Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Miđlar misnota syrgjendur

Hér á Vantrú höfum viđ af og til fjallađ um miđla og ţćr ađferđir sem ţeir nota helst til ađ blekkja fólk, ţ.e. háttlestur og forlestur. Viđ höfum t.d. flett ofan af "besta miđli landins", Maríu Sigurđardóttur og spurt hvort Skúli Lór sé ofmetnasti miđill landsins. Viđ höfum einnig bent á hvernig miđlar trufla lögreglurannsóknir.

Gísli Ásgeirsson segir frá ţví í bloggfćrslu hvernig miđlar misnota syrgjendur.

Ţeir sem vilja hafa syrgjendur ađ leiksoppi og féţúfu, geta legiđ yfir minningargreinum, skođađ lista yfir eftirlifandi og fundiđ fórnarlömb. Heimsókn til miđils eđa spákonu kostar slatta af ţúsundköllum og eftirtekjan er góđ ţví mikiđ frambođ er af trúgjörnu fólki.

Ritstjórn 07.03.2008
Flokkađ undir: ( Vísun )

Viđbrögđ


Teitur Atlason - 08/03/08 00:56 #

Kunningjakona mín missti manninn sinn fyrir nokkrum misserum síđan. Hún var buguđ af sorg. Eftir jarđarförina bárust henni 2 mismunandi símtöl frá miđlum sem sögđust hafa skilabođ frá manninum hennar...

Ţessi ógeđfeldu símtöl ýfđu upp sárindi ţessarar vinkonu minnar og juku á blýţunga sorg hennar og missi.

-Miđlahyskiđ ćtlađi ađ hafa af henni fé á ţessum hrćđilega tíma í lífi hennar. Ţađ er ţví augjóst ađ ţetta miđlapakk gín yfir dánarfregnunum til ţess ađ narra fólk í sárindum ţess til ţess ađ kaupa "lestur". Lesturinn er síđan fólgin í ţví ađ LJÚGA einhverju hughreystandi bulli um hinn látna ástvin.

Ég fullyrđi ađ ALLIR miđlar eru svikahrappar og ćttu ađ skammast sín. Fá sér 9-5 vinnu eins og annađ fólk og hćtta ađ féfletta mannneskjur sem eiga um sárt ađ binda.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.