Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vel gert DV!

DV

DV birti grein undir heitinu "Lttu ekki plata ig" helgartgfu blasins. greininni er fari yfir allrahanda hmbkk sem veri er a selja flki slandi og var. Frbrt hj eim. a var miki a einhver fjlmiill tk sig loksins til og birti einhverja gagnrni a grynni af kjafti sem hefur annars fengi a vigangast nnast gagnrnis- og athugasemdalaust fjlmium undanfarin r og ratugi.

Gagnrnisleysi sem hefur einkennt vitl og blaagreinar um hva a sem hefur eitthva me hindurvitni og gervivsindi a gera er svo svakalegt kflum a a mtti a halda a hr s veri a ra um mevitaa skn fvisku. Vonandi verur essi umfjllun DV til a rugga btnum aeins hva a varar.

grein DV er rtt vi nokkra valinkunna srfringa um sjnjlfun, detox, bowen-tkni, LifeWave-plstra, Power Balance, blmadropa, The Secret og fleira endemis rugl. Hvert og eitt eirra skili trei sem a fr og gott betur. a mtti halda a essir blaamenn hafi aeins veri a skoa Kjaftisvaktina Vantr.

Kjaftisvaktin?

Vi Vantr hfum veri me temmilega fluga samflags- og neytendajnustu er vi kllum Kjaftisvaktina. Kjaftisvaktin hefur starfa san sla rs 2004. Kjaftisvaktinni vekjum vi athygli msu kjafti sem vigengst fjlmilum og netheimum. Vi reynum eftir mesta megni a vera vakandi fyrir allskyns hmbkki sem er gagngert tla til a ffletta flk me innantmum loforum um btt lf og/ea btta heilsu.

a hefur v miur bori of oft vi a slenskir fjlmilar hafa ka me og jafnvel tt undir allskyns heimsku, vitleysu og vtting egar kemur a furuhlutum einsog; smskammtakukli, spkvistum, fjarskynjun, heilun og rum fflalegum fyrirbrum.

Okkur finnst a sjlfu sr vtavert egar illa innrttair einstaklingar reyna pranga blvari steypu og rugli inn flk me v a notfra sr almenna ffri og/ea vankunnttu flks vsindalegum vinnubrgum. a a eitthva hljmi vsindalega arf ekki a a um alvru vsindi s a ra. a verur a teljast allt a v glpsamlegt egar fjlmilar ta undir esskonar hegun egar eir gefa kuklurunum vgi me gagnrnislausri blaaumfjllun.

Einn mesti skai sem fjlmilar geta valdi me mevirkni sinni varar almennt heilsu flks. M ar nefna lfshttulega hluti einsog alnmi og krabbamein; illkynja ea gkynja xli, og lfsnausynlega hluti bor vi blusetningar. etta eru vikvmir hlutir sem ekki a hafa einhverjum flimtingum og hva a gefa einhverjum ffrum rugludllum fri a grautast mlefnum sem er raun einungis fri srfringa a hrrast .

Fjlmilar: taki ykkur tak

Fjlmilar eiga a vera upplsandi, ekki forheimskandi. a geti veri frlegt a lesa um manneskju sem sigraist krabbameini me einhverjum nttrulegum remedum er varla hlf sagan sg . a a barn fi blusetningasprautu unga aldri og greinist me einhverfu (ea einhvern sjaldgfan sjkdm) sar vinni arf ekki a a a a tvennt tengist nokkurn htt.

a tti a vera skylda vikomandi blaamanns a leita upplsinga hj fleiri en einum aila egar um umdeilda hluti er a ra. Blaamenn vera a lta af eim slma si er mtti kalla tfrahugsunarhtt. Galdrar eru ekki til, yfirnttra er rugl. Svo vitna s tvo spekinga: trlegar stahfingar arfnast trlegra sannana. Og; a sem er sett fram n sannana er hgt a afskrifa n sannana.

a er nausynlegt a fjlmilar veri meira vakandi fyrir bulli sem gerir raun ekkert anna en a rugla flk rminu og gti endanum olli btanlegu tjni ef v er leyft a grassera jflaginu n teljandi gagnrni ea athugasemda. Vi eigum a efla frslu, ekki draga r henni. Auka gagnrna hugsun og auk ess krefjast af flki sem stahfir einhver trlegheit a a vsi almennilegar sannanir.

Ef engar eru sannanir skal s sem vekur athygli trlegheitunum afla sr sannana og gagna ea egja ella. a er engin skmm a v a hafa rangt fyrir sr endrum og eins. En flk a skammast sn fyrir a vekja athygli smu ea enn einni helvtis dellunni sem skemmir bara fyrir eirri gagnlegu upplsingaflunar sem vi hfum n egar: vsindalegum vinnubrgum.

v eiga blaamennirnir DV hrs skili fyrir umfjllun sna og vonandi verur hn rum fjlmilum sem vilja lta taka sig alvarlega til eftirbreytni.

Frttablai og Morgunblai; ykkar leikur.

rur Ingvarsson 12.05.2012
Flokka undir: ( Kjaftisvaktin , Leiari , Vsun )

Vibrg


Matti (melimur Vantr) - 12/05/12 19:28 #

a verur samt a taka fram a aftar sama blai eru frekar hpnar fullyringar um matari og megrun.


skar P. Einarsson - 14/05/12 10:02 #

Fn grein hj DV. Samt alveg rosa fyndi a smu forsu var lka vsa greinina "MATUR SEM GRENNIR IG", hehe!


Kristjn (melimur vantr) - 15/05/12 02:32 #

V hva a gladdi yfir mr egar g s essa grein hj DV.


Jon Steinar. - 17/05/12 08:07 #

N var veri a sekta amerskt skfyrirtki um milljara fyrir a halda v fram a einhver sktpa vri grennandi og gti gefi stinnan rass. Neytendur kru. Af hverju skyldu ginkeyptir neytendur aldrei kra essar vrur sem hfa til yfirnttru ea hafa engin vsindi bakvi sig? Hmpata selur vatn vi llum krankleikum t.d. og engin lei a hn hafi lkna nokkurn mann, en samt er hn viurkennd af hinu opinbera og fr meira a segja rkisframlg Bretlandi og var.

Er nokkur lei a sporna vi svona dellu nema a vsindamenn bindist einhverskonar samtkum, sem taka a sr a kra svona rugl? Einhverskonar vrusvikanefnd heilbrigisgeirans.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.