Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ágústínusarverđlaun Vantrúar 2010

Ágústínus

Óneitanlega hafa margir guđspekingar, -doktorar og -frćđingar beđiđ međ greipar spenntar í von um ađ vera tilnefndur til hina eftirsóttu Ágústínusarverđlauna Vantrúar vegna afreka og gjörđa í guđfrćđilegum vísindum áriđ 2010. Ţessi afar eftirsóttu verđlaun hafa veriđ veitt ár hvert síđan 2006. Sérstök og leynileg dómnefnd hefur nú undanfarna ţrjá mánuđi fariđ yfir hvern einasta stafkrók lćrđra sem leikna guđvísindamenn sem tilnefndir voru áriđ 2010 og skilađ af sér 10 tilnefningum sem lesendum býđst ađ kjósa um í leynilegri kosningu sem ćtti ađ standast allar alţjóđlegar kröfur.

Takiđ ţátt í kosningu Ágústínusarverđlauna Vantrúar 2010

Kosning stendur yfir í fimm daga og viđ lofum ađ birta niđurstöđurnar ţann 13. apríl.

Á međan ţiđ bíđiđ eftir niđurstöđum kosninganna getiđ ţiđ skođađ Ágústínusarverđlaun síđustu ára:

Ritstjórn 07.04.2011
Flokkađ undir: ( Ágústínusarverđlaunin )

Viđbrögđ


G. - 07/04/11 09:18 #

Held ađ tengillinn á kosningasíđuna sé ekki réttur. Hann vísar á kosninguna fyrir áriđ 2009.


Matti (međlimur í Vantrú) - 07/04/11 09:23 #

Tengill vísar nú á rétta kosningu.


Óli Gneisti (međlimur í Vantrú) - 07/04/11 21:15 #

Ja, sumir eru svo heppnir ađ magn og "gćđi" fara saman.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.