Lógó
Feisbúkk Jútjúbiđ Spjalliđ

Um félagiđ | Um vefritiđ | SoS | Tenglar ritstjorn@vantru.is | vantru@vantru.is Umsókn í félagiđ : umsokn@vantru.is
Fersk viđbrögđ
TRÚFÉLAGSSKRÁNING

Ert ţú búin/n ađ skrá ţig úr ríkiskirkjunni?

Hér eru leiđbeiningar um ţađ hvernig mađur breytir trúfélagsskráningu sinni.

Movable Type
knýr ţennan vef

Fyrirgefum ţeim!

Ritstjórn
Teiknimynd

Teiknimyndin í dag er frá félögunum Jesus and Mo

Ólöglegt bingó á morgun

Ritstjórn
Mynd af bingóspilun

Vantrú heldur sitt árlega páskabingó á Austurvelli á Föstudaginn langa. Bingóiđ byrjar klukkan 13:00. Spilađar verđa nokkrar umferđir en best er ađ mćta tímanlega. Gera má ráđ fyrir ađ bingóiđ klárist á um hálftíma.

Ódrepandi gođsagan af Atlantis

Ţórđur Örn Arnarson
Mynd af Plató

Fólk er alltaf ađ finna Atlantis. Núna seinast hélt einhver ađ hann hefđi fundiđ Atlantis á Google Ocean. Ţar sást fyrirbćri sem var lýst eins og neti af strćtum sem gćti ekki mögulega veriđ til nema af mannavöldum. Ţađ reyndist rétt ađ ţetta var af mannavöldum, en ekki reyndis ţađ vera Atlantis frekar en fyrri daginn. Ţvert á móti voru ţetta bátar sem notuđu sónartćki til ađ mynda hafsbotninn. Google og MBL voru fljótir ađ leiđrétta ţennan misskilning.

Hver er munurinn?

Ritstjórn
Teiknimyndin

Teiknimynd dagsins er í bođi Mike hjá FarLeftSide:

Ást međ ebólu

Trausti Freyr
Mynd af guđi ađ búa til ebólu-vírusinn

Ţađ var um daginn sem ég ákvađ ađ kenna börnum mínum lexíu sem ţau myndu seint gleyma. Ég hafđi veđur af ţví ađ hinn geđveiki, illi nágranni minn hefđi komist yfir nokkra skammta af ebóluvírusnum.

Talnaspeki – húmbúkk eđa hjálpleg ađferđ?

Hafrún Kristjánsdóttir
Tölur

Í gegnum tíđina hefur mađurinn reynt ađ finna ađferđir til ţess ađ skýra og lýsa hegđun og persónuleika sem og ađ spá fyrir um framtíđina. Talnaspeki er ein af ţeim ađferđum sem mađurinn hafa ţróađ til ţess arna og á sér 2500 ára sögu.

Flón!

Ritstjórn
Teiknimynd

Teiknimyndin í dag er frá félögunum Jesus and Mo

Illgyđisáskorunin

Hjalti Rúnar Ómarsson
Mynd af kettlingi

Bölsvandinn er ein algengasta mótbáran gegn tilvist ţess guđs sem flestir trúmenn trúa á: Hvers vegna er svona mikiđ böl í heiminum ef ţađ er til algóđur, alvitur og almáttugur guđ? Trúmenn hafa reynt ađ koma međ ýmsar útskýringar á ţessari mótsögn. Heimspekingurinn Stephen Law vonast til ţess ađ hin svokallađa illgyđisáskorun verđi til ţess ađ trúmenn átti sig á ţví hversu lélegar ţessar tilraunir ţeirra eru.