Lógó
Feisbúkk Jútjúbiđ Spjalliđ

Um félagiđ | Um vefritiđ | SoS | Tenglar ritstjorn@vantru.is | vantru@vantru.is Umsókn í félagiđ : umsokn@vantru.is
Fersk viđbrögđ
TRÚFÉLAGSSKRÁNING

Ert ţú búin/n ađ skrá ţig úr ríkiskirkjunni?

Hér eru leiđbeiningar um ţađ hvernig mađur breytir trúfélagsskráningu sinni.

MANNAKORN

Ýtiđ á takkann til ađ draga mannakorn Vantrúar

[#]

Movable Type
knýr ţennan vef

Fyrsta bođorđiđ í skólana!

Ritstjórn

Ţađ er ekkert rangt viđ ţađ, ţegar meirihluti foreldra vill ađ beđin sé borđbćn í skóla, fariđ sé í kirkju á hverju misseri, haldnar séu kristilegar helgistundir viđ voveifleg slys nemanda eđa starfsmanns skólans, ađ trú meirihluta skólans fái ađ ráđa. Munum ađ 94% ţjóđarinnar eru međlimir í kristnum trúfélögum.

Fyrsta bođorđiđ er: “Ég er Drottinn guđ ţinnn, ţú skalt ekki ađra Guđi hafa.” Ţetta er stefna trúarinnar og ţarf ađ verđa ríkulegra í stofnunum samfélagsins. #

Sigurđur Árni Ţórđarson, ríkiskirkjuprestur í prédikun áriđ 2005

Úrsmiđurinn guđ

Ritstjórn
Teiknimynd

Í ţessari teiknimynd frá honum Zach á SMBC sannar sjálfur William Paley tilvist guđs!

Trúarbrögđ dauđans

Sindri Guđjónsson
Mynd af Kóraninum

Fyrir skömmu las ég pistil á kristilegri heimasíđu ţess efnis ađ íslam vćri trúarbrögđ dauđans. Réttilega var bent á fjöldamörg vers í Kóraninum sem lofa verđlaunum fyrir píslarvottadauđa. Hinir trúuđu eru jafnvel hvattir til ađ fórna sér í stríđi fyrir Guđ, gegn veglegum verđlaunum handan grafarinnar (Kóraninn 4:74; 9:111; 2:207; 61:10-12; 17:33). Kóraninn lofar auđvitađ ekki einungis verđlaunum eftir dauđann fyrir ţá sem deyja sem píslarvottar. Ţeir sem lifa réttlátu lífi og trúa á hinn eina guđ og dómsdag hljóta helstu verđlaun sín ađ jarđvistarlífi loknu í paradís.

Af hverju ekki nefskattur?

Einar Karl Friđriksson
Mynd af peningum

Í desember 2013 skipađi innanríkisráđherra starfshóp sem hafđi ţađ verkefni ađ endurskođa fjárhagsleg samskipti ríkis og Ţjóđkirkjunnar og safnađa hennar. Sá sem hér ritar hefđi haldiđ ađ slíkur hópur myndi taka tillit til athugasemda Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna, sem í úttekt sinni á stöđu mannréttinda á Íslandi áriđ 2012 gerđi athugasemd viđ fyrirkomulag sóknargjalda á Íslandi.

Vonlaus heimur

Ritstjórn

Án trúar verđur kćrleikurinn eigingjarn og yfirborđskenndur, og án kćrleika á ţessi heimur enga von.

Pétur Ţórarinsson, úr predikun viđ upphaf kirkjuţings

Samsćriskenning í frétt á rúv.is

Ritstjórn
WTC

Í frétt sem birtist á rúv.is fyrr í dag kemur fram stađhćfing sem er vinsćl hjá samsćrissinnum en stenst ekki nánari skođun.

Ţá hefur danski efnafrćđi prófessorinn Niels Harrit sem var í hópi vísindamanna sem rannsakađi ryk úr rústum tvíburaturnanna sýnt fram á ađ hátćkni sprengiefniđ Nano thermite fannst í miklum mćli í rústunum.

Öfgafull hógvćrđ

Ritstjórn
Fólk ađ spila bingó Föstudaginn langa

Sigurđur Hólm Gunnarsson og Brynjar Níelsson rćddu ţá skođun ţingmannsins ađ athöfn Siđmenntar fyrir setningu ţings vćri skortur á umburđarlyndi í viđtali á Harmageddon í gćrmorgun. Í viđtalinu bćtti Brynjar í og sagđi ađ athöfn Siđmenntar viđ ţingsetningu sé sambćrileg ţví ađ berja á trommur fyrir utan sinfóníutónleika.

Hvernig Gídeonfélagiđ fékk mig til ađ trúa vísvitandi lygum og blekkingum ţegar ég var barn

Sindri Guđjónsson
Mynd af barni međ gjöf frá Gídeon-félaginu

Titill ţessarar greinar kann ađ vera nokkuđ langur, en stundum ţarf ađ segja hlutina nákvćmlega eins og ţeir eru. Ţegar ég var 11 ára gamall í Flataskóla í Garđabć kom Gídeonfélagiđ međ Nýja testamentiđ til mín í skólann og gaf mér. Einnig var mér sagt ađ Nýja testamentiđ vćri orđ Guđs. Međ bókinni fylgdu líka eftirfarandi leiđbeiningar um bókina:

„Kenning hennar er heilög, bođorđ hennar bindandi, frásagnir hennar sannar og úrskurđur hennar óbreytanlegur. Lestu hana svo ađ ţú verđir vitur, trúđu henni ţér til sáluhjálpar“