Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

280 milljónir aukalega til trúfélaga áriđ 2021

Peningar

Meirihluti VG, D og B í efnahags- og viđskiptanefndar leggur til ađ sóknargjöld til trúfélaga hćkki um 280 milljón krónur á nćsta ári.

Vantrú mótmćlir ţví harđlega ađ hćkka eigi ţessi framlög til trúfélaga á sama tíma og skoriđ er niđur í mikilvćgum málaflokkum. Trúfélög ćttu auđvitađ helst ađ vera rekin án ađkomu ríkisins, en á međan settar eru ađhaldskröfur á heilbrigđisstofnanir er skammarlegt ađ hćkka framlög ríkisins til Ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga.

Ţađ er ömurlegt ađ ţingmenn á borđ viđ Willum Ţór Ţórsson fullyrđi í fjölmiđlum ađ á nćsta ári veriđ bara skoriđ niđur um 400 milljónir hjá Landsspítalanum á međan ţađ er hćgt ađ gefa Ţjóđkirkjunni og öđrum trúfélögum árlega 280 milljónir til viđbótar.

Ţađ er einnig ótrúlegt ađ fulltrúi VG í nefndinni, Ólafur Ţór Gunnarsson, sem er lćknir, telji ţađ eđlilegt ađ hćkka framlög ríkisins til reksturs trúfélaga um leiđ og framlög ríkisins til reksturs heilbrigđiskerfisins eru skorin niđur.

Í könnunum sem hafa veriđ gerđar um forgangsröđunar fjármála ríkisins setja landsmenn heilbrigđismál í fyrsta sćti og trúmál í neđsta. Viđ vonum innilega ađ ţessi tillaga nefndarmanna verđi felld á Alţingi enda örugglega í engu samrćmi viđ vilja ţjóđarinnar.

Ritstjórn 30.11.2020
Flokkađ undir: ( Sóknargjöld )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.