Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Leiđréttiđ trúfélagsskráningu fyrir 1. desember

Eyđublöđ

Viđ viljum minna lesendur Vantrúar á ađ leiđrétta trúfélagsskráningu sína fyrir 1. des. En sóknargjöld til ríkiskirkjunnar miđast viđ skráningu ţann dag.

Hćgt er ađ faxa eyđublöđin(16 ára og yngri) eđa skila inn rafrćnt. Allar nánari upplýsingar er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Ţjóđskrá Íslands

Einnig hvetjum viđ alla sem hafa leiđrétt skráningu ađ athuga hana međ ţví ađ senda fyrirspurn til Ţjóđskrá.

Međ öđrum orđum, ef ţiđ eruđ skráđ í ríkiskirkjuna ţann 1. des nćstkomandi hafiđ ţiđ persónulega séđ til ţess ađ hún fái rúmlega 11.000 krónur aukalega á nćsta ári. Vćri ţeim peningum ekki betur variđ í annađ? Ef ţiđ skráiđ ykkur utan trúfélaga spariđ ţiđ skattgreiđendum ţessa sömu upphćđ.

Sjá nánar:

Ritstjórn 26.11.2010
Flokkađ undir: ( Tilkynning , Vísun )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.