Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ágústínusarverðlaun Vantrúar 2011

Ágústínus

Óneitanlega hafa margir guðspekingar, -doktorar og -fræðingar beðið með greipar spenntar í von um að vera tilnefndir til hinna eftirsóttu Ágústínusarverðlauna Vantrúar vegna afreka og gjörða í guðfræðilegum vísindum árið 2011. Þessi afar eftirsóttu verðlaun hafa verið veitt ár hvert síðan 2006. Sérstök og leynileg dómnefnd hefur nú undanfarna tvo mánuði farið yfir hvern einasta stafkrók lærðra sem leikna guðvísindamanna sem tilnefndir voru árið 2011 og skilað af sér 10 tilnefningum sem lesendum býðst að kjósa um í leynilegri kosningu sem ætti að standast allar alþjóðlegar kröfur.

Takið þátt í kosningu Ágústínusarverðlauna Vantrúar 2011

Kosning stendur yfir í fimm daga. Og við lofum að birta niðurstöðurnar þriðjudaginn 3. apríl.

Á meðan þið bíðið eftir niðurstöðum kosninganna getið þið skoðað Ágústínusarverðlaun síðustu ára:

Ritstjórn 30.03.2012
Flokkað undir: ( Ágústínusarverðlaunin )

Viðbrögð


Thor K - 31/03/12 17:52 #

@Webmaster: Villusíðan linkar til baka í Ágústínusarverðlaun Vantrúar 2010.


Jóhann - 31/03/12 22:18 #

tilnefndir

guðvísindamanna


Matti (meðlimur í Vantrú) - 01/04/12 09:41 #

Takk fyrir ábendingar. Þetta hefur verið lagað.


ET - 02/04/12 19:31 #

Búinn að kjósa.

Takk fyrir mig.


Ásta Elínardóttir - 04/04/12 11:36 #

Bíddu bíddu, eru loforð bara gefin til þess að brjóta þau?


Þórður Ingvarsson (meðlimur í Vantrú) - 04/04/12 11:46 #

Það á náttúrulega ekki að lofa neinu sem ekki er hægt að standa við. Skellum skuldinni á "tæknilegir örðugleikar".


Ásta Elínardóttir - 04/04/12 13:34 #

Fjandans tæknilegu örðuleikar alltaf allsstaðar.

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.