Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Helvti hans Jes

Mlverk sem snir Jess  dmsdegi

Vegna nlegra ummla prestsins Davs rs Jnssonar, ar sem hann sagi srstakan sta vera tilbinn kvenu stjrnmlaflki, hefur helvti komi aftur upp umruna. Af v tilefni skrifai annar prestur, Sindri Geir, grein ar sem hann kemur me vafasamar fullyringar um helvti.

Uppruni helvtis

Gyingar tru upphaflega ekki tilvist helvtis. ess vegna er hvergi a minnst eldri ritum biblunnar. a var ekki fyrr en nokkru fyrir tma Jes a margir gyingar fru a tra einhvers konar sta ar sem vondu flki yri refsa eldi vi heimsendi. Oft er tali a etta su hrif fr trarbrgum Persa.

etta sst eim bkum sem var btt nju Bibluingunni, sem eru yngri en Gamla testamenti. Jdtarbk er til dmis sagt a dmsdegi mun Jahve senda "eld og orma lkama" hinna fordmdu og eir munu "veina af af kvl um eilf" (16.17)

Gyingarit fr eim tma sem kristni var til fjalla lka um ennan sta. Til dmis 1. Enoksbk, sum Dauahafshandritanna og 4. Makkabeabk [1]. Gyingurinn og sagnaritarinn Jsefus, sem skrifai 1. ld, talai um a farsear tru v a jrinni yri eilft fangelsi ar sem hinum illu yri refsa, og a annar trflokkur Gyingar, Essenar, tri v sama og lkti v vi hugmyndir Grikkja um kvalarstai undirheimunum.

egar Jess talar um helvti, sem hann segir a s eilfur eldur sem lkmum flks verur kasta af englum dmsdegi, er hann a llum lkindum a tala um etta. Svona hugmyndir eru san rkjandi ritum kirkjuferanna, fyrstu kristnu hfundanna sem vi hfum rit fr. Sem dmi segja Tertllanus og Klemens fr Alexandru a helvti tti ekki a vera framandi hugmynd fyrir heina Grikki, ar sem Grikkir tru v a a vri eldfljt eim hluta Hadesar, undirheimsins, ar sem mjg illt flk endai.[2]

Jess og kirkjufeurnir voru fornaldarmenn, og eir tru msu sem okkur ntmamnnum ykir frnlegt og jafnvel geslegt. Helvti sem eldsdki ar sem sumt flk myndi urfa a dsa er einfaldlega ein essara fornaldarhugmynda.

Saklausa frnarlambi Dante

Sindri Geir, eins og margir kristnir sem tra ekki helvti, vill ekki eigna Jes ea Biblunni hugmyndir um helvti. Hann vill tileinka talska rithfundinum Dante a a vi sum kunnug essum hugmyndum:

...staur vtisloga og refsingar sem vi lrum um gegnum bmyndir og dgurmenningu rtur snar skldskap Dantes en ekki Biblunni.

Stareyndin er a staur vtisloga og refsinga rtur snar gyingdmi fornaldar og fr aan til kristni. A helvti vri staur vtisloga og refsinga er alls ekki uppfinning Dante, n eitthva sem hann geri vinslt. etta var almenn tr hans tma og hafi veri sund r.

Jafnvel bkmenntaform Infernos Dantes sr hlistu frumkristni: Opinberunarbk Pturs. a er rit fr 2. ld ar sem Ptur fr a sj Helvti og hinar msu refsingar sem flk mun eiga vndum ar. Riti var svo vinslt a a var meira a segja tali hluti af Nja Testamentinu af sumu kristnu flki.

Helvti kirkjunnar

Nst segir Sindri Geir a helvti hafi veri tilbningur "kirkjunnar" kringum ri 500. En a a hafi ekki veri "hluti af boskap kirkjunnar fyrstu rhundruin en egar rmarkirkjan var valdhafi urfti hn stjrnunartki, og a trarlega ofbeldi a ykjast hafa slarheill flk hendi sinni".

etta er einfaldlega rangt. Eins og g hef egar bent , tluu kirkjufeurnir um helvti lngu ur en kristni var a nokkurs konar rkistrarbrgum. Sem dmi sagi Jstnus pslarvottur (eins og nafni gefur til kynna var kristni ekki valdhafi essum tma - hann var tekinn af lfi fyrir tr sna 2. ld) a helvti vri "staur ar sem eim sem hafa lifa illa og hafa ekki tra v sem gu kenndi gegnum Jes a yri verur refsa" (kafli 19).

Helvti hans Jes

Sindri Geir vill auk ess alls ekki kannast vi a a Jess hafi boa nokkurs konar helvti tt vi a helvti sem tla mtti af sgulegu samhengi Jes. Hann segir a Jess hafi ekki veri a vsa til "einhvers veruleika eftirlfinu, heldur til eirrar manngeru jningar sem vi skpum lfi samferaflksins dag hvern."

Til a byrja me passar essi hugmynd um helvti sem einhvers konar almennt "slmt stand lfinu nna" engan veginn vi a hvernig ori var nota af samtmamnnum hans.

Auk ess passar hugmyndin ekki vi a hvernig Jess talar um helvti guspjllunum. Jess segir a helvti s staur ar sem guinn hans kastar flki eftir a a deyr (Lk 12.5-6). Jess segir rum sta a "vi endi veraldar" muni hann senda engla sna og safna llum eim sem ranglti fremja og kasta eim eldsofninn (Matt 13.40-42). rum sta fjallar hann um dmsdag, ar sem mannkyni mun standa frammi fyrir gui og ar verur mannkyninu skipt tvennt, annars vegar til eilfs lfs, og hins vegar " ann eilfa eld, sem binn er djflinum og rum hans" sem hann kallar svo "eilfa refsingu" (Matt 25.31-46). Jess talar svo beinlnis um a "lkmum" flks verur kasta helvti (Matt 5.30).

etta passar engan veginn vi helvti sem eitthva lkingu vi "slmir hlutir lfinu" - en passar fullkomlega vi rkjandi hugmyndir essum tma um helvti sem kvalasta elds ar sem illu flki yri refsa dmsdegi.

a er v hreinn hugarburur a segja a Jess hafi veri a tala um helvti sem "manngeru jningar sem vi skpum lfi samferaflksins dag hvern."

Ruslahaugurinn fr mildum

Sindri Geir reynir samt a tskra etta eldtal Jes, og segir rttilega a eitt grska ori sem oft er tt slensku sem "helvti" (grska geenna, Gehenna) - hafi upphaflega vsa til dals fyrir utan Jersalem. a er rtt. En Sindri Geir btir san vi v a "dgum Jes voru ar logandi ruslahaugar anga sem lkum eirra sem stu jari samflagsins varpa og au brennd".

etta er tbreidd helgisgn. Raunin er a elsta heimildin um a Gehenna hafi veri brennandi ruslahaugur er fr 13. ld. Rtt fyrir tma Dante. etta er riti fransks rabbna, Kimhi nokkurs. a er ekki einn einasti stafkrkur um essa hugmynd fyrir ann tma og engar fornleifar sem styja etta.

etta er tilbningur nnast fr smildum.

Trarlegt ofbeldi

Loks vill Sindri ekki a jkirkjan beiti flki v trarlegu ofbeldi" sem felst tr helvti. a er vel hgt a vera sammla v. En a er str galli essari hugmynd Sindra Geirs: Jes var duglegur a beita flki svona trarlegu ofbeldi.

Jess htai eim trarleitogum sem voru sammla honum me helvti: "Hggormar og nru kyn, hvernig fi r umfli helvtisdm? (Matt 23.33) Jess htai meira a segja heilu borgunum me helvti og sagi a Sdma myndi vegna betur dmsdegi en eim (Matt 11.22-24). Jess sagi a ef maur fyrirgefi flki ekki myndi guinn hans ekki heldur fyrirgefa flki heldur senda a helvti, sem hann lkti vi v a vera hent dflissu til a vera pyntaur (Matt 18.34-35).

Af hverju tti jkirkjan ekki a beita essu trarlega ofbeldi" egar Jess sjlfur geri a?

Helvti vandralegt

a er auvita fnt a Sindri Geir tri ekki helvti, a minnsta kosti a hann s binn a tvatna a eitthva sem enginn frumkristni myndi kannast vi. En hann tti samt a gera a n ess a mistlka sgu kristninnar og texta Nja Testamentisins. Gyingar og kristnir menn fornld tru helvti - og guspjllunum er sagt a fornaldarmaurinn Jess hafi boa tr helvti. Ef Sindri Geir vill afneita helvti tti hann bara a segja a hann s sammla essum textum stainn fyrir a reyna a troa ntmaskilningi snum flk sem hefi ekki haft hugmynd um hva hann er a tala um.


[1] 1Enok 46

And I looked and turned to another part of the earth, and saw there a deep valley with burning fire. And they brought the kings and the mighty, and began to cast them into this deep valley. And there mine eyes saw how they made these their instruments, iron chains of immeasurable weight. And I asked the angel of peace who went with me, saying: ' For whom are these chains being prepared ' And he said unto me: ' These are being prepared for the hosts of Azazel, so that they may take them and cast them into the abyss of complete condemnation, and they shall cover their jaws with rough stones as the Lord of Spirits commanded. And Michael, and Gabriel, and Raphael, and Phanuel shall take hold of them on that great day, and cast them on that day into the burning furnace, that the Lord of Spirits may take vengeance on them for their unrighteousness in becoming subject to Satan and leading astray those who dwell on the earth.'

1Qs (Samkomureglan) IV

And as for the visitation of all who walk in this (spirit) it consists of an abundance of blows administered by all the angels of destruction, in the everlasting pit by the furious wrath of the God of vengeance, of the unending dead and shame without end and of the disgrace of destruction by the fire of the regions of darkness . And all their times from age to age are in the most sorrowful chaggrin and bitterest misfortune in the calamities of darkness till they are destroyed with none of them surviving or escaping.

4Makk 9:9

but you, because of your bloodthirstiness toward us, will deservedly undergo from the divine justice eternal torment by fire.

[2] Tertllanus:

And if we threaten Gehenna, which is a reservoir of secret fire under the earth for purposes of punishment, we have in the same way derision heaped on us. For so, too, they have their Pyriphlegethon, a river of flame in the regions of the dead.

Klemens fr Alexandru:

For what is tortured or corrected being in a state of sensation lives, though said to suffer. Well! Did not Plato know of the rivers of fire and the depth of the earth, and Tartarus, called by the Barbarians Gehenna, naming, as he does prophetically, Cocytus, and Acheron, and Pyriphlegethon, and introducing such corrective tortures for discipline?

Hjalti Rnar marsson 25.05.2022
Flokka undir: ( Sgulegi Jess , helvti )