Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Mun ţögn Ţjóđkirkjunnar senda tvo menn í fangelsi?

Súmersk veggmynd

Nú standa yfir réttarhöld yfir tveimur mönnum sem verđa mögulega dćmdir í ţriggja ára fangelsi. Í ákćrunni er glćpur ţeirra sagđur sá ađ svíkja „fjárframlög úr ríkissjóđi“ og valda „íslenska ríkinu verulegri fjártjónshćttu og fjártjóni í reynd“. Ţessi meintu fjárframlög úr ríkissjóđi voru sóknargjöld.

Í hvert einasta skipti sem rćtt hefur veriđ um upphćđ sóknargjalda á Alţingi hefur yfirstjórn Ţjóđkirkjunnar, međ biskup í fararbroddi, mótmćlt ţví harđlega ađ sóknargjöld séu framlög úr ríkissjóđi.

Ţjóđkirkjan heldur ţví stađfastlega fram ađ ţetta séu ţvert á móti félagsgjöld, sem ríkiđ er einungis ađ innheimta fyrir hönd trúfélaganna.

Í nýlegri umsögn biskupsstofu viđ fjárlög 2022 var meira ađ segja fullyrt ađ núverandi fjármálaráđherra hefđi viđurkennt ađ lćkkun sóknargjalda vćri „ígildi fjárdráttar eđa ţjófnađar" - ţađ er ađ segja ađ ríkiđ vćri ađ stela peningum Ţjóđkirkjunnar!

Ef ţađ er rétt, ţá eru ţessir tveir menn saklausir. Ţá voru engin framlög úr ríkissjóđi svikin út og ekkert fjártjón sem íslenska ríkiđ varđ fyrir. Ţá fengu ţessir menn einfaldlega félagsgjöld frá međlimum í félaginu ţeirra, sem ríkiđ innheimti fyrir ţá.

Um ţetta hefur veriđ deilt í réttarhöldunum. Saksóknarinn segir ađ ţađ sé „lífsseigur misskilningur ađ ríkiđ innheimti sóknargjöld“, heldur sé í reynd „um ađ rćđa styrki til trúfélaga sem greiddir séu af almennu skattfé".

Verjandinn mótmćlti og sagđi ađ ríkiđ „átti sennilegast aldrei neitt tilkall til ţessara peninga", sem er satt og rétt, ef sóknargjöld eru félagsgjöld.

Af hverju hefur ekkert heyrst frá Ţjóđkirkjunni til varnar ţessum mönnum? Jafnvel ţó yfirstjórn Ţjóđkirkjunnar sé sama um hvort ţessir menn muni dúsa nokkur ár í fangelsi eđa ekki, hlýtur hún ađ mótmćla ţví ađ núna verđi fest međ dómi ađ sóknargjöld séu ríkisstyrkir en ekki félagsgjöld.

Reyndar eru til ein ummćli frá Agnesi biskupi um ţetta mál úr viđtali (áđur en ţetta varđ ađ dómsmáli). Hún sagđi ađ ţarna hefđi fólk séđ „möguleika á ţví ađ fá fjármagn frá ríkinu“. Ţau ummćli benda reyndar til ţess ađ Agnes líti á sóknargjöld sem framlög frá ríkinu, en ekki félagsgjöld.

Ţannig ađ hugsanlega má skilja ţögn Ţjóđkirkjunnar sem svo ađ ţau viti vel ađ ţetta séu framlög frá ríkinu, en ekki félagsgjöld, og ađ fullyrđingar ţeirra um “félagsgjöld" séu einungis notađar ţegar Ţjóđkirkjan reynir ađ réttlćta hćrri framlög frá ríkinu. Er ţögn Ţjóđkirkjunnar samţykki?


birtist upphaflega á vísir.is

Hjalti Rúnar Ómarsson 29.03.2022
Flokkađ undir: ( Sóknargjöld )