html


Sindri Gujnsson - 02/04/07 12:05 #

Ekki gera lti r eim mun sem felst v annarsvegar a samykkja aldur jarar og veraldar, og hins vegar a telja heiminn einungis 10.000 ra. a er risastjr gj arna milli.

a er rtt hj r a margir sem ahyllast "vitrna hnnun" eru lka "vsindalegir ungjarar skpunarsinnar". a kemur mlinu alls ekkert vi. g er a benda stareynd a Pat Robertsson er ekki "vsindalegur ungjarar skpunarsinni" - og v er ekki hgt a spirla honum saman vi Duane Gish.


Helgi Briem - 02/04/07 12:57 #

Hva meinaru a Pat Robertson s ekki skpunarsinni? M vera a hann hafa eitthva reynt a breia yfir a seinni t ( lgfrilegum tilgangi) en hann var og er skpunarsinni gegn. Athugau a Robertson kom ekki fram sjnarsvii fyrra. Hann var mjg virkur barttumaur fyrir skpunartr rum ur.


Sindri Gujnsson - 02/04/07 16:36 #

Margir skpunarsinnar telja a jrin s gmul. Sumir skpunarsinnar samykkja meira a segja run og skyldleika allra lfvera jrinni. Sj t.d hr

En, j Robertson, er skpunarsinni, og hefur runarkenninguna hornum sr . Hann virist hins vegar ekki vera ungjarar sinni. (g hef ekki s neitt eftir hellings "ggl" sem bendir til ess.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.