Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sunnudagsbréf

Ţórđur Ingvarsson
Ritstjórinn einn sólríkan haustdag á Austurvelli um hádegi ađ bíđa eftir fullu fólki, helst ofurölvi

I

Vantrú náđi ţeim magnađa áfanga núna í október ađ hafa ađstođađ ţúsund einstaklinga síđan síđla árs 2005 viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu sína. Međ ţessu hefur ţetta litla félag náđ ađ spara ríkisjóđi rúmlega ţrettán milljónir á ári og sú tala á efalaust eftir ađ fara hćkkandi, enda erum viđ ekkert hćtt. Ţessu átaki lýkur ekki fyrren ađskilnađur ríkis og kirkju er algjört.

Vésteinn Valgarđsson skrifađi góđa grein af ţessu tilefni og ég leyfi mér ađ vitna í hans afspyrnu góđu lokaorđ:

Lokamarkmiđiđ er auđvitađ ađ ríki og kirkja verđi ađskilin í alvörunni og ríkiđ hćtti ađ halda skrá utan um lífsskođanir fólks eđa innheimta sóknargjöld. Á međan svo er ekki, ţá höldum viđ ótrauđ áfram -- ađ ađskilja kirkju og ríki, einn einstakling í einu.

Viđ hvetjum sérstaklega fólk sem hefur íhugađ trúfélagsskráningu sína og hafa í hyggju ađ leiđrétta hana - s.s. ađ skrá sig í ţađ trúfélag sem endurspeglar lífsviđhorf viđkomandi eđa skrá sig utan trúfélaga - en hafa ekki enn látiđ verđa af ţví ađ gera ţađ fyrir 1. desember, en sóknargjöld nćsta árs miđast viđ ţá dagsetningu.

II

Birgir Baldursson veltir fyrir sér ţeirri ţversögn af hverju íhaldsmenn hallast ađ kristni ţar sem hćglega er hćgt ađ skilgreina Jesús sem "kommasvín":

Ef ţú átt tvo kyrtla ţá gefđu náunga ţínum annan. Ekki safna auđćfum eđa korni í hlöđur, horfiđ á fugla himins og liljur vallarins. Auđveldara er fyrir úlfalda ađ komast gegnum nálarauga en ríkan mann ađ sleppa inn í himnaríkiđ. Svona má lengi telja.

Í greininni Helgi Hóseasson og stađfestar ógildingar eftir Óla Gneista Sóleyjarsson er fariđ yfir baráttumál mótmćlanda Íslands. Af hverju var ekki orđiđ viđ ţá einföldu bón Helga um ađ rifta skírnarsáttmálan? Ţađ ćtti af öllum líkindum ađ vera hćgt ađ ógilda skírnarsáttmála rétt einsog hćgt er ađ ógilda hjónabandssáttmála. Bjarki M. veltir vöngum:

Hvađ ef nýfćtt barn vćri ţvingađ í hjónaband og svo látiđ stađfesta ger[n]inginn ţrettán árum síđar eftir stanslausa misnotkun „makans“? Dćmi Helga er sambćrilegt.

Af ávöxtunum skuliđ ţiđ ţekkja ţá rekur Daníel Freyr Jónsson ţá litlu og afkáralegu sögu ţegar ríkiskirkjan vildi vera međ í útrásarklappstýruliđinu til ţess eins ađ fá aukasporslur fyrir veraldlega hluti og meiri pening til ađ ginna skólabörn í ţeirra rađir. Ţađ er nefnilega stundum merkilegt hvernig ríkiskirkjan hagar seglum sínum eftir vindi, ţó ekki alltaf. En ţađ ţarf ekki ađ leita langt til aftur í tíman og sjá ţegar ríkiskirkjan mćrđi auđmenn og stórfyrirtćki. Oft á tíđum notuđu prestar og biskup ríkiskirkjunnar sama orđalag og útrásavíkingarnir, t.d. sóknarfćri... í skólana.

Teitur Atlason fer yfir ţađ sem er gott og ţađ sem má vissulega betur fara og ýmislegt inná milli. Hann rćđir um ţáttöku sína í Vantrú, hvađ félagiđ stendur fyrir, hvađ viđ höfum gert og hvert stefnan er sett.

Ţröngsýni og dýrkun er međal efnistaka Reynis Harđarsonar, en hann lenti í spjalli viđ vin sinn um bólusetningar og Vantrú, í kjölfariđ á ţví fór hann ađ velta fyrir sér sínum fordómum:

Ţegar ég leit í eigin rann sá ég ađ ég hafna fyrirfram ótalmörgum hugmyndum og tilgátum ađ lítt athuguđu máli. Ţađ hljóta ađ teljast fordómar og ţröngsýni. En meiniđ er ađ ţađ er gjörsamlega útilokađ ađ ćtla ađ kanna sérhverja hugmynd í hörgul til ađ mynda sér skođun á henni ţví ţá gerđi mađur lítiđ annađ.

Ţórđargleđi ţjóđkirkjunnar er óneitanlega uppspretta mikillar kátínu hjá mörgum félagsmönnum Vantrúar og efalaust víđar í ţjóđfélaginu. Eitt fyrirferđamesta mál kirkjunnar síđan kynferđisleg leitun Ólafs Skúla er án efa mál hins helga ţuklara séra Gunnars Björnsson. En ţađ mál varđ sorglegur farsi, einsog Sigurđur Ólafsson bendir á.

Valdimar Björn Ásgeirsson ţýddi pistillinn Ekkert grćnmeti, takk eftir vísindaheimspekinginn Daniel C. Dennett. Í grófum dráttum gengur pistillinn út á ţađ ađ ţađ ţýđir ekkert fyrir fólk ađ styđjast viđ trúarrit á borđ viđ Biblíuna sem einhvern vitnisburđ eđa sannleik í samrćđum sem eru frćđileg eđlis og er eiginlega búiđ ađ fyrirgera rétt sínum til ađ taka sig alvarlega ef málflutningurinn gengur bara útá og útfrá "trú" og "dulspeki".

III

Viđ vísuđum í nokkra pistla hjá Landlćknisembćttinu sem fjallađi ađeins um bólusetningar, einnig vísuđum viđ í tvo kóna sem halda úti áróđri gegn bólusetningum. Á Vísindin.is er einnig hćgt ađ finna pistillinn Svínaflensa: 8 mýtur sem betra er ađ vita af

Kristjana Bjarnadóttir skrifađi tvćr fćrslur sem viđ vísuđum á í Hvor er sérfrćđingurinn? ţar sem hún tekur fyrir presta, sálgćslu og sálfrćđingar.

Einnig bentum viđ á tvö afskaplega áhugaverđa fyrirlestra, annar fjallađi um mannfrćđi og trúarbrögđ og hinn er fjallar um hvort ađ alheimurinn hafi orđiđ úr engu.

IV

Dönsk blađakona á vegum Kristileg Dagbladet hafđi samband viđ Vantrú í október og tjáđi okkur ađ hún hafi komiđ til landsins og tekiđ viđtal viđ Karl Sigurbjörnsson, biskup ríkiskirkjunnar. Karl á ađ hafa sagt ađ ein helsta ógnin sem steđjađi ađ ríkiskirkjunni vćri Siđmennt og Vantrú. Ţetta kom okkur í sjálfu sér ekki á óvart og okkur finnst ţessi ummćli vera hlćgileg.

Annađ sem stađfestist međ ţessi ummćli - einnig á Prestasamkundu 2009 - ađ ţađ virđist sem svo ađ ríkiskirkjan stendur nú ađ öllum líkindum í vafasamri rógburđarherferđ gegn ţessu litla félagi okkar, auk ţess ađ vera bara međ ómaklegar og ósiđlegar ađdróttanir ađ trúlausum einstaklingum almennt.

Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ Vantrú er tilkomiđ vegna ummćla Karl Sigurbjörnssonar:

Trúleysi ógnar mannlegu samfélagi, viđskiptum og stjórnmálum; ótryggđ og ótrú ógnar uppeldi barna okkar, sundrar heimilum og fjölskyldum. Valiđ stendur milli trúar og trúleysis á vettvangi hversdagsins, sem og viđskipta og stjórnmála. Ég er ekki í vafa um ađ flestir myndu ađ athuguđu máli velja trúna. Og viđurkenna ađ ţegar allt kemur til alls sé einfaldlega ekkert vit í ţví ađ eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni. Eđa hvađ?

Vantrú er viđbragđ viđ ţessum ummćlum eins ćđsta embćttismann ţjóđarinnar! Og hefur hann eđa nokkur annar innan ríkiskirkjunnar slakađ á í ţessum efnum? Ekki hefur mađur veriđ sérstaklega var viđ ţađ, síđur en svo. Nú virđist ríkiskirkjan fara ađ taka nýja og frekar ósmekklega stefnu í ţessum málum.

Viđ höfum veriđ kallađir ýmislegt í gegnum tíđina, tjáđ ađ lífiđ okkar sé tilgangslaust útaf ţví viđ erum trúlaus og veriđ ásakađir um umburđarleysi og umburđarlyndisfasisma. Nú eru tveir prestar búnir ađ koma fram á tiltölululega skömmum tíma og gert tvennt ansi rćtiđ og illa gert.

Ţórhallur Heimisson hefur t.a.m. veriđ ansi duglegur ađ líkja okkur viđ durta, dusilmenni og ţjóđfélagsmein:

Níđiđ er ykkar eina innlegg í samfélagiđ. Ekert (sic) gott látiđ ţiđ af ykkur leiđa, engum hjálpiđ ţiđ, engann (sic) huggiđ ţiđ á erfiđum tímum.

Og svo nýveriđ reyndi ţessi fauti ađ spyrna okkur saman viđ nýnasista međ alvarlega rćtinni spurningu:

Hvađ kallar ţú hóp af mönnum sem hćđast ađ trú annarra (t.d. međ ţví ađ mála hakakross á legsteina Gyđinga, breyta kirkjum í almenningssalerni, krota hatursorđ um múslíma á veggi, afbaka og dreifa óhróđri um helg tákn sem skipta trúađa öllu máli?)

Hann virđist telja ađ háđ og gyđingahatur sé eitt og hiđ sama. Kannski leynist í Orđabók leyndardómana einmitt gullmolinn ađ "Háđ er ţýđing á enska orđinu hate."

Nú hefur bćst viđ enn einn presturinn í ţessari rógsherferđ gegn Vantrú. Séra Guđrún Karlsdóttir sem sagđi á blogginu sínu:

Heyrst hefur af Vantrúarfólki međ eyđublöđ á öldurhúsum borgarinnar og á lóđ Háskóla Íslands.

Á lóđ Háskóla Íslands höfum viđ vissulega veriđ. Í Gay Pride göngu og 17. júní líka. En viđ höfum aldrei nokkurn tíman lagt okkur sérstaklega leiđ á öldurhús borgarinnar í ţeim tilgangi ađ leiđrétta trúfélagsskráningar landsmanna. Ţađ er eiginlega ótrúlegt ađ opinber starfsmađur gaspri svona um eitthvađ sem hún hefur ađeins "heyrt".

Aldrei höfum viđ fengiđ afsökunarbeiđni frá ţessum ađilum. Ađ vísu dró Guđrún orđ sín til baka og breytti fćrslunni sinni. En ţeir - prestarnir - eru ađ öllum líkindum haldnir alveg gríđarlegum fordómum - jafnvel hatri - gagnvart trúleysingjum yfirhöfuđ og telja sig yfir okkur hafin ţví ţau trúa á ćđri mátt. Og međ ţeirri trú virđist fylgja sú ranghugmynd ađ allt sem ţau gera er sjálfkrafa gott.

Ég vill bara minna ykkur á eitt, kćru starfsmenn ríkiskirkjunnar, ađ ţiđ eruđ opinberir starfsmenn. Viđ eigum möguleika á ađ athuga hvort ađ svona rógburđur, dylgjur og vafasamar starfsađferđir standist lög, og ţiđ getiđ treyst ţví og trúađ ađ viđ munum ekki bregđast viđ međ ţögn og ţegjandahćtti.

En er ţađ virkilega svo ađ einhver fámennur - en ţó afskaplega duglegur samkvćmt biskupnum sjálfum - félagsskapur af trúleysingjum sé einhver sérstök ógn viđ ríkiskirkjuna? Viđ erum vissulega mótvćgi viđ ţetta bákn, en einn helsti óvinur ríkiskirkjunnar er án efa kirkjan sjálf.

Ţórđur Ingvarsson 15.11.2009
Flokkađ undir: ( Leiđari )

Viđbrögđ


Ásta Elínardóttir - 17/11/09 12:31 #

Ţessi mynd af ţér Ţórđur er alveg ađ gera sig viđ ađ birta upp á skammdegiđ hjá mér. Takk fyrir ţađ.


Jón Steinar - 17/11/09 20:54 #

Mér sýnist á myndinni ađ hann sé einnig drukkinn og reiđubúinn til ađ tímgast međ hverju sem er á nćsta götuhorni, stela einhverju, ljúga og drepa ef ţađ flygi honum í hug, enda hefur han ekki nein siđferđisviđmiđ lengur, né hefur hann kristinn hornstein ađ binda sig viđ.

Hrollvekjandi ađ sjá ţetta. xD

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.