Lógó
Feisbúkk Jútjúbiđ Spjalliđ

Um félagiđ | Um vefritiđ | SoS | Tenglar ritstjorn@vantru.is | vantru@vantru.is Umsókn í félagiđ : umsokn@vantru.is
Fersk viđbrögđ
TRÚFÉLAGSSKRÁNING

Ert ţú búin/n ađ skrá ţig úr ríkiskirkjunni?

Hér eru leiđbeiningar um ţađ hvernig mađur breytir trúfélagsskráningu sinni.

MANNAKORN

Ýtiđ á takkann til ađ draga mannakorn Vantrúar

[#]

Movable Type
knýr ţennan vef

Stewart Swerdlow – vafasamur “Íslandsvinur”

Rebekka Búadóttir
Mynd af höfrungi

Stewart Swerdlow er merkilegur mađur - ađ eigin sögn. Hann getur séđ árur og persónugerđ fólks, lesiđ DNA- mengi og hugsanamynstur og getur flutt međvitund sína til utan tíma og rúms. Eđa svo segir hann sjálfur.

Klukknahljóđ fögur

Birgir Baldursson
Mynd af kirkjubjöllum

Á dögunum sá ég athugsemd á Facebook frá manneskju sem saknađi ţeirrar stórborgarstemningar ađ heyra í kirkjuklukkum úr öllum áttum. Hún hafđi dvaliđ í Berlín fyrir nokkrum árum og notiđ sándtrakks ţessara voldugu slagverkshljóđfćra, en ţegar hún kom ţangađ síđast voru klukkurnar ţagnađar, ţví ţćr fóru víst í taugarnar á helvítis trúleysingjunum.

Fylgifiskur trúleysis

Ritstjórn

Fćr ţađ kraftaverk gerst okkar á međal, ađ fáeinir fiskar og lítiđ brauđ margfaldist og nćri mannfjölda og mannkyn? Eđa förum viđ á mis viđ ţađ undur vegna trúleysis og fylgjandi siđblindu? #

Gunnţór Ţ. Ingason, ríkiskirkjuprestur

Laun presta hćkka og hćkka

Ritstjórn
Mynd af prestum

Fyrr í mánuđinum fengu ríkiskirkjuprestar launahćkkun. Ný gjaldskrá um greiđslur fyrir aukaverk presta gekk í gildi og nemur hćkkun á öllum liđum um ţađ bil 10.000 krónum. Nú fá prestar ţví ~5.000 krónur fyrir skírn, ~14.300 krónur fyrir hvert fermingarbarn, ~9.300 krónur fyrir hjónavígslu og ~18.600 krónur fyrir útför.

Ađ kunna ekki ađ skammast sín

Ritstjórn
Merki Sovétríkjanna

Alţingismađurinn Ásmundur Einar Dađason birti blađagrein um daginn ţar sem hann dásamađi ríkiskirkjuna og ríkiskirkjufyrirkomulagiđ. Fyrsta setningin í greininni er eftirtektarverđ fyrir tvennar sakir:

Ţjóđkirkjan fylgir flestum Íslendingum frá vöggu til grafar og hefur gert í ţúsund ár.

Ţjóđkirkjan er ríkisstofnun

Ritstjórn
Merki ríkiskirkjunnar

Starfsmenn ríkiskirkjunnar eru í gífurlegri afneitun varđandi eđli ríkiskirkjunnar. Ţeir vilja ekki viđurkenna ađ rétt sé ađ kalla Ţjóđkirkjuna ríkiskirkju og flokka ţađ jafnvel sem uppnefningar og dónaskap ađ kalla hana ríkiskirkju. Mađur fćr sömu viđbrögđ ţegar mađur kallar Ţjóđkirkjuna ríkisstofnun.

Helför gegn fótbolta

Halldór Logi Sigurđarson
Mynd af merki KSÍ

Skelfilegar fregnir hafa borist landsmönnum; RÚV mun fjalla ađeins meira um körfubolta í íţróttafréttum sínum ţennan veturinn heldur en fótbolta.

Ţingmađur Sjálfstćđisflokksins vill trúbođ í skólum

Egill Óskarsson
Mynd af skólastofu

Ásmundur Friđriksson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, skrifađi grein sem birtist í Morgunblađinu nýlega. Greinin var um ţá gríđarlegu árás á kristinn siđ og ţjóđmenningu í landinu ađ dagskrárgerđaryfirvöld Rásar eitt höfđu ákveđiđ ađ fella niđur morgunbćnir og Orđ kvöldsins en bćta ţess í stađ klukkutíma löngum kristilegum ţćtti á dagskrá stöđvarinnar einu sinni í viku. Ţessari árás var á endanum hrundiđ ţegar biskup ríkiskirkjunnar fann símann sinn og hringdi í útvarpsstjóra.