Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

ar hitti seiskrattinn mmu sna

Mynd af vikomandi skottulkni

Getur nefnt alvarleg veikindi sem hefur lkna?
g hef bjarga flki fr krabba og rum r di og mrgum rum.
(brot r vitali vi Durek Verrett)

rijudagskvldi 9. febrar fr fram umra um andleg mlefni og efahyggju Kex Hostel. Skipuleggjendur kvldsins voru Tveir heimar og Slvi Tryggvason fjlmilamaur stjrnai umrum. Tilefni fundarins var gagnrni Vantrar loddarann Durek Verrett sem Tveir heimar fluttu inn. Lfefnafringurinn Brynjar rn Ellertsson var fulltri Vantrar.

Aeins um seiskrattann

Durek Verrett kallar sig shaman sem slensku tleggst sem tfralknir ea seiskratti. Verrett var hress me gagnrni Vantrar v hann telur sig vera alvru tfralkni en ekki loddara. facebook-su sem Tveir heimar rekur segir a Durek Verrett tengir sig vi anda na til a hann geti losa um kvilla, m ar nefna fkn, unglyndi, kva og einnig lkamlega sjkdma og meisli.

auglsingu forsu Tveggja heima kemur eftirfarandi fram:

Shaman Durek starfar me skjlstingum af llum stttum, ..m. kvikmyndastjrnum fr Hollywood. eru meal skjlstinga hans tnlistarmenn, forstjrar strfyrirtkja og kngaflk Evrpu. Shaman Durek er einnig eftirsttur fyrirlesari og kennari. Hann er hfundur fstum dlki um andlegar hliar lfsins The Huffington Post, me reglulegt myndbandsblogg Frontiers Magazine

Durek Verrett hefur ekkert skrifa fyrir Huffington Post san janar 2014, og engin myndbnd hafa birst eftir hann Frontiers Magazine san 2013. Hann er v ekki me fasta dlka n regluleg vdeblogg og ftt bendir til a hann s eftirsttur fyrirlesari.

a er algengt a naldarsinnar sem dsama gra bor vi Durek Verrett telji upp fullt af frgu og mikilvgu flki, n ess a nefna nein nfn, sem loddarinn a hafa astoa. Tilgangurinn er a teikna glansmynd sem stenst ekki skoun egar betur er a g. essar upplsingar koma nnast alltaf beint fr loddaranum sjlfum og yfirleitt er ekki hgt a stafesta r. Jafnvel Durek Verrett eigi ljsmyndir af sr me fyrrverandi forseta slands ea jafnvel forseta Bandarkjanna, er a engin snnun fyrir eim hfileikum sem hann ykist ba yfir.

Amma Verrets var hans helsti lrimeistari. Eini vandinn er a hn var ltinn egar hann fddist. a arf varla a minnast a a flk sem er di getur ekki haft samband vi ea tala vi lifandi flk, a er einfaldlega tiloka samkvmt allri eirri ekkingu sem mannkyni hefur afla sr.

Hann segist einnig hafa fengi jlfun hj Ssnnu von Radic, Kratuprinsessu. Hn er ekki prinsessa Kratu heldur loddari sem segist vera prinsessa. annig a Durek fkk jlfun fr draug og ekktum loddara. Hljmar sannfrandi!

Hva geri Durek ur en hann kva a gerast seiskratti og svikahrappur? Hann var leikari og mdel. Lklegast er a s ferill hafi fari vaskinn og dag s eina hlutverk hans a sannfra flk um a hann geti kalla og tala vi andaverur.

trlegar stahfingar, engar sannanir

Engin snnunarggn eru fyrir v a nokkur hafi n sambandi vi handanheima, andaverur, himnarki ea helvti. a eina sem vi hfum eru frsagnir sem eru nr vallt reianlegar vegna ess a minni er brigult og manneskjan breysk. Fjldi essara sagna sannar ekki neitt, sama hversu yfirgengilegur og yfirltisfullur sgumaurinn verur.

eir sem telja a andaverur og handanheimar su til halda v sumir fram a a s upp hina komi, sem efast um tilvist yfirnttru og annarra hindurvitna, a afsanna essar yfirnttrulegu hugmyndir. etta er algjr misskilningur, a er ekki hgt a afsanna allt sem er ekki til. eir sem halda v fram a fyrrnefnd trlegheit su til urfa a fra rk fyrir mli snu, leggja fram haldbrar og mlanlegar sannanir. Sannanir sem fara ekki manngreinalit er a eina sem arf.

Durek Verrett - ea hver sem talai fyrir hans hnd - hlt v fram a hann vri alvru, ekta og virtur tfralknir sem gti galdra. A hann vri a ekktur og hfileikar hans svo umdeilanlegir, a jafnvel innan lkna- og vsindasamflagsins s a finna flk sem leitar til hans vegna einhverja kvilla og sjkdma. etta er auvita algjr vla.

A gera sr upp srindi

urnefndum umrum reyndi Durek Verrett a beina umrunni a v a Vantr kallai hann svikahrapp og skthl. Hann taldi etta srstaklega vtavert ar sem vi ekktum ekki neitt til hans ea verka hans. a er eflaust hgt a kalla mann sem rukkar frsjka krabbameinssjklinga og flk me hvtbli tluverar upphir me loforum a hann gti lkna , n ess a gera a, einhverjum rum nfnum, svo sem kuklara, svindlara, loddara og lygara. Jafnvel glpamann.

En hann hefur rangt fyrir sr egar hann segir a vi ekkjum ekkert til hans v vi ekkjum loddara mtavel. eir fylgja nnast allir afar svipari formlu:

  • eir eru alvru mean hinir sjlftitluu tfralknarnir eru svikahrappar.
  • verur a vera opin fyrir aferunum sem loddarinn beitir. Ef ert gagnrninn ea efast einhver htt um aferir tfralknisins er ltil sem engin von um bata.

Durek hlt v fram a starf hans snrist ekki um peninga heldur vri hann bara svo gur maur. Hann tti litlar sem engar eignir og feraist milli landa og astoai flk a losa sig vi alvarlega sjkdma me einhverjum dularfullum aferum.

Engu a sur er hgt a finna myndband Youtube-su hans ar sem hann kallar sig Urban Shaman. ar strir hann sig af flottum BMW-jeppa, Louis Vuitton hundatsku og einblishsi me sundlaug. Allt etta kostar grarlega peninga, peninga sem hann er a f fr veiku flki um allan heim me v a ljga a v. Nema hann eigi ekkert af essu sjlfur og s bara a ykjast vera rkur, eins og hann ykist vera seikarl. Munum a hann er leikari.

Einnig hlt hann v fram fundinum a hann auglsti sig aldrei heldur vri a ga orspori sem af honum fri sem kmi honum fram. Auvita er a ekki satt ar sem hann er me tvr adenda-sur Facebook: Shaman slandi og Shaman Durek, einnig er hann me sna eigin vefsu, auk ess m finna vitl vi hann vefsu Tveggja heima. Hva er etta anna en auglsingar? Hellingur af faglega teknum ljsmyndum og unnum myndbndum er ekkert anna auglsingar, srstaklega egar essi loddari er svo auglstur heimasu Tveggja heima auk auglsingar Kvennablainu.

Spjalla vi svikahrapp og skthl netinu

Mynd af loddara

Okkur gafst tkifri a ra beint vi Durek Verrett Facebook-su Vantrar. Seikarlinn setti inn athugasemd ar sem hann skorai okkur umru Kex Hostel. Einn af stjrnendum Vantrar-sunnar spuri nokkurra spurninga og samtali var a mrgu leyti hugavert. Til a mynda sagi hann a hann gti hjlpa flki me hvtbli, en ekki flki me 4. stigs krabbamein, v vri a bi a missa vonina a n nokkrum bata.

Mynd af loddara

Aldrei svarai hann hvernig hann astoar krabbameinsjkt flk ea flk me hvtbli vi a n bata nema me einhverju ljsu rugli. A hann noti aferir seiskrattans til a fara inn flk og gera heildrna greiningu sem a astoa vi a hreinsa eitri r lkamanum. etta segir nkvmlega ekki neitt en snir okkur a hann ykist geta lkna krabbamein.

Mynd af loddara

Hann viurkenndi a a er illa gert a misnota traust og von flks me v a ljga a v en telur ekki a hann s a gera slkt.

Mynd af loddara

Auk athugasemda hans komu fjrar ea fimm athugasemdir fr flki sem sagist hafa noti gs af jnustu seiskrattans. Einsog gengur og gerist me flk sem getur ekki stai vi or sn tk hann t essa athugasemd af facebook-su Vantrar og ar me hvarf lfleg umra og fljtlega hurfu athugasemdir fylgjenda hans einnig, samt umrum vi r.

Vi num a taka skjskot af hluta umrunnar: mynd 1 | mynd 2

Rtt vi loddarann Kex Hostel

Umran Kex Hostel fr annig fram a Slvi Tryggvason stjrnai, kom me spurningar og rddi vi ba aila rmlega 30-40 mntur. Eftir a voru spurningar r sal.

Durek byrjai a tala um au or sem Vantr hafi um hann og kjlfari fkk Brynjar a svara. Loddarinn var mun rlegri en vitalinu hj Harmageddon vikunni ur og passai sig a fara ekkert t spjall um vsindi, lklega vegna ess a vimlandi hans var vsindamenntaur.

rtt fyrir a Durek talai alltof lengi hvert skipti sem hann fkk ori kom ekki miki fram. etta voru meira og minna langar dmisgur um hvernig hann hefi hjlpa flki. Eitt tti etta flk sameiginlegt, au hfu nnast alltaf fari til 6-7 lkna ur en au leituu til Dureks.

egar hann fkk spurningar r sal svarai hann eim ekki heldur talai kringum r og kom me fleiri dmisgur og vitnisburi. Reiddist egar minnst var a hann hefi ekki svara spurningu rtt fyrir a hafa mala gar sex mntur.

Durek fjallai ekkert um r aferir hann notar til a lkna ea hjlpa frsjku flki. tfr myndbandi eftir hann virist aferin felast a seikarlinn kallar og talar vi anda sem berjast vi ea reka t illa anda sem eiga a vera orsk sjkdmanna!

spurningu r sal spuri ungur maur hva hann tti a gera vi rltum bakverk. Durek fr strax a tala vi anda og segja spyrjandanum alls konar vitleysu sem hann tti a gera til a laga baki. Eftir kvldi kom ungi maurinn a Brynjari og sagi a a vri ekkert a bakinu honum, hann hefi bara veri a athuga hfileika Dureks. Af hverju sgu andarnir Durek a ekki strax? Kannski af v a hann er loddari.

Anna dmi um heiarleika Dureks var egar starfsmaur Tveggja heima, Skli Plsson, kom me augljslega fyrirfram kvena spurningu. Hgt er a hlusta spurninguna 57:45 mntu. (upptaka hefur veri fjarlgt af youtube, en hgt er a finna etta upptkunni Vsi)

Eitt a lokum varandi loddarann

a var ekki a stulausu sem vi klluum ennan loddara svikahrapp, enda kom a berlega ljs, bi tvarpsvitalinu Harmageddon og urnefndri umru, a a eina sem hann gerir er a tala vi myndaar andaverur til a lkna krabbamein, hvtbli og ara kvilla og sjkdma. etta gerir auvita nkvmlega ekkert gagn en gerir flk 30-60 sund krnum ftkara.

Vantr trekar vi flk a lta ekki plata sig af eim sem segjast geta galdra ea framkvmt nnur kraftaverk. Vi mlum me a eir sem fru til hans hrna slandi hafi samband vi Tvo heima og krefjist endurgreislu.

Vi stndum vi or okkar um a seiskrattinn Durek Verrett s svikahrappur og skthll.

Ritstjrn 18.02.2016
Flokka undir: ( Efahyggja , Kjaftisvaktin , Nld )

Vibrg


Dassi - 22/02/16 02:46 #

leleg grein, g er ekki a taka upp hanskan fyrir ennan mann sem ykist vera heilari og rukkar 49000 fyrir tman... en essi grein er virkilega lgu plani. g velti v fyrir mr hvort hfundur essarar greinar s enn mmmubarn brjsti


Matti (melimur Vantr) - 22/02/16 10:45 #

Hva hefur eiginlega mti mmmubrnum sem eru brjsti?


dassi - 22/02/16 18:56 #

hva fr ig til a halda a g s mti mmmubrnum sem eru brjsti?


Matti (melimur Vantr) - 22/02/16 19:02 #

ttiru von alvru vibrgum vi athugasemd inni? Af hverju - fannst r hn hu plani, innihaldsrk og mlefnaleg?

a er alveg sjlfsagt a gagnrna essa grein en a er ekkert athugasemd inni a gra.

Svo g svari seinni spurningu inni "alvarlega" ( a s auvita glrulaust). g dreg lyktun a hafir eitthva mti brjtsmylkingum vegna ess a veltir v fyrir r hvort hfundur greinarinnar s brjstmylkingur kjlfar ess a segir a greinin s virkilega lgu plani.


dassi - 22/02/16 23:32 #

mr finnst hn mlefnaleg a v leitinu til a gaurinn er halda v fram a hann geri hluti sem augljslega myndu setja hann guatlu ef sannir vru... mer finnst greinin samt full af hatri gar essarar einstaklings i stainn fyrir mlefnalega gagnryni. er g a meina oralag.


Matti (melimur Vantr) - 23/02/16 10:37 #

mer finnst greinin samt full af hatri gar essarar einstaklings

a hatar enginn hr ennan einstakling.

i stainn fyrir mlefnalega gagnryni. er g a meina oralag.

g tla a leyfa mr a vera sammla, a er mlefnaleg gagnrni greininni oralagi s hispurslaust.


dassi - 24/02/16 13:11 #

ok matti =) u veist allt best og hefur altaf rtt fyrir r og ert snertanlegur =)


Matti (melimur Vantr) - 24/02/16 13:23 #

etta var t.d. mjg mlefnaleg athugasemd hj r rtt fyrir a ekkert vri a orfrinu sjlfu sr. Sktkast getur veri kurteisislega ora og mlefnaleg gagnrni getur alveg veri hispurslaus.


dassi - 24/02/16 20:36 #

svo sannarlega matti =) your the MAN


G2 (melimur Vantr) - 24/02/16 21:08 #

you're

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?