Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Rotnir ávextir ríkiskirkjunnar

Skýrsla Rannsóknarnefndar Kirkjuţings(.pdf).

Nú hefur rannsóknarnefnd Kirkjuţings skilađ af sér skýrslu um ömurleg viđbrögđ ríkiskirkjumanna ţegar bent var á kynferđisbrot herra Ólafs Skúlasonar biskups, barnaníđings og fyrsta ćskulýđsfulltrúa Ţjóđkirkjunnar. Niđurstađan er sú ađ ţessi stofnun sem ţykist vera leiđarljós ţjóđarinnar í siđferđismálum er međ allt niđrum sig ţegar kemur ađ siđferđi, réttlćti, manngćsku og mannasiđum.

Ţađ er í fyrsta lagi niđurstađa rannsóknarnefndarinnar ađ ţeir kirkjuráđsmenn sem stóđu ađ yfirlýsingu ráđsins 1. mars 1996 hafi gert alvarleg mistök [...]

Í öđru lagi er ţađ niđurstađa nefndarinnar ađ ţeir prófastar sem stóđu ađ yfirlýsingu á vettvangi Prófastafélags Íslands 7. mars 1996 hafi gert alvarleg mistök [...]

[...] er ţađ niđurstađa rannsóknarnefndarinnar ađ stjórn Prestafélagsins hafi vanrćkt í merkingu 1. gr. starfsreglna um nefndina ađ sinna ţví hlutverki sem stjórninni var faliđ samkvćmt siđareglum og lögum félagsins...

Af ávöxtunum skuluđ ţiđ ţekkja ţá, segir einhvers stađar. Svona er uppskeran:

Biskup Ţjóđkirkjunnar var siđblindur barnaníđingur og kynferđisbrotamađur.
Kirkjuráđsmenn Ţjóđkirkjunnar bćttu gráu ofan á svart.
Prófastar Ţjóđkirkjunnar tóku sér stöđu međ níđingnum og gegn fórnarlömbum hans og ţeim sem um máliđ fjölluđu.
Prestafélagiđ var engu skárra.

Ţetta bćtist nú í ávaxtakörfu ţessarar ríkisstofnunar ofan á ađ hafa stađiđ í vegi fyrir réttindum samkynhneigđra og réttindum kvenna áratugum saman. Sama stofnun vill valta yfir rétt foreldra og barna í skólum međ ţví ađ trođa sinni heimsmynd inn í ómótađa hugi.

Og ţótt ţrír af hverjum fjórum landsmönnum vilji ađskilnađ ríkis og kirkju velta menn nú vöngum yfir ţví í stjórnlagaráđi hvort forsvaranlegt sé ađ afnema stjórnarskrárbundin forréttindi ţessa félagsskapar.

Ávextir ríkiskirkjunnar eru meira en skemmd epli sem komin eru nokkrar aldir fram yfir síđasta neysludag, ţeir eru kasúldiđ hrat.

Greinar okkar frá 2010 um efniđ:
Karl Sigurbjörnsson og Ólafsmáliđ
Úr ćviţáttum Ólafs Skúlasonar
Reiđi, kirkja og Vantrú
Ţórđargleđi Vantrúar
Svo bregđast krosstré

Ritstjórn 10.06.2011
Flokkađ undir: ( Vísun )

Viđbrögđ


Reynir (međlimur í Vantrú) - 10/06/11 14:57 #

Geir Waage virđir ekki ţagnarskyldu :)

Ţá hefđi biskup orđiđ „snöggvondur, mjög reiđur“. Sagđist Geir í raun og veru hafa haldiđ ađ biskup ćtlađi hreinlega ađ leggja á hann hendur ţví ađ hann hefđi veriđ svo ofbođslega reiđur og öskrađ á hann ađ hann vćri til skammar ţeirri kirkju sem hann reyndi ađ ţjóna og biskup ţjónađi og ţetta yrđi stórskađlegt kirkjunni ef upp kćmist. Ţađ mćtti bara ekki undir neinum kringumstćđum falla ţessi blettur á heiđur biskupsins. #

Enn virđist ríkjandi sá hugsunarháttur ađ ţađ megi ekki "falla blettur" á heiđur biskups - til ađ kirkjan "skađist" ekki. Á nćstu dögum munum viđ sjá mörg dćmi ţess.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 10/06/11 15:15 #

Ekki er Sigrún Pálína ánćgđ:

Ţetta er heldur svona máttlaust og fátt nýtt í ţessu, jú, séra Vigfús Ţór Árnason fćr á baukinn, en verst finnst mér ađ kirkjunnar menn vilji enn ekki ađ fullu gangast viđ ábyrgđ. Ţetta er orđin 32 ára sorgarsaga hjá mér. #

Um núverandi biskup segir hún:

Eftir ţví sem ég hef haft tíma til ađ kynna mér skýrsluna sýnist mér orka tvímćlis í ljósi framgöngu hans áriđ 1996 og aftur 2009 ađ hann sitji á biskupsstóli.

Sigrún Pálína bindur nú vonir sínar viđ viđbrögđ Kirkjuţings en ađ vćnta réttlćtis af kirkjunni er ađ leita ullar í geitarhúsi.

DV hefur eftir Sigrúnu Pálinu:Ég sit hér lömuđ.

En mbl.is segir ađ hún sé mjög ánćgđ međ ţessa niđurstöđu.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 10/06/11 16:36 #

Séra Örn Friđriksson er einn prófastanna sem studdi Ólaf og hann heldur enn áfram ađ níđa ţćr konur sem urđu fyrir barđinu á honum.

Séra Erni finnst međ óíkindum hvađ stór og glćsilegur mađur á borđ viđ Ólaf Skúlason á ađ hafa veriđ klaufskur í kvennamálum.

"Árangurslausar tilraunir viđ ótal konur - og meira ađ segja ekki alltaf svo sérstaklega eftirsóknarverđar, ađ ţví er manni sýnist." #

Umfjöllun DV.

Fyrirsögn mbl.is um afstöđu sérans er: Rannsóknarréttur og nornaveiđar en ţar er hlekkur á bréfiđ sjálft.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 10/06/11 18:16 #

Stefanía Ţorgrímsdóttir, ein kvennanna sem kom upp um Ólaf, segir ţetta um Karl Sigurbjörnsson:

Hvađ varđar stöđu núverandi biskups fć ég ekki betur séđ en ađ seta hans á biskupsstóli orki mjög tvímćlis, bćđi hvađ varđar viđbrögđ hans 1996 og aftur núna 2009" #

Látum okkur sjá. Karl klikkađi 1996. Karl klikkađi 2009. Hvađ ćtli Karl geri 2011?


Jon Steinar - 10/06/11 18:53 #

Séra Baldur fćr einnig á baukinn. Mađur sem skrifar langlokur um mannréttindi seinni misseri til ađ vega gegn sektinni vćntanlega.

Séra Pálmi hinn hippi og kúli fćr einnig ádrepu. Ekkert alvarlegra en léttur löđrungur á handabakiđ í stađ ţess ađ svipta ţessa menn embćttum og hreinsa til.

Kirkjan mun standa enn meiri ómerkingur eftir, sem er hiđ besta mál ađ mínu viti. Ţeir grafa sína eigin gröf í rólegheitunum. Óţarfi ađ kenna trúleysi og trúlausum um, eins og hefđin er nú.

Ţađ er annars nokkuđ klént og gegnsćtt ađ kippa einhverjum sérstökum út sem blórabögglum, ţví prestastéttin varđi ţetta međ fúkyrđum og heift á sínum tíma og notađi hvert tćkifćri til ađ tortryggja fórnarlömbin. Hér er treyst á dapurt minni ţjóđarinnar og alveg kostulegt ađ sjá hvítţvottinn og skinhelgina sem er í gangi.

Ţiđ eruđ allir sekir sérar mínir.


Reynir (međlimur í Vantrú) - 10/06/11 19:10 #

Vissulega eru ţeir sekir, sem og stjórnvöld og ţjóđin öll, sem lét og lćtur ţađ viđgangast ađ muliđ sé undir ţessa farísea nútímans međ lögum og í stjórnarskrá, dćlt í ţá milljörđum árlega.

Nú er haft eftir Sigrúnu Pálínu ađ:

sem leikmanni finnist henni biskupinn vera óhćfur. Henni finnst ađ álykta eigi um framtíđ hans. #

Í fréttum Stöđvar 2 kom fram ađ rannsóknarnefndin telur Kirkjuráđ (ţá međ Karli innanborđs)hafa brotiđ lög! Í sjónvarpsfréttum RÚV kom fram ađ Sigrún Pálína er ađ undirbúa tugmilljónkróna skađabótakröfu á hendur kirkjunni, Karli biskupi og séra Hjálmari. Henni sárnar ekki hvađ síst ósannsögli Karls og Hjálmars um fundinn í Hallgrímskirkju - sem nefndin skautađi fram hjá ţar sem orđ stćđi gegn orđi. Eins og ţađ hafi ekki líka veriđ stađan gagnvart heilögum Ólafi á sínum tíma. Skömm er ađ ţessu.


Jon Steinar - 10/06/11 22:22 #

VAđ bara ađ koma ţessum tengli ađ, ţótt hann komi greininni ekkert viđ. Páfagarđur og Íran...sama dćmiđ.

Hart deilt um smokka hjá SŢ


Reynir (međlimur í Vantrú) - 11/06/11 19:08 #

Kirkjunnar menn ţykjast vera svo miklir "fagmenn". Svona lýsir skjalavörđur biskupsstofu ţví sem gerđist eftir ađ Guđrún Ebba hafđi sent biskupi bréf og fariđ fram á fund međ honum og kirkjuráđi:

„En svona nokkrum dögum, kannski vikum, síđar, kannski tíu dögum, kannski tveimur vikum síđar ţá kalla ég eftir ţessu niđur. Hún, skrifstofustjórinn, kom niđur til mín og viđ fórum inn í bókasafniđ, sem er svona afdrep, og ég segi: „Ég á ađ skrá ţetta bréf.“ Og: „Hver eru mín fyrirmćli? Mér ber ađ skrá ţetta sem skjalaverđi, minn heiđur er í húfi.“ Ţá segir hún ađ sá sem valdi hafi ţađ sé biskup, „hann rćđur ţessu“. Ţá segi ég: „Ţá firri ég mig allri ábyrgđ, máliđ er í ykkar höndum og ég bíđ bara eftir fyrirmćlum.“ Síđan er ţađ ekki fyrr en, ég veit ekki hvenćr, einu og hálfu ár síđar ađ ég fer upp á loft og segi: „Ég vil fá ţessi bréf.“ Og ţá var ţetta náttúrulega orđiđ ađ stórmáli. #


Reynir (međlimur í Vantrú) - 13/06/11 12:22 #

Baldur Kristjánsson viđurkennir mistök, fyrstur kirkjunnar manna!

Ţegar ég lít til baka yfir ţetta tímabil sé ég eftir ađ hafa veriđ ţarna og iđrast ţess ađ hafa ekki einfaldlega sagt mig úr stjórn Prestafélagsins. Ţar var ég, í febrúar og mars 1996, einfaldlega of nálćgur málinu og of háđur biskupi og lögfrćđingum hans.

Ég hef sagt mig frá Kirkjuţinginu á morgun, ţriđjudag. Ég tel ađ viđbrögđ ţess verđi trúverđugri ţví fćrri sem ţar eru sem komu viđ sögu. Frekari viđbrögđ af minni hálfu birtast síđar en óneitanlega hef ég hugleitt ýmislegt. Ég fékk ofanígjöf frá nefndinni. Undan ţví verđur ekki vikist. #

Baldur biđur konurnar líka fyrirgefningar. Gott hjá Baldri. Viđ bíđum eftir "frekari viđbrögđum".

Nánar á: Pressunni og Visir.is og DV.is

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.