Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Me vasa fulla af grjti

egar hugsa er um nld og fylgjendur ess dettur manni einna helst hug hin stertpska shran hippa klddri litrkri mussu gangandi um sandlum me kristall streng kringum hlsinn. Manni dettur hug hp ungra uppa sitjandi me krosslagar ftur teppi a kyrja. Manni dettur hug blhrar gamlar konur me fokdrt lglingur um lnliinn sem vilja lifa gn lengur.

En fyrst og fremst dettur manni hug flk sem selur gagnslaust drasl drum dmi sem garantera a s allra meina bt og svo fer hugurinn a reika tt til allra sem tra v a orkukristallar geta btt vi rf r, hreinsa slma ru og eytt svitalykt, a a urfi aeins a pota rtta stai lkamanum til a svokalla qi-fli veri virkt, a a urfi bara nokkra tugsund kalla til a lra a fljga, a lesa hugsanir, a tengjast betur vi stofnfrumuna og sj DNA-strengi me berum augum. Allt etta flk sem trir anda, drauga, dreka, fljgandi einhyrninga og eluflk utan a geimi me illar fyrirtlanir fyrir jrina og ba ess.

Og etta eru ekki stertpskir einstaklingar, etta er flk af llum gerum, stttum, aldri, kyni, bsetu o.s.frv. Bara venjulegt flk. Getur a virkilega veri a flk s svona vitlaust?

Tneglurnar sem g klippi af mr hefur lka lknandi hrif og handayfirlagningar. A liggja myrkrinu og hlusta viss lg me Slayer klukkutma getur btt fleiri r vi vina heldur en orkukristallar. Ef heldur bjrknnu vissan htt mun vissulega hreinsa illar rur. N arf g bara a narra flk nmskei til a lra hvaa Slayer-lg etta eru, hversu strar tneglurnar eiga a vera og hvernig skal halda rtt bjrknnu. Einnig arf g tluvera blsjitt-hfileika til a lta etta hljma a trverugt a trgjarnt flk htti a flissa og hugsi Hmmm, etta er ekki svo vitlaust

Sem a er.

sasta mnui kom Steward Swirdlow til landsins. Hann stahfi a hann vri me strbrotna hfileika. Hver sem vildi hlusta hans strbrotnu stahfingar urftu einungis a borga 17.500 kall fyrir tveggja daga nmskei um g leyfi mr a fullyra kjafti. Hr slandi er starfrkt Heilsumeistarasklinn, og ar lrir maur:

fyrsta ri er lg hersla lithimnugreiningu, grasalkningar ru ri og samttar almennar nttrulkningar rija ri samt fleiri nmsttum

Undanfarna mnui, virist vera, spottar maur nmskei til a lra hvernig skal beita Leyndarmlinu rtt. a er nefnilega ekki bara ng a hugsa jkvtt og ngu stft um hlutina, verur a lesa bkina, sj myndina, skr ig nmskei og eflaust ganga Leyndarmls-klti. Efalaust eru fleiri leiir til a ffletta flk me essu trlega Leyndarmli, mske verur ekki svo langt a Leyndarmls-kla kemur markainn, Leyndarmls-orkustengur, Leyndarmls-boost og Leyndarmls-fingatki.

En af hverju er flk a kaupa sig inn etta, af hverju trir flk essu? Vegna ess, a v er virist, a sumir vera einfaldlega tra v a hi trlega s til. essi strbrotna jr sem vi lifum , me sna strbrotnu nttrufegur bundi af nttrulegum lgmlum, virist ekki vera ng fyrir vitleysinga.

rur Ingvarsson 20.04.2008
Flokka undir: ( Hugvekja , Nld )

Vibrg


Teitur Atlason (melimur Vantr) - 21/04/08 07:24 #

g hef sterklega tilfinningunni a kukli s einhverskonar vibrag vi afhelgun samflagsins. a er einhver skr rf a smtta undur tilverunnar. A einhver srstk steintegund hafi lkningarhrif ea hafi bein hrif rlg "steinbera" er mr skiljanlegt. Mr finnst svona krystalla vitleysa smttandi og gera liti r hinum raunverulegu undrum tilverunnar. Vikomandi tti a frekar a huga ravddir tilverunnar, sem spannar fr smstu einingum atmanna til hins ekkta alheims. huga stu sna verldinni og keju lfsins. A spyra essi undur vi jrnaldarspekirit ea reykelsismettaa fjrplgsstarfsemi er smttandi.

Stundum er sagt a trlausir segist eiga svr vi llum spurningum. a er af og fr. g endurtek: a er af og fr. a eru einmitt trarbrgin sem segjast hafa svrin. Trlaust flk er einmitt ngu heiarlegt til a segjast ekki vita svrin. Svari "g veit a ekki" ...-er svar!.

Heimsmynd mn er v bygg einu risastru "g veit a ekki". g veit ekkert hver tilgangurinn lfinu er og hlakka til eirrar stundar egar g tta mig v. -Ef g geri a nokkurntmann. tt g viti ekki neitt um eli ea tilgang tilverunnar hafna g sumum skringum essum spurningum. g tel t.d a heimmsynd trarbraganna s vitleysa, hvort sem maur beiti flknustu tlkunarlyknum ea taki tskringarnar bkstaflega.

Segjum sem svo a g velti vngum yfir fegur skpunarinnar egar fluga er nrru til a bera si milli blma, hversvegna arf g a smtta etta undur a a flugan s rauninni sendiboi ltilla garlfa sem safna frjkornunum krukku til a fria vondu lfkonuna. essi tengsl eru frnleg. a sem g vi er a svar vi erfium spurningum er ekki endilega gilt tt a s svar.


Margrt St. Hafsteinsdttir - 21/04/08 22:40 #

a vri n ekkert gaman a essu ef ekkert vri kukla :)

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.