Lógó
Feisbúkk Jútjúbiđ Spjalliđ

Um félagiđ | Um vefritiđ | SoS | Tenglar ritstjorn@vantru.is | vantru@vantru.is Umsókn í félagiđ : umsokn@vantru.is
Fersk viđbrögđ
Sauđskinnsskór
21.11. kl: 15:12
Mengi veiklunar
20.11. kl: 18:19
Óskammfeilna trúbođsfélagiđ Gídeon
18.11. kl: 12:37
Hugsanleg fráleit hćkkun sóknargjalda
11.11. kl: 05:07
Mismunun trúfélaga
05.11. kl: 19:38
TRÚFÉLAGSSKRÁNING

Ert ţú búin/n ađ skrá ţig úr ríkiskirkjunni?

Hér eru leiđbeiningar um ţađ hvernig mađur breytir trúfélagsskráningu sinni.

MANNAKORN

Ýtiđ á takkann til ađ draga mannakorn Vantrúar

[#]

Movable Type
knýr ţennan vef

Mengi veiklunar

Birgir Baldursson
Mynd af Venn-mengi

Trúarlífsfrćđin eru merkilegt fag og ég hef áđur fjallađ um ţá frćđigrein og gagnrýnt. Til upprifjunar má skipta skilgreiningum hennar í tvennt:

Siđgreind fólks án Guđs

Ritstjórn

Ţegar Guđ hverfur úr lífi fólks og ţjóđa er hćtta á ađ á nokkrum kynslóđum rýrni gildin, daprist munur góđs og ills, siđgreind fólks veiklist og ţar međ verđi flest eđa allt leyfilegt.

Sigurđur Árni Ţórđarson á trú.is

Er eitthvađ ađ marka ályktanir kirkjuţings?

Ritstjórn
Mynd af málverki

Kirkjuţing, eins konar Alţingi ríkiskirkjunnar, hefur undanfarin fjögur ár sent frá sér ályktun ţar sem fullyrt er ađ sóknargjöld séu “félagsgjöld". Sóknargjöld eru í raun og veru ekki félagsgjöld en gefum okkur ađ kirkjuţing hafi rétt fyrir sér.

Sauđskinnsskór

Birgir Baldursson
Mynd af sauđskinnsskóm

Ţađ er alltaf gaman ađ koma á forngripasöfn. Um mig hríslast iđulega leiđslukennd sćla ţegar ég stend andspćnis einhverju sem tilheyrđi löngu látnu fólki, hvort sem ţađ eru nytjahlutir, skrautmunir eđa jafnvel líkamsleifar.

Efast á kránni - Vantrú og Siđmennt

Ritstjórn
Merki Efasts á Kránni

Í kvöld, ţriđjudaginn 21. október, klukkan 20:00 til 22:30 verđur Efast á kránni haldiđ aftur eftir langt hlé. Fundurinn verđur á efsti hćđ Ölsmiđjunnar og efni fundarins verđur "Hver er munurinn Vantrú og Siđmennt? Er ţörf fyrir ólík félög efahyggjufólks?"

Prestar eru ríkisstarfsmenn

Ritstjórn
Barn međ Nýja testamentiđ

Prestarnir eru starfsfólk Ţjóđkirkjunnar, en ekki ríkisins og eru nú skipađir af Biskupi, en ekki ráđherra eins og áđur. # - Gunnlaugur Stefánsson, ríkiskirkjuprestur og kirkjuráđsmađur.

Hluti af afneitun kirkjufólks á eđli Ţjóđkirkjunnar sem ríkiskirkju er sú fullyrđing sums ţeirra ađ prestar séu ekki starfsmenn ríkisins. Samt ćtti ţađ ađ vera öllum ljóst ađ prestar og biskupar eru ríkisstarfsmenn.

Óţekkur guđ

Ritstjórn
Teiknimyndin

Teiknimynd dagsins er í bođi Mike hjá FarLeftSide:

Óskammfeilna trúbođsfélagiđ Gídeon

Egill Óskarsson
Barn međ Nýja testamentiđ

Gídeonfélagiđ er trúbođsfélag. Ţessu virđast sumir ekki átta sig á. Markmiđ félagsins er ađ „Ávinna menn og konur fyrir Drottinn Jesús Krist“. „Dreifing Heilagrar ritningar og einstakar hluta hennar er ađferđ til ađ ná ţví marki“ segir mjög skilmerkilega á vefsíđu félagsins. Ţegar Gídeonmenn mćta á stađi og gefa bćkur eru ţeir ađ stunda trúbođ. Og ţá alveg sérstaklega ţegar ţeir leiđa viđstadda í bćn. Sem trúbođar eru Gídeonmenn auđvitađ óţreyttir viđ ađ koma sér inn á stađi sem vćnlegir eru til bođunar. Sérstaklega sćkjast ţeir í ađ fá ađ bođa börnum trú sína án ţess ađ foreldrar séu viđstaddir.