Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sex gˇ­ar ßstŠ­ur til a­ lßta bˇlusetja sig

Skopmynd frß 1803

ŮvÝ mi­ur gerir sumt fˇlk ekki almennilega grein fyrir kostum bˇlusetningar. Sumir einstaklingar ganga svo langt a­ segja a­ mislingar sÚu ekki hŠttulegir. Ůa­ eru margar gˇ­ar ßstŠ­ur fyrir ■vÝ af hverju vi­ b˙um vi­ frekar gˇ­a heilsu n˙na ß 21. ÷ldinni. Vegna stˇrkostlega lŠknisfrŠ­ilegra afreka ß 19. og 20. ÷ldinni. Og ■eim afrekum er ekkert a­ linna.

HÚr eru sex skŠ­ir sj˙kdˇmar er skildu eftir sig varanlegan og ˇmetanlegan ska­a e­a murku­u lÝfi­ ˙r ˇt÷ldum milljˇnum ˙t˙m allan heim, Ý fleiri hundru­ ßr, sem bˇlusetningar hafa ■vÝ sem nŠst nß­ a­ ˙trřma a­ ÷llu leyti ß undanf÷rnum ßratugum.

1. Rau­ir hundar

Rau­ir hundar eru veirusj˙kdˇmur sem valda fˇsturskemmdum Ý 25% tilvika ef mˇ­irin veikist snemma ß me­g÷ngu. Fˇsturska­inn getur m.a. veri­ heyrnarleysi, blinda, ■roskah÷mlun og hjartagallar. Me­ bˇlusetningu er veri­ a­ verja ˇfŠdd b÷rn.

HÚr mß sjß lÝnurit sem sřnir ßhrif bˇlusetningar ß fj÷lda tilfella af rau­um hundum Ý BandarÝkjunum frß 1966-2004. Frß upphafi bˇlusetningar ■ar hefur tilfellum fŠkka­ ˙r 100.000 ß ßri ni­ur Ý r˙mlega 10 ß ßri.

2. Mislingar

Afar smitandi veirusj˙kdˇmur. Um ■a­ bil 1 af hverjum 10 sem fß mislinga veikjast alvarlega (fß heilabˇlgu e­a lungnabˇlgu Ý kj÷lfari­). Hlutfall lßtinna af v÷ldum mislinga getur veri­ frß 0.1 ľ 30% smita­ra (misjafnt eftir l÷ndum). ┴­ur en fari­ var a­ bˇlusetja gegn mislingum, komu ■eir oft fram sem faraldur me­ j÷fnu millibili.

HÚr er lÝnurit sem sřnir hversu mislingatilfellum hefur fŠkka­ Ý BandarÝkjunum eftir a­ bˇluefni var uppg÷tva­.

3. KÝghˇsti

KÝghˇsti er bakterÝusj˙kdˇmur og er sÚrlega ska­legur ungum b÷rnum. 1 af hverjum 100 smitu­um b÷rnum (yngri en tveggja mßna­a) lßtast af v÷ldum kÝghˇsta. KÝghˇsti veldur afar langvinnum hˇsta er varir Ý 6 vikur a­ me­altali.

HÚr mß heyra hvernig kÝghˇsti hljˇmar Ý 3 ßra barni:

═ Bretlandi fŠkka­i kÝghˇstatilfellum ˙r u.■.b. 100.000 skrß­um tilfellum ßrlega ni­ur Ý fŠrri en ■˙sund tilfelli frß ■vÝ a­ bˇlusetningar hˇfust gegn sj˙kdˇmnum. ┴ ■essu lÝnuriti mß vel sjß hvernig tilfellum fj÷lga­i tÝmabundi­ ß 8. ßratugnum ■egar bˇlusetningum fŠkka­i.

4. MŠnusˇtt (L÷munarveiki)

Veirusj˙kdˇmur sem Ý 90% tilfella veldur engum einkennum. Ef vÝrusinn kemst hins vegar Ý taugakerfi­ getur hann valdi­ misalvarlegum l÷munum sem geta dregi­ fˇlk til dau­a. Ekkert lyf er til gegn mŠnusˇtt.

Ů÷kk sÚ bˇlusetningu hefur mŠnusˇtt veri­ nŠr algerlega ˙trřmt. ┴ri­ 2002 lřsti Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunin yfir a­ Evrˇpa vŠri alveg laus vi­ sj˙kdˇminn. Bˇlusetningu er ■ˇ haldi­ ßfram ■vÝ enn er hŠtta ß a­ smit berist frß l÷ndum ■ar sem mŠnusˇtt hefur ekki veri­ ˙trřmt.

5. Barnaveiki

Barnaveiki er bakterÝusj˙kdˇmur sem getur valdi­ ska­legum eiturßhrifum Ý lÝkamanum, m.a. Ý hjartanu. DßnartÝ­ni Ý smitu­um b÷rnum yngri en 5 ßra er allt a­ 20% ═ BandarÝkjunum fŠkka­i ßrlegum barnaveikitilfellum ˙r u.■.b. 16.000 ni­ur Ý 1 e­a fŠrri ß r˙mlega 50 ßrum ■÷kk sÚ bˇlusetningum.

6. Bˇlusˇtt

Bˇlusˇtt var afar smitandi veirusj˙kdˇmur sem olli dau­a allt a­ 500 milljˇn manns ß 20. ÷ld. DßnartÝ­ni smita­ra var allt a­ 35%. og ■eir sem ekki lÚtust ur­u oft afskrŠmdir e­a jafnvel blindir eftir bˇlurnar sem fylgdu sj˙kdˇmnum. Bˇlusˇtt er fyrsti sj˙kdˇmurinn sem fari­ var a­ bˇlusetja gegn og or­i­ bˇlusetning er tengt nafni sj˙kdˇmsins.

Bˇlusˇtt er ekki til lengur. Bˇlusˇtt er annar af tveimur sj˙kdˇmum (hinn kallast rinderpest) sem hefur veri­ ˙trřmt ■÷kk sÚ bˇlusetningu. ┴ri­ 1980 lřsti Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunin ■vÝ yfir a­ heimurinn vŠri algerlega laus vi­ bˇlusˇtt og hefur h˙n ekki stungi­ upp kollinum aftur. Bˇlusetningu gegn bˇlusˇtt hefur veri­ hŠtt.

HÚr mß svo sjß lÝnurit er sřnir me­altal af ■essum sj˙kdˇmstilfellum hÚr ß ═slandi frß 1900-1996:

LÝnurit

A­eins um bˇlusetningar

Bˇlusetningar eru ekki fullkomnar og ■a­ er vel ■ekkt og vi­urkennt a­ ■Šr geta valdi­ aukaverkunum. Hins vegar er tÝ­ni alvarlegra aukaverkanna vegna bˇlusetninga mun lŠgri heldur en dßnartÝ­ni sj˙kdˇmanna sem bˇlusetningar hindra. SÝfellt er veri­ a­ rannsaka bˇluefni og ßhrif ■eirra

Ůa­ vir­ist sem a­ fˇlk gleymi oft hvers vegna ■arf a­ bˇlusetja. Ůessu er a­ hluta til sjßlfum bˇlusetningunum a­ kenna ■ar sem ■Šr hafa svo gott sem ˙trřmt sj˙kdˇmum sem ollu miklu mannfalli um allan heim fyrir nokkrum ßratugum. Ůrßtt fyrir ■a­ mß ■ˇ ekki slß sl÷ku vi­ enda sřna nřleg dŠmi a­ sj˙kdˇmar eins og mislingar og kÝghˇsti birtast fljˇtt aftur ß svŠ­um ■ar sem bˇlusetningum er ßvant.

Ůa­ Štti ÷llum heilbri­gum n˙tÝmamanneskjum a­ vera morgunljˇst af hverju fˇlk ß a­ bˇlusetja sig: Af ■vÝ a­ bˇlusetningar hindra ˙tbrei­slu alvarlega sj˙kdˇma.

Frekari upplřsinga er hŠgt a­ finna hjß LandlŠknisembŠttinu og doktor.is.

Rebekka B˙adˇttir 01.05.2011
Flokka­ undir: ( KjaftŠ­isvaktin , KlassÝk , Bˇlusetningar , Listi )

Vi­br÷g­


VigdÝs - 01/05/11 14:17 #

SŠl og takk fyrir ■essar upplřsingar. Ůa­ er hßrrÚtt a­ fˇlk gleymir gjarnan ßhrifum bˇlusetninga og ein ßstŠ­a ■ess a­ fˇlk lŠtur ekki bˇlusetja b÷rn er: "■a­ fŠr enginn ■essa sj˙kdˇma lengur" en gleymist a­ geta ■ess a­ ßstŠ­an fyrir ■vÝ a­ fˇlk fŠr ekki ■essa sj˙kdˇma er s˙ a­ ■a­ er bˇlusett!


Svavar Kjarrval - 01/05/11 14:26 #

FrßbŠr grein hjß ■Úr.


Helgi Laxdal - 01/05/11 14:35 #

Vel gert ! Deili ■essu ˙t um vÝ­an v÷ll ! ;)


Ketill (me­limur Ý Vantr˙) - 01/05/11 16:08 #

Flott grein!


Rebekka B˙adˇttir (me­limur Ý Vantr˙) - 01/05/11 20:21 #

╔g vildi bara ˙tskřra a­eins me­ lÝnuriti­. ╔g vann ■a­ eftir skrß sem landlŠknir sendi mÚr. ═ henni voru skrß­ir fj÷lmargir mismunandi sj˙kdˇmar ß ═slandi frß ßrinu 1888 - 1996. Ůegar Úg fÚkk skrßna var mÚr sagt a­ ■eim hef­i veri­ safna­ ˙r g÷mlum heilbrig­isskrßm og ekki hŠgt a­ ßbyrgjast 100% a­ ■Šr vŠru allar rÚttar (sÚrstaklega ekki ■essar frß fyrstu ßratugunum).

Allir ■essir sj˙kdˇmar virtust eiga ■a­ sameiginlegt a­ ■eir koma Ý far÷ldrum. Hef­i Úg sřnt t÷lur fyrir hvert ßr fyrir sig Ý sta­ me­altals yfir ßratugi, hef­i lÝnuriti­ veri­ virkilega ˇskřrt, me­ lÝnurnar hoppandi upp og ni­ur allan tÝmann. Ůa­ sem t÷lurnar sřna hins vegar, er a­ eftir bˇlusetningarnar ver­a faraldrarnir vŠgari og tilfellum fŠkkar st÷­ugt og smßm saman. Ůa­ var ■a­ sem Úg vildi a­ kŠmi fram Ý lÝnuritinu.

LÝnuriti­ Štti a­eins a­ sko­a Ý ■essu samhengi sem Úg hef nefnt. Ůa­ sřnir ekki raunverulegar t÷lur, a­eins "trendi­" og ßhrifin sem bˇlusetningarnar h÷f­u ß sj˙kdˇmana.

╔g skal me­ ßnŠgju senda landlŠknisskjali­ hverjum sem ■a­ vill. Svo er lÝka einfalt a­ senda landlŠkni fyrirspurn ß vefsÝ­u hans.


Ëlafur Gunnar SŠmundsson - 01/05/11 22:02 #

Flott grein Rebekka.


Berglind Freyja B˙adˇttir - 01/05/11 22:53 #

Ů˙ ert nßtt˙rulega bara frßbŠr Rebekka mÝn! :) ╔g vŠri alveg til Ý a­ fß skjali­ frß landlŠkni... ■arf lÝklegast ekki a­ segja ■Úr e-maili­ mitt ;)


Bj÷rn fßviti - 01/05/11 23:38 #

Rau­i ■rß­urinn Ý ■essu vantr˙arkjaftŠ­i vir­ist vera sj˙kleg ßst ß al■jˇ­legum lyfjafyrirtŠkjum. SÚrstaklega ofsagrˇ­a ■eirra ß ßrlegum bˇlusetningum gegn infl˙ensu. Au­vita­ megi­ ■i­ verja si­lausa lyfjarisa me­ peningaglampa Ý augunum en Ý gu­anabŠnum ekki vefja bo­skapnum inn Ý lÝnurit og vÝsindahugt÷k. Ůetta er pˇlitÝk og hagsmunapot framar ÷llu ÷­ru.


Matti (me­limur Ý Vantr˙) - 01/05/11 23:47 #

Hefur­u ekkert mßlefnalegt a­ segja Bj÷rn? Hefur­u engar athugasemdir vi­ efni greinarinnar?

Ůa­ hljˇtum vi­ a­ t˙lka sem fullkomna uppgj÷f af hßlfu ykkar samsŠrisn÷ttara.

SÚrstaklega ofsagrˇ­a ■eirra ß ßrlegum bˇlusetningum gegn infl˙ensu.

Er fjalla­ um bˇlusetningu gegn infl˙ensu Ý ■essari grein?


Valgar­ur Gu­jˇnsson (me­limur Ý Vantr˙) - 02/05/11 00:32 #

Er ■etta ekki svipa­ frasinn a­ ■a­ ■ř­i ekki a­ r÷krŠ­a vi­ tr˙a­a, vegna ■ess a­ ef ■a­ vŠri hŠgt ■ß vŠri ekkert tr˙a­ fˇlk.

Ůa­ ■ř­ir ekkert a­ r÷krŠ­a vi­ "n÷ttara" um greinar, ■vÝ ef ■eir vŠru lŠsir ß greinar ■ß vŠru ■eir ekki "n÷ttarar".

Au­vita­ gera ■eir ekki greinarmun ß infl˙ensu bˇlusetningum og ■eim sem greinin fjallar um. Og ■eir sjß heldur ekki a­ jafnvel ■ˇ allar ■eirra s÷gur um stˇrgrˇ­a lyfjafyrirtŠkjanna vŠru kˇrrÚttar, ■ß breytir ■a­ engu um hvort bˇlusetningar eru gagnlegar e­a ekki.

En mj÷g flott grein - me­ upplřsingum og sta­reyndum. Og gaman a­ bera efnist÷kin saman vi­ ■Šr greinar sem reyna a­ blekkja fˇlk um bˇlusetningar me­ innantˇmum fullyr­ingum.


Sigurlaug Hauksdˇttir - 02/05/11 09:38 #

╔g er ■a­ g÷mul a­ Úg fÚkk mislingana sem 6 ßra g÷mul, ßsamt yngri systur minni. Vi­ ur­um fßrveikar. ╔g man vel eftir ■vÝ ■egar vi­ vorum a­ nß okkur eftir veikindin, en ■a­ var erfitt fyrir 6 ßra krakka a­ fß ekki a­ fara ˙t a­ leika me­ hinum kr÷kkunum um mitt sumar. Ůa­ sem Úg man eftir ■egar vi­ vorum sem veikastar er myrkri­, en vi­ vorum mj÷g vi­kvŠmar fyrir birtu og ■vÝ alltaf dregi­ fyrir alla glugga. Og ˙tbrotin, sem Úg man ■ˇ ekki eftir a­ hafa sÚ­, heldur man Úg eftir tilfinningunni.. get eiginlega ekki ˙tskřrt ■a­ betur.

╔g fÚkk lÝka hettusˇtt, man alltaf eftir ■vÝ a­ fˇlk tala­i um ■a­ a­ skˇlabrˇ­ir minn einn fÚkk lÝka hettusˇtt ß svipu­um tÝma, og h˙n "hljˇp ni­ur" hjß honum. En, sem betur fer fˇr betur en ß horf­ist, ■essi ma­ur ß ÷rugglega b÷rn Ý dag.

FrŠnka mÝn fŠddist heyrnarskert eftir a­ mˇ­ir hennar fÚkk rau­a hunda ß me­g÷ngunni.

Margt fˇlk gerir sÚr enga grein fyrir ■eirri ßhŠttu sem felst Ý ■vÝ a­ bˇlusetja ekki gegn ■essum sj˙kdˇmum.


Katla Bj÷rg Kristjßnsdˇttir - 03/05/11 03:41 #

FrßbŠr og frŠ­andi grein.


E Gu­jˇnsson - 04/05/11 17:16 #

Gˇ­ grein og vel skrifu­.

Bj÷rn: Miki­ hrŠ­ilega eru ■essar samsŠriskenningar or­nar ■reyttar. Ůi­ hafi­ sennilega dotti­ Ý lukkupottinn n˙ ■egar Usama Bin Laden var gripinn. Eflaust einhver tengsl ■ar vi­ lyfjafyrirtŠkin...?


Mr. Agnostic - 08/10/12 16:23 #

╔g er sammßla ■vÝ sem kemur fram Ý ■essari grein og tel ■a­ klßrt mßl a­ bˇlusetningar hafi bjarga­ mannslÝfum og geri enn. Hins vegar eru lŠkjavÝsindin og lyfjafyrirtŠkin ekki hafin yfir gagnrřni. Ůa­ kemur ˇsjaldan fyrir a­ lyf og "lŠkningar" komi t.d. ß marka­ og endi svo me­ ■vÝ a­ vera afturk÷llu­ vegna alvarlegra aukaverkana. Sama ß vi­ um matvŠli sem koma ß marka­. VÝsindin eru ekki fullkomin og ■au eru sÝbreytileg og ■vÝ finnst mÚr sjßlfsagt a­ ■au sŠti reglulega gagnrřni. Ůa­ er margt roti­ inn a­ beinum Ý heimi vi­skiptanna og ■ar eru lyfjafyrirtŠkinn (sem "n÷ttarinn" minntist ß hÚr ofar) alls ekki undanskilin. Fˇlk Štti kannski ekki a­ hˇpast svona Ý "me­-" e­a "ß mˇti-fylkingar," heldur hafa gagnrřna hugsun a­ sjˇnarmi­i og sko­a mßlin frß fleiri en einni hli­.


١r­ur Ingvarsson (me­limur Ý Vantr˙) - 08/10/12 16:37 #

HÚr er grein um vÝsindi og vÝsindaleg vinnubr÷g­:

R÷kfrŠ­ilegar og empirÝskar a­fer­ir Ý vÝsindum

Ůa­ er ekki til nein ein ßkve­in vÝsindaleg a­fer­. Sumar a­fer­ir vÝsindanna eru r÷kfrŠ­ilegar, ■Šr sn˙ast um a­ draga ßlyktanir e­a gera ˙tlei­slur frß tilgßtum, e­a ■vÝ a­ finna skřringar ß orsakasamb÷ndum ■egar nau­synlegum e­a nŠgjanlegum skilyr­um er fullnŠgt. A­rar a­fer­ir eru empirÝskar, svo sem a­ gera athuganir, framkvŠma tilraunir vi­ střr­ar a­stŠ­ur e­a hanna tŠkjab˙na­ sem nřtist vi­ gagna÷flum.

VÝsindalegar a­fer­ir eru ekki bundnar af persˇnum manna. Ůess vegna Štti allt ■a­ vÝsindastarf sem einhver innir af hendi a­ vera endurtakanlegt af hva­a vÝsindamanni sem er. Ůegar einhver heldur ■vÝ fram a­ hann hafi mŠlt e­a fundi­ eitthva­ me­ einhvers konar hlutlŠgri a­fer­, sem ekki er hŠgt a­ endurtaka, ■ß er sß ma­ur ekki a­ stunda vÝsindi. Ůegar a­ ekki er hŠgt a­ endurtaka verk einhvers vÝsindamanns er ■a­ klßrlega merki um a­ sß vÝsindama­ur hafi gert skyssu til dŠmis Ý uppsetningu tilraunar, a­fer­afrŠ­i, athugunum, ˙treikningum e­a kv÷r­un mŠlitŠkja.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.